Vísir - 09.08.1978, Blaðsíða 12
Miðvikudagur 9. ágúst 1978 VISIR
Öldungurinn
var of ungur
Mikil barátta strax á fyrsta degi íslandsmótsins
Reykjavíkurleikarnir í frjálsum í|
islandsmótið i golfi hófst i gær
meðkeppni i öldungaf lokki svo og
keppni á milli golfklúbbanna. í
dag hefst svo keppnin I öllum
flokkum og verður leikið á þrem
völlum — Nesvellinum, á Sel-
tjarnarnesi, Hvaleyrarvelli við
Hafnarfjörð og á velli Suður-
nesjamanna, en þar leikur
meistarafiokkur karla næstu
fjóra daga.
Þar var klUbbakeppnin háö i
gær og gekk mikið á. Keppnin
stóð á milli GolfklUbbs Reykja-
vikur og Golfklúbbsins Keilis i
Hafnarfirði. Allar sveitirnar
sendu 6 menn og var árangur 4
bestu talinn. Þegar upp var staðið
kom I ljós að Hafnfirðingarnir
höfðu sigrað — en með aöeins
tveim höggum.
Annars varð rööin þessi:
Högg
Golfkl.Keilir...............304
Golfkl. Reykjavikur.........306
Golfkl. Suðurnesja .........315
Golfkl. Akureyrar...........338
Golfkl.Ness.................344
Golfkl.Selfoss..............375
Bestum árangri einstaklinga
náöi Hálfdán Þ. Karlsson GK,
sem lék á 73 höggum — einn yfir
pari — en næstu menn komu á 75
og 76 höggum.
A Nesvellinum mættu yfir 40
„öldungar” og háðu sitt Islands-
mót, sem eins og venjulega eru 18
holu höggleikur með og án for-
gjafar. Þar varð tvöfaldur
öldungameistari ólafur Ag.
Clafsson GR, sem sigraði bæöi
Létt hjá
Tottenham
í Belgíu!
Sjö leikir voru háðir i „skosk-
ensku” bikarkeppninni i knatt-
spyrnu I gærkvöldi, og urðu úrslit
þeirra þessi:
Burnley-Blackpool 3:1
Bolton-Sheff. Utd. 1:0
Oldham-Sunderland 2:1
Bristol-Cardiff 1:0
Fulham-Bristol R. 2:1
Orient-Notts C. 2:3
Morton Reith R. 4:1
Tottenham lék i gærkvöldi viö
Antwerpen iBelgiu og sigraöi 3:1.
Tottenham lék með báðar nýju
stjörnurnar frá Argentinu, en þær
gerðu enga lukku og var t.d.
Ardiles tekinn útaf i leikhléi-
Helgi Hólm
Margir heims
kappar á fe
„Þetta er oröin toppaðstaða hérna,
ekki verri en hún gerist best erlendisV
sagði frjálsiþróttakappinn Elias Sveins-
son er hann rölti með okkur um nýja
frjálsiþróttavöllinn i Laugardainum I
gær. 1 kvöld fer fram á vellinum vfgslu-
mót, og eru mættir tii leiks margir
heimsfrægir iþróttamenn sem munu
eiga við okkar besta Iþróttafólk.
Völlurinn i Laugardalnum er ákaflega
glæsilegur, og er full ástæða til að hvetja
fólk til að fjölmenna á Reykjavikurleik-
ana i kvöld og annað kvöld. Keppni I
kringlukasti ogkúluvarpi fer fram báða
dagana, og eru I þessum greinum engir
smakarlar sem eigast við. Mac Wilkins
heimsmeistari ætiar að reyna við
heimsmeti ki'inglukastinu og þar verða
með og án forgjafar. Hann lék á
78 höggum og þegar búið var að
draga frá forgjöf hans, sem er 9
högg, frá þvi var útkoman 69 högg
nettó.
Að visu gerði einn keppandi
betur en hann með forgjöf, það
var Eyjólfur Bjarnason, sem kom
inn á 67 höggum nettö. Hann
vatntaði aftur á móti 10 daga upp
á aðná aldrií öldungaflokk og var
þvi ekki hlutgengur i flokkinn.
Annað sætið með forgjöf hlaut
Kristinn Bergþórsson NK sem
var á 70 höggum nettó eða einu
höggi betri en Marteinn Guðjóns-
son frá Vestmannaeyjum.
An forgjafar varö Marteinn i 2.
sæti á 81 höggi, en þeir Jóhann
Eyjólfsson GR og Hólmgeir Guð-
mundsson GS urðu i 3. og 4. sæti á
83 höggum.... —klp —
Guðmundur Þórðarson.
Unnið er myrkra á milli þessa dagana viö að leggja siðustu hönd á „tartanbrautirnar” á nýja frjáis-
iþrótta velliuum i Laugardal. Ekki veitir af, þvi völlinn skal vigja I kvöld með Reykjavikurleikunum og
þá á allt að vera fint og fágað...
Vlsismynd Einar.
Volsmenn komnir í
úrslit Bikarsins
— Eftir 1:0 sigur gegn Þrótti — Breiðablik og Akranes
leika hinn undanúrslitaleikinn í Kópavogi I kvöld
Valsmenn eru komnir I úrslit I
Bikarkeppninni I knattspyrnu
eftir 1:0 sigur gegn Þrótti i
undanúrslitaleik á Laugardals-
velli i gærkvöldi. Sigurganga Vals
i Islenskri knattspyrnu heldur þvi
áfram, og liðið hefur nú leikiö i
1016 mínútur I 1. deild og Bikar-
keppninni án þess af fá á sig
mark. Glæsileg frammistaða
Valsmanna það.
En Valsmenn komust enn einu
sinni i krappan dans eins og I svo
mörgum leikjum sinum i sumar.
Sigurmark þeirra kom ekki fyrr
en rétt fyrir leikslok, en fram að
þvi höföu bæði liöin fengið prýöi-
leg tækifæri, og Þróttarar þau
ekki siðri.
En mark Valsmanna var
fallegt og vel aö því unniö. Það
kom á 84. minútu og undirbún-
ingur þess var þannig að Magnús
Bergs lék upp á völlinn og gaf háa
sendingu fyrir markiö og yfir a
Atla Eðvaldsson. Hann lék lag-
lega inn i vítateiginn og inn að
markinu og dró Rúnar Sverrisson
Bretínn frábœr
í tugþrautinni
Athygli manna á Samveldis-
leikunum.sem fram fara þessa
dagana i Kanada, beindist
óvænt I gær að Bretanum Daley
Thompson tugþrautarmanni.
Hann stóð sig með prýði I fyrstu
fimm greinum keppninnar, sem
hafa farið fram, og að þeim
loknum er hann með 4550 stig
sem er það mesta sem hefur
náðst I fyrstu fimm greinunum.
En þó Thompson slái heims-
met Bruce Jenners sem er 8618
stig fær hann það ekki staðfest. t
langstökkskeppninni var með-
vindur nefnilega aðeins of
mikill, og dæmist þvf öll keppn-
in ógild varðandi einhver met.
aö sér úr markinu. Sfðan gaf hann
boltann út i teiginn á Jón
Einarsson, sem þar var óvaldað-
ur og hann skoraði neöst i vinstra
markhorniö.
Valsmenn höföu fengiö fyrsta
hættulega tækifæri leiksins á 30.
minútu er Úlfar Hróarsson varði
á eða við llnu skot frá Atla Eð-
valdssyni (fyrir innan línu vildu
sumir meina) og Rúnar Sverris-
son varði vel skalla frá Herði
Hilmarssyni.
Haildór Hannesson fékk hins-
vegar besta tækifæri hálfleiksins
er hann skaut framhjá af mark-
teig fyrir miðju marki — þar var
sennilega auðveldara að skora
heldur en ekki!
Segja má að ekki hefði veriö
ósanngjarnt að Þróttur hefði haft
yfir i hálfleik, en Valsmenn voru
betra liðið f slðari hálfleiknum.
Þó fengu Þróttarar eitt gott færi
þá en Sævar Jónsson braut illa á
Þorgeiri Þorgeirssyniá vltateigs-
linu og felldi hann, en ekkert var
dæmt.
Besti maöur vallarins I þessum
leik var Siguröur Haraldsson,
sem á nú hvern leikinn öörum
betri. Þá var Atli Eðvaldsson
góður að venju og einnig Hörður
Hilmarsson. — Hjá Þrótti voru
bestir Úlfar Hróarsson og Halldór
Arason.
gk-.