Vísir - 09.08.1978, Blaðsíða 14

Vísir - 09.08.1978, Blaðsíða 14
14 Miövikudagur 9. ágúst 1978 VISIR YFIRVINNUBANNI AFLÉTT í EYJUM Stjórn og trúnaöar- mannaráö Verkalýðsfé- lags Vestmannaeyja hefur ákveöið aö aflétta yfir- vinnubanni við loðnu- bræðslur í Vestmannaeyj- um. Að sögn Runólfs Gíslasonar varaformanns Verkalýðsfélags Eins og Visir skýrði frá á laug- Vestmannaeyja verður helgar- vinnubannið áfram en vaktar- vinna unnin fimm daga vikunnar. Hins vegar væru þeir búnir að gefa grænt ljós á það að veita undanþágur um helgar til löndun- ar úr loðnubátum enda vinna við það aðeins nokkrir menn. ardaginn hefur Vaka aflétt yfir- vinnubanni á Sildarverksmiðjur rikisins á Siglufirði en vegna þessara banna og mikillar átu i loðnunni sem hamlar vinnslu hafa veiðar verið takmarkaðar á loðnu. —KS.. Bifreiðaeigendur athugið Við lagfærum hemla á öllum gerðum bif- reiða. 17 ára starfsreynsla tryggir yður góða þjónustu. Framkvæmum ennfremur akn«nnar viðgerðirr«f óskaé-«r. Höfum á- vailt lyrirliggjandi hemlahluti i allar gerðir ameriskra bifreiða á mjög hag- stæðu verði. STILUNG HF.“ 31340-82740. Turnspirunni lyft á turn kirkjunn- ar. Mynd — Bæring Cecilsson. Turnspíra með Ijósa- krossi ó Grundafjarð- arkirkju Nýlega var ánægjulegum áfanga náð viö byggingu Grundarfjarðarkirkju. Turnspiru með ljósakrossi hefur nú verið komið fyrir á turni kirkjunnar. Um þessar mundir eru iiöin 12 ár frá vigsluafmæli kirkjunnar. Margar góðar gjafir hafa borist til hennar á undanförnum árum og eins hefur söfnuðurinn unnið ötullega að málefnum hennar. Aðalsmiðir við kirkjuna eru Háli Harðarson og Pálmar Ein- arsson. _j^p ■ ■ ■ I HEdoliTE stimplar, slífar og hringir Ford 4-6-8 strokka benzin og diesel vélar Austin Mini Bedlord B.M.W. Buick « Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzín og diesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og diesel Mazda Mercedes Benz benzín og diesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzín og diesel I ÞJÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 húsbyggjendur yluríiin er U .V Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstað, viðskiptamönnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Borgarplast Borgarnesi iimi 93 7370 kvöld 09 hglganimi 93-7355 BÍLAVAL Laugavegi 90-92 viö hliöina á Stjörnubíó Höfum opnað aftur Til sölu: Lada station '75 Mazda 818 '76 Mazda 616 '76 Datsun 100 A '74-'75 Vauxhall Viva '77 Mercury Comet '73 Fiat 127 '74 Fiat 128 '71-74 Sunbeam '77 ásamt fleiri árgerðum og tegundum bifreiða Opið til kl. 22 öll kvöld. BÍLAVAL Símor 19168, 19092 ÓKEYPIS MYNDAÞJÓNUSTA Opið 9-21 Opið i hódeginu og d laugardögum kl. 9-6 BILASALAN SPYRNAN VITATORGI milli Hverfisgötu og Lindargötu Simar: 29330 og 29331 Peir stoppa stutt þessir Chevrolet Nova árg. '70. 8 cyl 307. Sjálfskiptur. Grænn, gott lakk. Breið dekk. Verð kr. 1.500 þús. Samkomulag. Skipti á ódýrari bíl. Ferðabíllinn í ár. VW Microbus aVg. '71. Ekinn 63 þús. km. Verð kr. 1.300 þús. Skipti koma til greina. á ódýrari bíl. Skemmtilega innréttaður með eldunar- aðstöðu. Fiat 127 árg. '73, Ekinn 47 þús. km. Gul- ur gott lakk. Verð kr. 550 þús. Skoðaður 78. Sumardekk. Léttur og lipur konu- bíll. Mercury Comet árg. 72. Verð kr. 1.600 þús. Skipti á ódýrari bíl. Datsun 1200 árg. '72. Rauður, gott lakk. 2ja dyra. Sumar- og vetrardekk Skoðað- ur 78. Verð kr. 950 þús. Cortina 1300 árg. 74. Ekinn 57 þús. km. Verð kr. 1.400 þús.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.