Vísir - 09.08.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 09.08.1978, Blaðsíða 4
4 Miövikudagur 9. ágúst 1978 VISIR Dagheimili Starfsstúlkur vantar til starfa að dag- heimilinu Viðivöllum, Hafnarfirði. Um- sóknum veitir forstöðumaður viðtöku á þar til gerðum eyðublöðum sem liggja frammi á dagheimilinu. Upplýsingar eru gefnar á Viðivöllum i sima 53599 alla virka daga milli kl. 10 og 12. Umsóknarfrestur er til 16. ágúst n.k. Félagsmólastjórinn i Hafnarfirði Laus staða Staða ritara i skrifstofu Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraháskóla tslands er laus til umsóknar. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfis- götu 6, Reykjavik, fyrir 15. ágúst n.k. — Nánari upplýsing- ar um starfiö eru veittar i skrifstofu Æfingaskólans. Menntamálaróðuneytið, 4. ágúst 1978 AUGLÝSING um aðalskoðun bifreiða i Hafnarfirði, Garðakaupstað og Bessastaðahreppi í ágúst og september 1978 Skoðun fer fram sem hér segir: Mánudagur 14.8. G-5851 til G-6000 Þriöjudagur 15.8. G-6001 tii G-6150 Miövikudagur 16.8. G-6151 til G-6300 Fimmtudagur 17.8. G -6301 til G-6450 Föstudagur 18.8. G-6451 til G-6600 Mánudagur 21.8. G-6601 til G-6750 Þriöjudagur 22.8. G-6751 til G-6900 Miövikudagur 23.8. G-6901 til G-7050 Fimmtudagur 24.8. G-7051 til G-7200 Föstudagur 25.8. G-7201 til G-7350 Mánudagur 28.8. G-7351 til G-7500 Þriöjudagur 29.8. G-7501 til G-7650 Miövikudagur 30.8. G-7651 til G-7800 Fimintudagur 31.8. G-7801 til G-7950 Föstudagur 1.9. G-7951 til G-8100 Mánudagur 4.9. G-8101 til G-8250 Þriöjudagur 5.9. G-8251 til G-8400 Miövikudagur 6.9. G-8401 til G-8550 Fimmtudagur 7.9. G-8551 til G-8700 Föstudagur 8.9. G-8701 til G-8850 Mánudagur 11.9. G-8851 til G-9000 Þriöjudagur 12.9. G-9001 til G-9150 Miövikudagur 13.9. G-9151 til G-9300 Fimmtudagur 14.9. G-9301 til G-9450 Föstudagur 15.9. G-9451 til G-9600 Mánudagur 18.9. G-9601 til G-9750 Þriöjudagur 19.9. G-9751 til G-9900 Miövikudagur 20.9. G-9901 til G-10050 Fimmtudagur 21.9. G-10051 til G-10200 Föstudagur 22.9. G-10200 og þar yfir. Skoðun fer fram við Suðurgötu 8, Hafnar- firði frá kl. 8.15 til 12.00 og 13.00 til 16.00 alia framangreinda skoðunardaga. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. At- hygli skal vakin á þvi að skráningarnúmer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferða- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Við fullnaðarskoðun bifreiða skal sýna ljósastillingarvottorð. Þetta tilkynnist öllum þeim, sem hlut eiga að máli. ' Bœjarfógetinn i Hafnarfirði og Garðakaupstað. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu, 8. ágúst 1978 Einar Ingimundarson UNDIRBUNINGUR FYRIR VISISRALLIÐ Á FULLU: Liggja marflat- ir undir bílun- um hvert kvöld I kvöld rennur út síðasti frestur til þess að skrá sig til keppni i Vísisrallinu. Skrásetning fer fram á skrifstofu Bifreiðaiþróttaklúbbs Reykjavíkur í Hafnarstræti 18. Þar verða menn við til þess að taka á móti þátttökutil- kynningum, allt til miðnættis. Þátttökugjaldið er 37.000 krónur. AAiki11 áhugi og spenningur er ríkjandi meðal keppend- anna,sem þegar hafa látiðskrá sig. Þeir liggja langf lest- ir marf latir undir bílum sinum fram á rauða nótt hvern dag, til þess að gera þá sem best úr garði. Góð fyrirgreiðsla umboðs- ins Á verkstæðinu hjá Jöfri h/f i Kópavogi hafa aðstööu þrjú keppnislið i væntanlegu Visi- ralli. Það eru þeir Sverrir Olafs- son, sem ekur Rall-Skódanum fræga. Aöstoöarmaður hans er eiginkona hans Rainer, en hún er bandariskur rikisborgari. Þá eru þarna einnig þeir Þórö- ur Þórmundarson og aðstoðarmaður hans Bjarni Haraldsson, sem aka á Skoda- Pardus bil, sem þeir eru að þær bifreiðategundir sem þeir keppa á og töldu að hún væri meo þvi betra sem gerist i þeim efnum hérlendis. Þarna dvelja þeir langdvölum og raunar vinna þeir Þórður, Sigurður og Sigurjón hjá Jöfri. AAíki 11 tími áhugamál skemmtilegt breyta og bylta með hliðsjón af Rall-Skóda Sverris. Einnig hafa þarna aðstöðu þeir Sigurjón Harðarson og Sigurður Jörunds- son sem eru á Alfa-Romeo bilnum sem sigurstranglegur hefur verið i undanförnum rallkeppnum. Hann varö til dæmis fyrstur i Húsavikur-rallinu á dögunum. Hjá Jöfri njóta þeir þeirrar fyrirgreiðslu að mega nýta verk- stæðisaðstööuna þar eins mikið og þeir frekast þurfa. Þá borgar umboðið keppnisgjöldin fyrir þá og varahluti fá þeir á kostnaðar- verði. Þeir létu enda vel af fyrir- greiðslu umboðsins sem flytur inn ,,Helsti gallinn er náttúrulega þessi ofsalegi timi sem fer i þetta”, sagði Sverrir þegar Visir innti hann eftir þessu áhugamáli hans. „En þar á móti kemur að maöur hefur feikilega gaman af þessu sporti”. Hann sagöi að Visisralliö yrði án vafa feikilega skemmtilegt og spennandi þá ekki sist ef meðalhraðinn fengist hækkaður þvi þá fyrst fengi Skód- inn hans að njóta sin. Rall-Skódinn kostaði Sverri rúmar fjórar milljónir, en hann hefði kostað hann um tiu milljóir ef sömu gjöld heföu lagst á hann og venjulega bila. En Skódinn er skráöur á nafn eiginkonu Sverris Þóröur Þórmundarson og Bjarni Haraldsson standa viö Pardusinn sem þeir keppa á I Visisrallinu. Þeir voru I miöju kafi viö aö lagfæra bilinn 0g sögöust hafa annaö augaö i vélarhúsi Rall-Skódans hans Sverris. Vísismynd: SHE Siguröur Jörundsson stillti sér upp viö hliö Alfa-Romeo bils Sigurjóns Haröarsonar. En Sigurjón var ekki viö þegar Visismenn bar aö garöi. Sigurður er aðstoöarmaður Sigurjóns, en þeir uröu efstir I Húsavikur- rallinu á dögunum og hafa oftast verið meö þeim fremstu i þeim rallkeppnum sem hingaö til hafa fariö fram hérlendis. Visismynd: SHE

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.