Vísir - 09.08.1978, Blaðsíða 24

Vísir - 09.08.1978, Blaðsíða 24
Keppendur i svifdrekafluginu svifu margir hverjir lang- ar leiöir. VIsismynd:JA Hálfdán meistari i svifdrekaflugi Hálfdán Ingólfssun frá isafiröi varö i gær tslands- meistari f svifdrekaflugi. Keppnin fór fram viö tllfars- fell I Mosfellssveit, og voru keppendur viöa aö af land- inu. Upphaflega haföi veriö ætlunin aö keppnin færi fram samhliöa Rauöhettumóti skáta aö Úlfljótsvatni en ekki gat orðiö af þvi vegna óhag- stæðs veöurs. —AH. Unglingar fjölmonntu á Hallœrisplanið i nóttt Ölvun og skrílslœtí Mikil ölvun var i miöborg Reykjavikur I gærkvöldi og i nótt. Var þar aðallega um aö ræöa unglinga sem söfnuö- ust saman á svokölluöu „Hallærisplani” viö Hótel Vik. Aösögn lögreglunnar bar nokkuö á skrilslátumog voru rúöur orotnar á þrem- ur stööum i miðborginni. Ekki kunni lögreglan nein- ar skýringar á drykkju- skapnum svona i miöri viku.en taldi einna helst aö um eftirköst verslunar- mannahelgarinnar væri aö ræða. —HL. Allt að fjórðungshœkkun á rafmagni og hoitu vatnit Hœkkanirnar í vísitölu 1. september Rikisstjórnin hefur ákveðið hækkun á rafmagni og heitu vatni. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Visis, munu þessar hækkanir koma inn i verðbóta- visitöluna sem tekur gildi frá 1. septem- ber n.k. Akveöin hefur veriö 25% hækkun á rafmagni frá Landsvirkjun, og Raf- magnsveitu Reykjavlkur hefur veriö heimilaö að hækka rafmagn um allt aö 18,3%.’ Hitaveita Reykja- vikur fékk hins vegar heimild til aö hækka sina taxta um 20%. Samkvæmt reglum heföi átt aö vera búið að ákveöa þessar hækkanir fyrir 1. ágúst til þess aö tekið yrði tillit til þeirra er veröbóta- visitalan er reiknuð út. En samkvæmt heimildum Visis eru mörg fordæmi fyrir þvi aö hækkanir sem koma fyrstu daga þess mánaöar sem visitalan er reiknuð út verði teknar inn i og svo mun verða gert nú. —KS Sementsverksmiðjan tók veð í húseign, sem Breiðholt haffði selt Rafha: Masr 38 milljóna veð eftir að salan fár fram sagði Jón Finnsson, lögmaður Rafha, í morgun „RAFHA keypti þenn- an eignarhluta 7. júli 1977 og fékk afsal fyrir honum þennan sama dag og var það afhent til þinglýsing- ar daginn eftir. Eignin var þá undir uppboði m.a. vegna 13 milljón króna skuldar Breiöholts h.f. vib Sementsverksmiöjuna. Þá skuld vissum viö um og höföum reiknað meö að greiða. Sementsverk- smiðjan haföi allsherjar- veð sem var hærra en þessar 13 milljónir króna. A þessum tima, þaö er þegar Rafha keypti, voru ekki aörar skuldir viö Sementsverksmiöjuna. Sementsverksmiöjunni var kunnugt um sölu eignarinnar til Rafha,” sagöi Jón Finnsson lög- maður Rafha er rætt var viö hann i morgun vegna fullyrðinga um aö eign Rafha stæöi aö veði fyrir skuldum Breiðholts h.f. við Sementsverksmiöj- una. Jón sagði að Sements- verksmiðjunni heföi verið tilkynnt um aö sala eignarinnar til Rafha heföi fariö fram og aö Breiöholti h.f. væri eftir afsalsdag óheimilt aö nota þessa eign sem tryggingu i viöskiptum viö Sementsverksmiöj- una. Þaö heföu þeir hins vegar gert og Sements- verksmiöjlan heföi hald- iö áfram viöskiptum viö Breiðholt. A þessu ári heföi Sementsverksmiöjan stefnt Breiöholti vegna skuldar að upphæö 37.5 milljónir króna og krafö- ist þess jafnframt að viðurkenndur væri veö- réttur fyrir þessari skuld i eign RAFHA frá 8. nóv. 1977— 3. mars 1978. Sú skuld er öll orðin til eftir aö salan til Rafha fór fram. Staðhæfing for- stjóra Sementsverk- smiöjunnar um að þeir hafi veörétt fyrir 37.5- milljónir meö þvf sjálfsagöa skilyröi aö aflétt yröi tryggingar- bréfum af eigninni. Staöiö hefði hins vegar á þvi að Breiðholt setti aörar tryggingar. Þess skal aö lokum getið að Raftækjaverk- smiöjan hefur skaðleysis- tryggingu hjá þriðja aöila fyrir þvl tjóni sem aö hún kynni að verða fyrir. —BA Þau skemmtu sér vel eins og flestir aörir á Þjóöhá- tiöinni I Vestmannaeyjum um siöustu helgi. Visismynd: Guömundur Sigfússon. V600 tonn á leið í land Fimm bátar eru á leiöinni i land meö samtals sextán hundruö tonn af loönu. A leið til Siglufjaröar eru Gigja meö 350 tonn, Hrafn Sveinbjarnarson meö 280, Hákon meb 300 og Loftur meö 400. Gfsli Arni er á leið til Bolungarvikur meö 300 tonn. „Það er eins og versl- unarmannahelgin sé ekki komin úr þessu ennþá,’ sagöi Andrés Finnbogason hjá Loðnunefnd er viö ræddum viöhann I morgun. Veitingamaður skatthœstur ó Vestwrlandi Skattskrá I Vesturlandsurndæmi var lögö fram i morgun. Heildarálagning nam 3.250.480.000 krónum. Lagt var á 6973 einstaklinga og 438 félög. Hækkun á milli ára varö 67.26%. Gjaldhæstur einstaklinga varð Pétur Geirsson, veit- ingamaöur, Botnsskála, Hvalfirði, með 5.650.412, en næstir voru Guöjón Bergþórsson, skipstjóri Akranesi, meö 4.842.894 og Soffanias Cecilsson, út- geröarmaöur Grundarfirði, með 4.427.934. Gjaldhæstu fyrirtæki voru Kaupfélag Borgnes- inga með 37.478.316 og Oliu- stöðin í Hvalfiröi h.f. með 28.746.715. —KS Breiðholt h.ff. skuldar Sementsverksmiðjunni 60 milliónir: „Breytir engu þótt veðsetta eign- in gangi kaupum eg selum" segir Gylffi Þórðarson, framkvasmdast|óri verksmiðjunnar ,,Það er rétt með farið að eign Rafha bandið gagnvart Rafha”, sagði Gylfi hefur staðið að veði fyrir Breiðholt h/f, Þórðarson, framkvæmdastjóri Sem- en þeir siðarnefndu áttu að losa veð- entsverksmiðjunnar. Aðspurður kvaöst hann álita aö forsvarsmönnum Sementsverksmiöjunnar heföi átt aö vera ljóst, að 'eigendaskipti höfðu orðiö. Ef Breiðholt h/f heföi hins vegar ætlaö aö losa þetta veöband, hefðu þeir orðið að koma með aðra trygg- ingu. Sementsverksmiöjan á um 60 milljónir króna hjá Breiðholti h/f vegna viö- skipta'á árunum 1976 og 1977. Allthefur hins vegar veriö staögreitt á þessu ári. „Eini möguleikinn hjá okkur til aö tapa ekki á viðskiptunum er aö reyna aöfá eitthvaö út úr þessum veðum. Viö átt- um veðið aö Háaleitis- braut 68 og þaö breytir þvi engu gagnvart okkur þótt veðsetta eignin gangi kaupum og sölum. Breiöholt h/f seldi eign- ina án þess að láta okkur vita, en Rafha mun vist hafa tilkynnt Sements- verksmiöjunni eigenda- skiptin”. —BA. n rr nr w GILÍIIRf ’ L: I. L LITSJOnunRPSTŒH :i BRÆÐRABORGARSTÍG1 SÍMI20080

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.