Vísir - 09.08.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 09.08.1978, Blaðsíða 18
18 Miðvikudagur 9. ágúst 1978 VISIR Útvarp ó morgun kl. 10.25: UMBROTATÍMAR í ÍRAN — víðsjá í umsjón Friðrtks Páls Miðvikudagur 9. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir Fréttir Tilkynningar. Viö vinn- nuna: Tónleikar. 15.00 Miödegissagan: „Ofur- vald ástriöunnar” eftir Heinz G. Konsalik Bergur Björnsson þýddi. Steinunn Bjarman les sögulok (19). 15.30 Miðdegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Fopphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 I.itli barnatiininn: Gisli Asgeirsson sér um timann 17.40 Barnalög 17.50 Orlofshús. Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Skóiakór Garöabæjar syngur i Iláteigskirkju Söngstjóri: Guöfinna D. Olafsdóttir. Jónina Gisla- dóttir leikur á pianó. 20.00 A niuuda tinianum Guðmundur Arni Stefáns- son og Hjálmar Arnason sjá umþáttmeð blönduðu efni fyrir ungt fólk. 20.40 íþróttir Hermann Gunnarsson segir frá. 20.55 tþróttamaður, hollur þegn þjóö og landi Frásöguþáttur eftir Jónas Jónsson frá Brekknakoti. Hjörtur Pálsson les. 21.20 Victor Urbancic tónskáld og söngstjóri Þor- steinn Hannesson tónlistar- stjóri flytur formálsorð að flutningi þriggja tónverka eftir dr. Urbancic. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur „Gleöiforleik”, Egill Jónsson og höfundurinn leika Sónötufyrir klarínettu og pianó, — og Vilhjálmur Guöjónsson, Þorvaldur Steingrimsson og Sveinn Olafsson leika Konsert fyrir þrjá saxófóna. 22.05 Kvöldsagan : „Góugróður” eftir Krist- mann Guömundsson Hjalti Rögnvaldsson leikari byrjar lesturinn. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Reykjavikurleikar i frjálsum íþróttum Hermann Gunnarsson lýsir frá Laugardalsvelli. 23.05 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 9. ágúst 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Nýjasta tækni og visindi (L) umsjónarmaöur Sigurð- ur H. Richter. 21.00 Dýrin min stór og smá (L) breskur mundaflokkur í þrettán þáttum. 2. þáttur. llundadagar Efni fyrsta þáttar: James Herriot ger- ist aðstoöarmaður Farnons dýralæknis i sveitahéraði einu i Yorkshire. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.50 iþróttir Frá Reykja- vikurleikunum i frjálsum iþróttum. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 22.30 Dagskrárlok Friörik Páll Jónsson. ,,Ég ætla að fjalla um íran í þættinum á morg- Dýrin min stór og smá eru á dagskránni i kvöld kl. 21.00. Þetta er annar þátturinn af þrettán i þessum myndaflokki. i siöasta þætti sagöi frá unga dýalækninum James Herriot sem gerðist aöstoöarmaöur dýra- un,” sagði Friðrik Páll Jónsson fréttamaður er læknis i sveitarhéraöi I Yorks- hire. Hann reyndi þaö aö bændur eru lítt hrifnir af nýjungum og tóku þeir honum fálega. En Herriot sýnir hvaö i honum býr og viðhorf bændanna breytast. Síö- asti þáttur endaði á því aö ráðs- Jónssonar sér um Viðsjá i fyrra- málið kl. 10.25. ,,Ég reyni að skoða þjóðfélagsástandið frá ýmsum hliðum. Tek fyrir þróunina á síðustu árum. Tekjuaukning írana haustið 1973, er oliuverð fjórfaldaðist, leiddi af sér mikla iðn- væðingu. Þarna urðu geysimiklar breytingar á skömmum tíma.” Friðrik sagðist einnig ætla aö drepa á stjórnmálaástandið i Ir- an. „Keisarinn berst við ákveðna stjórnarandstöðu, enda þótt póli- tiskir stjórnarandstöðuflokkar séu ekki leyfðir. A undanförnum mánuðum hafa þessir andstöðu- flokkar hins vegar verið að færa sig upp á skaftið og hafa haldið útifundi og farið i mótmælagöng- ur á ýmsum stöðum i landinu. Ég mun fjalla vitt og breitt um þaö,” sagði Friðrik Páll að lokum. ÞJH maöur Hultons lávarðar hótaöi aö lögsækja Herriot þegar hann Ur- skuröaöi aö það þyrfti aö skjóta einn hesta lávaröarins. t þessum þættisegirhvernig fer meö þaö inál. Segir einnig frá þvi er Herriot er kallaður til rfkar konu sem á fordekraðan kjöltu- rakka. Kemst Herriot þá aö raun um þaö aö enda þótt líf dýralækn- is sé ekki dans á rósum þá geti ævi hundsins veriö ljúf. ÞJH Sjónvarp kl. 21.00: HUNDADAGAR (Smáauglýsingar — sími 86611 7— — - y ""■Mvi ■ ' ,f; _ ■ I jl ) Vökvatjakkar — traktorsdekk Til sölu vökvatjakkar i ýmsar vinnuvélar, einnig tvö afturdekk fyrir traktorsgröfur, felgustærð 30 tommur. Uppl. i sima 32101. Vélskornar túnþökur til sölu á Alftanesi.Afgreiddar á staðnum og heimkeyrðar. Uppl. i sima 51865. Til sölu hústjald 3 herbergi og eldhús. Uppl. i sima 43522 e. kl. 18. Nýtt — Gamalt — Nýlegt. Alls konar dót til sölu aö Laufás- vegi 1 kjallara. Agóðinn rennur til dýraverndar. Opið frá 2-6 virka daga. Samband dýraverndunar- félaga Islands. Til sölu 2 hægindastólar með háu baki, skemill fylgir. Einnig kringlótt sófaborð, tvibreitt rúm á -sökli breidd 105 cm. Bláirótt dragt nr. 44, rústrauður rifflaöur flauels- jakki á unglingsstúlku, hliöar- taska rauö meö hvitum böndum, taustoppaðir fuglar og uppþvotta- grind með bakka undir. Uppl. i sima 42441 e. kl. 19. Til sölu logsuðutæki, kútar, mælar og slöngur. Verð kr. 90 þús. Simi 35450. Bátavél til sölu. 22ja hestafla Lister disilvél, loft- kæld og meö skiptiskrúfu. Litið notuðog i góöu lagi. Skipti á góöri 10-16 hestafla disilvél kæmi til greina. Uppl. i sima 96-33137 eftir kl. 19. Til sölu sumarbústaðaland, 1 hektari aö stærð. ca. 100 km, frá Reykjavik. Uppl. i síma 38325 eftir kl. 7. Til sölu mjög göö Pioneer hljómtæki. Magnari, plötuspilari og svefnsöfi. Uppl. i sima 34916 eftir kl. 19. Af sérstökum ástæöum til sölu allt saman eða hvert i sinu lagi: Splunkuný eldhúsinnrétting, svefnherbergisskápar, tvær bil- skúrshurðir fyrir tvöfaldan bil- skúr svartar að lit, með ramma og hjörum (br. 2x67 cmxh 220) ennfremur sem nýr rafmagns- hitaketill. Gott verð. Upplýsingar i sima 42857. Vantar nú þegar i umboðssölu barnareiðhjól. bila- útvörp, bilasegulbönd. Seljum öll hljómtæki og sjónvörp. Sport- markaðurinn umboðssala. Sam- túni 12 simi 19530 opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. Gróðurmold Gróðurmold heimkeyrö. Uppl. I simum 32811 og 52640. Óskast keypt SAA vantar tvær stórar frystikistur, tvö skrif- borð, ritvél, reiknivél, lltinn læst- an skáp, hrærivél, ryksugu, áleggshnif og kaffivél. Allir hlutirnir veröa að vera i sæmi- legu ásigkomulagi og á hóflegu verði. Upplýsingar hjá SAA i sima 82399. Húsgögn ódýrt vel með fariö sófasett er til sölu aö Gnoðarvogi 18, 1. hæð til vinstri. Til sölu er mjög sérstakt sófaborð, gert úr gömlu vagn- hjóli. Borðplatan er úr þykku reyklituðu gleri. Hjólið er á öxlin- um og getur snúist Uppl. i sima 52647. Hlaðrúm til sölu, vel með farið. Góðar dýnur fylgja. Uppl. i sima 82656. Sófasett. Svefnsófi og 2 stólar til sölu. Uppl. I sima 20746. Til sölu tvibreiður sófi, barnarimlarúm og sófaborð. Uppl. i sima 32498 eftir kl. 7. Til sölu svefristóll og svefnskápur, þarfn- ast viðgerðar. Einnig 2 leðurjakk- ar. Uppl. i sima 30781. Tvibreiður svefnsófi til sölu. Verð kr. 20 þús. Uppl. i sima 82801. Sófasett. Svefnsófi og 2 stólar til sölu. Uppl. i sima 20746. Hvaö þarftu aö selja? Hvað ætlarðu aö kaupa? Það er sama hvort er. Smáauglýsing i Visi er leiðin. ÞU ert búin (n) aö sjá þaðsjálf (ur). Visir, Siðumúla 8, simi 86611. Til sölu tvlbreiöur sófi og barnarimlarúm og sófaborð. Uppl. i sima 32498 e. h. Til sölu 2 hægindastólar með háu baki, skemill fylgir. Einnig kringlótt sófaborö, tvi- breitt rúm á sökkli breidd 105 cm. Bláirótt dragt nr. 44, rústrauður rifflaður flauelsjakki á unglings- stúlku, hliðartaska rauð með hvitum vöndum, taustoppaðir fuglar og uppþvottagrind með bakka undir. Uppl. i sima 42441 e. kl. 19 Hljómt«ki Nýleg hljómflutningstæki til sölu. Uppl. i sima 17164. Sportmarkaöurinn, umboösversl- un, Samtúni 12 auglýsir: Þarftu að selja sjónvarp eða hljóm- flutningstæki? Hjá okkur er nóg pláss, ekkert geymslugjald. Eig- um ávallt til nýleg og vel með far in sjónvörp og hljómflutnings- tæki. Reynið viðskiptin. Sport- markaðurinn Samtúni 12, opið frá 1-7 alla daga nema sunnudaga. Sími 19530. Skemmtanir Diskótekið Dísa auglýsir: Tilvalið fyrir sveitaböll, útihátið- ir og ýmsar aðrar skemmtanir. við leikum fjölbreytta og vand- aða danstónlist kynnum lögin og höldum uppi fjörinu. Notum ljósasjó og samkvæmisleiki þar sem við á. Ath.: Við höfum reynsluna, lága verðið og vin- sældirnar. Pantana- og upplýsingasimar 50513 og 52971. Heimilistæki Vel meö farinn nýlegur Bauknekt Isskápur. Uppl. i sima 532 66. Sportmarkaðurinn, umboösversl- un, Samtúni, 12 auglýsir: Þarftu aö selja sjónvarp eða hljómflutningstæki? Hjá okkur er nóg pláss, ekkert geymslugjald. Eigum ávallt til nýleg og vel með farin sjónvörp og hljómflutnings- tæki. Reynið viðskiptin. Sport- markaðurinn Samtúni 12, opið frá 1-7 alla daga nema sunnudaga. Sómi 19530. Til sölu Indesit isskápur, ársgamall. Uppl. i sima 10074. Glæsilegur 350 litra Atlas frystiskápur til sölu. Uppl. I sima 21984. Hjól-vagnar Hjólhýsi til sölu, 12 feta með Isabellutjaldi, ofni, W.C. tvöfalt gler, varafelga, kista og vinylsvunta. Uppl. i sima 83905. Tfl sölu Cindico barnakerra meöskyggni og svuntu sem hægt er að leggja saman. Ónotuð. Skipti á barnavagni eða barnabil- stól koma til greina. Uppl. i sima 54221. Óska eftir aö kaupa notað drengjareiðhjól. Uppl. i sima 30663. Honda LX 350 árg. ’74 til sölu. Uppl. i sima 20831 e. kl. 19. Tjaldvagn. Til sölu er tjaldvagn Combi Camp, árs gamall, með dýnum eldavél og fleiru. Uppl. i sima 35270 e. kl. 18. I Hjólhýsi óskast til afnota á Landbúnaðarsýning- unni á Selfossi dagana 10.-21. ágúst. Uppl. í sima 36035 i kvöld og næstu kvöld. Verslun Safnarabúöin auglýsir. Erum kaupendur aðlitið notuðum og vel með förnum hljómplötum islenskum og erlendum. Móttaka kl. 10-14 daglega. Safnarabúðin, Verslanahöllinni Laugavegi 26.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.