Vísir - 09.08.1978, Blaðsíða 20
20
Miðvikudagur 9. átoist 1978
VISIR
(Smáauglýsingar — sími 86611
)
Kraintiöarstarf.
Sólhcimar i Grimsnesi óska að
ráða reglusamt fólk#með áhuga
fyrir málei'num þroskaheftra.við
eldhús- og fóstrustörf. Skrifleg
umsókn með upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf
sendist i pósthólf 9060 Rvik. fyrir
12 þ.m.
Einstaklingsibúö
eða herbergi með eldunaraðstöðu
óskast fyrir tvituga skólastúlku
utan af landi. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Góðri umgengni heit-
ið. Uppl. I si'ma 76792.
Greiðum allt fyrirfram.
óskum aö taka á leigu ibúð sem
næst háskólanum. Uppl. i sima
97-6331.
1-2 herbergi og eldhús
óskast fyrir einhleypan reglu-
saman mann. Uppl. i sima 29695.
Óska eftir aö kaupa
góöan bil, getur greiöst aö hluta i
gjaldeyri. Tilboö sendist augld.
Vísis merkt „18215”
Til sölu Saab árg. ’62.
Selst ódýrt, annað hvort til niður-
rifs eða i heilu lagi. Uppl. i sima
82216.
Til sölu Toyota Carina
árg. ’72, góður bill. Skipti koma til
greina. Uppl. i sima 99-1763 e. kl.
20 i kvöld og næstu kvöld.
Cortina árg. ’70
óskast. Aöeins góður bill. Stað-
greiðsla. Uppl og tilboð sendist i
Pósthólf 72 700 Egilstaðir.
Til sölu Landrover
Disel vél uppgerö með girkassa M
Benz 1413 girkassi, MBenz vökva-
stýri fyrir fólksbil. Uppl. i sima
74049.
Til sölu Ford Pickup
F 250 ’70 með húsi. Verö kr. 1250
þúsund.Uppl. i sima 73735.
Lótið
okkur
sjá um
að smyrja
bílinn
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki að reyna smáauglýs-
inguiVisi? Smáauglýsingar Visis
bera ótrúlega oft árangur. Taktu
skilmer kilega fram.hvað þú get-
ur, menntun og annað, sem máli
skiptir. Og ekki er vist, að það
dugi alltaf að auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
Siðumúla 8, simi 86611.
Atvinna óskást
Kona óskar eftir atvinnu
hálfan daginn eða eftir sam-
komulagi. Er vön almennum
skrifstofustörfum og verslunar-
störfum. Enskukunnátta. Uppl. i
sima 34432 milli kl. 14-18.
Maöur óskar eftir
vinnu. Hefur meirapróf. Uppl. i
sima 76359.
24ra ára manu vanlar
vinnu, flest kemur til greina. Get-
ur byrjað strax. Uppl. i sima
85149.
Húsnædiíboði
Reglusamt fólk
getur fengiö 1-2 herbergja ibúö
leigða. Talsverð fyrirfram-
greiðsla. Tilboö merkt Kópavog-
ur sendist Vísi fljótlega.
/ N
Húsnæði óskast
4ra herbergja ibúö
óskast á leigu frá 1. sept. fyrir
systkini utan af landi. Skilvisum
greiðslum algjörri reglusemi og
góöri umgengni heitið. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i
sima 94-7619 e. kl. 19.
Einstaklingsherbergi óskast
sem næst miðborginni fyrir ensk-
an hárgreiðslumann. Hárhús Leó
simi 10485.
Róleg fulloröin hjón
vantar góða ibúð 3-4 herb. frá
1.-15. okt. Fyrirframgreiðsla. Til-
boö sendist Visi merkt Róleg.
Einhleypur maöur
óskar eftir litilli þægilegri ibúö.
Uppl. i síma 28067.
Óskum eftir ibúö strax.
Erum á gotunni. Uppl. i sima
74544 milli kl. 10-11 f.h.
Alafoss hf,
óskar eftir litilli ibúö með hús-
gögnum fyrir ung belgisk hjón i
6-7vikur. Nánari uppl. hjástarfs-
mannahaldi i sima 66300.
Kriösöm miöaldra kona
óskar eftir litiili ibúö á leigu sem
fvrst. Algjör reglusemi. Uppl. I
sima 34970.
Lngur reglusamur inaður
um tvitugt, óskar eftir að taka á
leigu ibúö 1-2 herbergi, helst i
vesturbænum. Hringið i sima
16628 e. ki. 19.
llúsaleigusamningar ókeypis.
Þeir. sem auglýsa i húsnæðisaug-
lýsingum Visis fá eyöublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparaö sér verulegan kostn-
aö við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611.
iþróttakcnnari óskar
aö taka 3-4 herb. ibúð á leigu tii
eins árs nú þegar eöa frá 1. sept.
Fyrirframgreiðsla 1/2 ár. Ibúðar-
leigan simi 34423.
Halló Halló
Stúlka óskar eftir 1— 2ja her-
bergja ibúð i miðbænum strax
eða fljótlega. Reglusemi og ^TSðri
umgengni heitið. Tilboö merkt
„Miðbær” leggist inn augld. Visis
sem fyrst.
Aðventistasöfnuðinn vantar
ibúð á Reykjavikursvæðinu fyrir
starfsmann i ca. 1-2 ár. 3 fullorðið
i heimili. Uppl. i sima 13899 og
19442 frá kl. 9-17 virka daga.
Lögregluþjónn óskar eftir.
að taka á leigu 4-5 herbergja ibúð
sem allra fyrst eða frá 1. sept.
helst i Seljahverfi. Fyrirfram-
greiðsla. Ibúðarleigan simi 34423.
Hjón með 2 börn
óska að taka á leigu ibúö sem
allra fyrst. Reglusemi og góðri
umgengni heitið Fyrirfram-
greiðsla. Ibúðarleigan simi 34423.
Ung skólastúlka
óskar eftir einstakling- eða
tveggja herbergja ibúð i
Breiðholti. Uppl i s. 66455 i dag og
á morgun kl. 17-18.
Ungt par við háskólanám,
með 2 litii og elskuleg börn óska
eftir 3-4 herb. ibúð á rólegum stað
i Hafnarfirði. Algjörri reglusemi
og skilvisi á greiðslum heitið.
Fyrirframgreiðsla möguleg.
Uppl i sima 53972 eða 23063
___________
Ökukennsla
ökukennsla — æfingatlmar.
Kenni akstur og meöferö bifreiða.
ökuskóli og öll prófgögn ásamt
litmynd i ökuskirteinið ef þess er
ðskaö. Kenni á Mazda 323 1300 ’78.
Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349.
ökukennsla — Æfingatímar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi '78. Greiðslukjör.
Nýir nemendurgeta byrjaðstrax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns Ó. Hanssonar.
ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt Kennslubifreið Ford
Fairmont árg. ’78. Sigurður Þor-
mar ökukennari. Simi 71895 og
40769.
Til sölu Kiat
128 árg. ’71 með bilaða vél. Uppl. i
sima 92-1944 Keflavik.
VW 1300 árg. '67
tii sölu til niðurrifs, 1500 vél fýlg-
ir, þarfnast lagfæringar. Uppl. i
sima 92-8502 e. kl. 19.
Mini '74 til sölu
i góðu ásigkomulagi. Ekinn 50
þús. km. Verð 760 þús. Uppl. hjá
Jakobi i sima 31113 og i sima
44087.
VW 1302 '71.
Góður bíl 1, en örlitið hruflaður.
Selst með sanngjörnum kjörum.
Útb. 200 þús. Uppl. i sima 53313.
Til sölu Fiat 128
árg. ’72, skoðaöur ’78. Uppl. i
sima 72231 e. kl. 19.
Til sölu Volvo 142 ’74.
Ekinn 66 þús. km. Uppl. i sima
99-5162 Hvolsvelli.
B.M.W. 2002.
Til sölu B.M.W. árg. ’69. Topp-
klassabill, silfurgrár. Endur-
nýjaður fyrir ca. 5-600 þúsund frá
áramótum. Uppl. i sima 21152
milli kl. 19-22.
Lada.
Til sölu Lada Topaz árg. '75, ek-
inn 50 þús. km. Góður bfll. Uppl. i
sima 72231 e. kl. 19.
Ford '34
Sá sem vildi láta Ford '34 upp I 8
cyl vélog sjálfskiptinguúr Monsu
nýlega, er beðinn að hringja i
sima 37680 á kvöldin. Einnig ef
einhver ætti Ford á svipuðum
aldri til sölu, vinsamlega hringi i
sama númer. Astand bilsins
skiptir ekki máli.
Til sölu
Saab 96 árg. ’74, rauður. Ekinn 62
þús. km. Uppl. i sima 43454 frá kl.
7-9 á kvöldin.
Sunbeam 1250 árg. '72
til sölu. Orange-litur, mjög
sparneytinn og vel með farinn
bi'll. Skoðaður ’78 Vetrardekk
fylgja. Uppl. i síma 50818.
Til sölu
Taunus 17 M árg. 1966 , 2ja dyra
4ra cyl. skoðáður ’78 og Renault 4
árg. 1970 ekinn aðeins 60 þús. km.
Uppl. i sima 52623 eftir kl. 19.
Citroen Ami árg. ’71
til sölu strax. Tilboö óskast. Góð
vél — bifreiðin þarfnast
smávægilegrar viðgerðar fyrir
skoðun '78. Uppl. i sima 38783.
Ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
Ökukennsla — Greiðslukjör
Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef
óskað er. ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar. Simar 73760 og
83825. ^ cn
Bilaviðskipti 1
Opel Kadett árg. ’68
skoðaður ’78 til sölu Verð kr. 200
þús. 50 þús. út og 50 þús pr. mán-
uð. Uppl. í sima 92-1944.
Til sölu Jeppi,
Willys MD 38A, smiðaöur 1953,
skoðaður ’78. Uppl. i sima 37487 e.
kl. 20.
Kíat 127 árg. ’74
til sölu i góðu standi. Samkomu-
lag með greiðslur. Uppl. i sima
22086.
Til sölu
Toyota Corolla árg. ’76. Ekinn 40
þús. km. Uppl. i sima 44726 eftir
kl. 5.
Til sölu
mjög góður Volvo 142 árg. ’71 og
Skoda Pardus árg. ’74, skoðaðir
’78. Uppl. eftir kl. 6 i sima 44289.
Hjólhýsi óskast
til afnota á Landbúnaðarsýning-
unni á -Selfossi dagana 10.-21.
ágúst. Uppl. i sima 36035 i kvöld
og næstu kvöld.
Tovota Crown árg. '67
til sölu (til niðurrifs) Uppl. i sima
92-2353.
Stærsti bilamarkaður landsins.i
Á hverjum degi eru auglýsingar*
um 150-200 bi'la i Visi, i Bilamark-
aði Visis og hér i smáauglýsing-
unum, Dýra, ódýra, gamla, ný-
lega, stóra, litla, o.s.frv., sem
sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú
að selja bil? Ætlar þú að kaupa
bil? Auglýsing i Visi kemur við^
skiptunum i' kring, hún selur og
hún útvegar þér það, sem þig
vantar. Visir simi 86611.
ÍBilaleiga ]
Akiö sjálf.
Sendibifreiöar, nýirFord Transit,
Econoline og fólksbifreiðar til
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig-
an Bifreið.
Ánamaökar til sölu
Til sölu laxmaðkar (50 kr.) og
silungamaðkar (35 kr.) Simi
37734 eftir kl. 18.
Veiðimenn
Limi filt á veiöistigvél, nota hið
landsþekktafiltfráG.J. Fossberg
sem er bæði sterkt og stöðugt.
Skóvinnustofa Sigurbjörns Þor-
geirssonar, Austurveri við Háa-
leitisbraut 68.
Laxveiöimenn
Veiöileyfi i Laxá og Bæjará i
Reykhólasveit eru seld að Bæ,
Reykhólasveit, simstöð Króks-
fjaröarnes. Leigðar eru 2 stengur
á dag. Verð kr. 5.000 — stöngin.
Fyrirgreiðsla varðandi gistingu
er á sama stað.
(Ýmislegt jg )
Fyrirtæki — Kramleiðendur.
Hafa ekki einhverjir áhuga á að
fa umþoðsmann og eða
dreifingaraðila fyrir vörur sinar
eða þjónustu á Akureyri og
nágrenni. Þeir sem áhuga hafa
leggi upplýsingar sinar inn á
augld. Visis merkt „Vanur”.
Sportmarkaðurinn Samtúni 12,
umboðs-verslun.
Hjá okkur getur þú keypt og selt
allavega hluti. T%D. bilaútvörp og
segulbönd. Hljómtæki, sjónvörp,
hjól, veiðivörur, viöleguútbúnað
og fl.o.fl. Opið 1-7 alla daga nema
sunnudtiga. sportmaikaðurinn
simi "19530.
RANXS
Fiaérir
Eigum ávallt
fyrirliggjandi fjaðrir i
flestar gerðir Volvo og •
Scaniu vörubifreiða.
Utvegum fjaðrir i
sænska flutninga-
vagna.
Hjalti Stefánsson
Simi 84720
HUSBYGGJENOUR
Einangrunarplast
Afgreiðum einangrunarplast á
Stór-Reykjavikursvæðið fró
mánurfegi föstudags.
Afhendum vöruna ó bygging&r-
stað, viðskiptamönnum
að kostnaðarlausu.
Hagkvæmt verð
^ J og greiðsluskilmólar
við flestra haefi.
Boraarolos* *
wm ■ “sfrni 93“T370
Passat
Áuói
0000
OPIÐ FRÁ KL. 8-6.
eklahfI
Smurstöð I
I.augavegi 172
— Siniar 21240 — 2124«. V