Vísir - 09.08.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 09.08.1978, Blaðsíða 8
8 Miðvikudagur 9. ágúst 1978 VISIR félk Greaseleggur Amer íku að fótum sér Réttur mánuður er nú síðan sýningar á rokkmyndinni Grease hófust i Bandarikjun- um. Aðsókn að' kvik- myndinni hefur þegar slegið flest met. Lög úr myndinni voru sett á markaðinn 8 vikum áður en sýningar hófust á henni. Salan á plöt- unni hef ur jaf nvel slegið út sölu á plötunni „Fever" en söngvararn- ir Oliva Newton-John og John Travolta koma þar við sögu. Lag þeirra „You're the One that I Want" nýtur geysilegra vinsælda. Það liður væntanlega einhver tími þar til við fslendingar verðum i stakk búnir til að fá myndina hingað. Við sjáum hér albúm með John Travolta og Oliva Newton-John. Á stærri myndinni sjást þau dansa í kvikmynd- inni Grease. lavis sem er 25 ára reiknar með þvi að haida áfram næstu 7 árin, en egist þó bera mikla virðingu fyrir þeim sem séu ekki með iþróttir á íeilanum. Cat Davis- hörkuboxari Því hefur löngum ver- ið haldið á lofti að box- ari liti þannig út að nef ið væri orðið flatt af högg- um og eyrun á þeim væru eins og blómkál. Þar að auki væru þeir heilalausir, en hún Cat Davis svarar alls ekki til þessarar lýsingar. Þessi bráðlaglega stúlka er einhver besti kvenkyns boxari i Bandarikjun- um. Hún leggur lika hart að sér og byrjar daginn á því að borða appelsínu og drekka te með hun- angi. Síðan skokkar hún nokkra kilómetra og snæðir mikinn morgun- verð. Þaðan fer hún i leikf imisalinn og ólmast i þrjá klukkutíma. Hún segist hafa gaman af þjálfuninni, en bardag- inn sjálfur höfði ekki svo mjög til hennar. „Ég fæ ekkert út úr því að rota aðra manneskju." HvaÓ ert þú aft gera hér, Jói ? ” Spuröi apamaöurinn. „É.. Ég fór aftur til borgarinnar eftir aö ég hitti þig” sagöi Jói ... Hann vissi auövitaö ekki aö þaö myndi veröa ráöist á okkur, svo nú er hann á flótta eins og viö” sagöi Sam. yfirgefa borgina lögreglustjóri” ,,Eg er meÖ upplýsingar fyrir Þig í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.