Vísir - 09.08.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 09.08.1978, Blaðsíða 6
6 JŒZBOLLedCSKÓLI BÓPU Líkamsrœktin Dömur athugið ^ Byrjum aftur eftir sumarfrí 14. ágúst • Likamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri. • Morgun- dag- og kvöldtimar. • Timar tvisvar eða fjórum sinnum i vikg. 'o-'l • Sérstakir matarkúrar fyrir þær sem eru i megrun. — • Vaktavinnufólk ath. „Lausu timana hjá okkur” 3 — Sturtur — Sauna-tæki — ljós. — • Munið okkar vinsælu Solarium tljá okkur skin sólin allan daginn, alla daga. Hjá okkur skin sólin ullan daginn, alla daga. Upplýsingar og innritun í síma 83730 frá kl. 9-19.00 Likamsrækt JSB. jazztíQLLeccsKóLi bópu I I blaöburöarfólk óskast! KÓP. AUST Ia Afleysing frá 8/8—14/8. Álfhólsvegur Digranesvegur Ilamraborg. LUNDIR GARÐABÆ. Brúarflöt, Furulundur, Ilörgslundur, Sunnuflöt. Nes III frá frá 10.-21/8. V VÍSIR Afgreiðslan: Stakkholti 2-4 Simi 86611 Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnar umdcemi Reykjavíkur í ágústmánuði 1978 MiðvikudaKur Fimintudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur 16. ágúst 17. ágúst 18. ágúst 21. ágúst 22. ágúst 23. ágúst 24. ágúst 25. ágúst 28. ágúst 29. ágúst 30. ágúst 31. ágúst R-30801 t R-31201 t R-31601 t R-32001 t R-32401 t R-32801 t R-33201 t R-33601 t R-34001 t R-34401 t R-34801 t R-35201 t I R-31200 1 R-31600 1 R-32000 1 R-32400 1 R-32800 1 R-33200 1 R-33600 1 R-34000 I R-34400 1 R-34800 1 R-35200 1 R-35600 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins, Bilds- höfða 8 og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 08:00-16:00. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi, að skráningar- númer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni tii skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 2. ágúst 1978. Sigurjón Sigurðsson. Ráöherrar og aörir stjórnarliöar I „Knesset tsraelsþingi sjást hér greiöa atkvæöi gegn vantraustinu Begin stóð af sér atlöguna aö aö segja af sfer, ef hin nyja stefna yröi ekki tekin upp, höur en til fundanna i Leeds-kastala kæmi. Ef Dayan heföi sagt af sér, hefðu fleiri fylgt á eftir. Ez- er Weizman varnarmálaræað- herra hefði fariö aö fordæmi hans og ráðherrar litla bróöurs i samsteypustjörninni heföu ver- iö tilkntinir, þvi að i þingbókum er eftir öllum þeirra haft, aö þeir séu fylgjandi málamiölun varöandi spurninguna um aö Um hrfö stóöu öll spjót á Menachem Begin, forsætisráö- herra tsraels, en heitast brann þó á honum eldurinn innanlands á þinginu, þar sem borinn var upp tillaga um vantraust á stjórn hans, jafnframt þvi sem heiftúöugustu andstæöingar hans vændu hann um geöveilu. „Aldrei hefur nokkur forsæt- isráöherra i heimi sætt þvílikri ofsókn”, sagöi Begin, þegar hann snerist loks til varnar gegn ofealegri gagnrýni stjórnarand- stæöinga. Samtimis þessu (siöustu vik- una i júli) horföi til þess aö Sad- at Egyptalandsforseta ætlaöi aö takast aö ná alþjóöaráliti á sitt band, meðan hann um leið virt- ist upþskera árangur funda sinna við einn helsta leiðtoga stjórnarandstööunnar i ísrael, Shimon, Peres, og aðalkeppi- naut Begins innan stjórnar- innar, Ezer Weizman, varnar- málaráðherra. En þessir tveir áttu hvað mestan þátt i að velgja Begin undir uggum, og þó Perés meir. Um þær mundir, sem iundirn- ir i' Leeds-kastala áttu aö hefj- ast, þar sem þeir ræddust við utanrikisráöherrar Egypta- lands og Israels, þótti fyrirsjá- anlegt, að friöarheimsókn Sad- ats til Jerúsalem i desember i vetur siðastliðnum mundi ætla aðenda i erindisleysu. Þaö kom þvi nokkuö á óvart, þegar viö- raíðurnar — þótt ekki leiddu til neinna gagngerra samþykkta — sýndu meiri skilning aöilanna á vandamálum hvors annars og um ýmislegt, jafnvel samstööu. Þannig voru til dæmis báöir utanrikisráöherrarnir sammála um, aö þörf væri sérstakrar nefndar eöa ráös til þess að fjalla um og finna lausn á flótta- mannavanda Palestinuaraba. Mikilvægara var þó hitt, þegar báöir voru sammála um nauö- syn þess aö hafa samvinnu viö aö hindra aö skæruhernaöur brytist útá vesturbakka árinnar Jórdan og á Gazasvæðinu. Og báöir voru ásáttir um, aö æski- legast væri, aö Jerúsalemborg yröi áfram óskipt — þótt báöir forðuöust auövitaö aö nefna, undir hvers eöa hverra stjórn hún skyldi veröa. Hvaö var á seyöi? Voru veöur aö skipast i lofti? Jú, ýmsar breytingar komu um þetta leyti einmitt fram á daginn, og mikilvægust þeirra var sú stefnuvending, sem átt hafði sér stað hjá Begin forsæt- isráöherra. 1 fyrsta sinn, siðan hann tók viö þvi embætti, léöi hann loks máls á þvi að fara málamiðlunarleið og skila ein- hverju af hernumdu landsvæð- unum aftur. Þaö er aö segja, einhverju af þvi svæöi, sem i LURIE Um hrið virtist Sadat ætla aö takast aö vinna alheimsálitið á sitt band, meöan köldu blés til Begins. sögunni heyrði áöur Israelsriki til. Með þessu vék Begin frá grundvallarstefnu þeirra, sem hann hefur fylgt óhaggað hingaö til. Þetta gerði Moshe Dayan utanríkisráöherra Israels mögulegt, að bjóöa egypska starfsbróöur sinum, að Israel mundi fáanlegt loks til að ræða eftirgjöf á sínum fyrri landvinn- ingum, eins og aöskilnaö vest- urbakkans, ef Egyptar legöu slikt til, eða yfirráð alls her- numda svæöisins aö fimm árum liönum, ef Egyptar samþykktu þann biötima. Þessi hugarfarsbreyting Beg- ins kom jafnt á óvart meöráö- herrum hans, sem andstæðing- um I Verkamannaflokknum. Þegar einhverjir ráðherranna spuröu hann, hvað þessu ylli, sagöist hann vera neyddur til. Hann haföi ekki gengiö heill til skógar, og ráöuneyti hans rambaði á barmi klofnings. Um heilsubrest forsætisráö- herrans er flestum vel kunnugt. Þegar gagnrýnin brann á hon- um sem heitust, var honum meöal annars brigslaö um að geta ekki tekiö ákvaröanir i þýöingarmiklum málum, vegna þessaö hann væriundir áhrifum svo sterkra lyfja, sem hann þyrfti við vegna vanheilsu sinn- ar. Um hættuna á stjómarklofn- ingnum var minna vitað, en þar mun Begin hafa haft Moshe Dayan i huga. Þaö er á fárra vitorði, en Dayanmun hafa hót- skila aftur einhverju af her- numdu svæðunum. Hvaösem liöur þvi svari Beg- ins, aðhann hafi veriö tilneydd- ur, þá má mikið vera, ef hann hefur ekki tekiö þeirri ,,nauð- ung” nokkuð fegins hendi, eins og á stóö orðiö. — Með þessari kúvendingukippti hann stólnum undan aðalkeppinaut sinum innan stjórnarflokksins, Ezer Weizman, og sló vopnið úr hendi leiðtoga stjórnarandstöðunnar, Shimon Peres. jiafnframt tókst honum að kæla ögn um leið heit- asta gagnrýnisblasturinn frá Bandarikjunum og annars- staðar utan úr heimi. Hjá Sadat Egyptalandsfor- seta hefur hinsvegar ekki gætt neinna slíkra stefnubreytinga. Sadat hefur ekki ljáö neinni málamiölun • eyra á deilunni um hernumdu landsvæðin. Sem fyrrkrefst hann þess, aö Israel skili þeim öllum meö tölu aftur, og er ekki aö heyra, ab þar flytji málib einn hinna sigruðu úr styrjöldum Araba við Israel. Þegar svo tsrael neitaöi, aö skila aftur Sinai-fjalli og bænum i Arish í Sinai-eyðimörkinni, án þess að fá nokkuð 1 staöinn, eins og Sadat kraföist til þess aö tsrael vottaði meö þvi i verki velvilja sinn viö friðarumleit- unum hans, þá lét Sadat lokið allri viöleitni til aö sýnast leng- ur. Sendi hann frá Karió heim til ísraels siðustu viðræöunefnd Israela, og virðist i bili hafa lok- ið þeim kafla sögu sinnar, sem hófst, þegar hann fór til Jerú- salem um siðustu áramót.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.