Vísir - 09.08.1978, Blaðsíða 22

Vísir - 09.08.1978, Blaðsíða 22
22 Mi&vikudagur 9. ágúst 1978 vism 200 laxar á fjórum dögum! — úr Laxá í Aðaldal „Veiöin hér hefur gengiö al- veg prýbilega f sumar, og mun betur en i fyrra, og nú eru komnir á land nær 1600 laxar”, sag&i Helga rá&skona i vei&i- húsinu viö Laxá i A&aldal i sam- tali viö Visi i gær. Helga sagöi, aö laxinn væri nokkuó jafnstór, mun stærri en i fyrra en þá þótti laxinn heldur smár. Núna væri algengasta stæröin frá 10 pundum upp i 18 til 19 pund, „sem er mjög skemmtilegur lax i reyk”, sagði Helga. Veöriö er nú ákaflega gott i Aöaldal i Suður-Þingeyjarsýslu, giampandi sól og hitinn varla mikiö undir tuttugu gráöum, og er veörið mun betra en var i fyrrasumar. Þaö er til marks um veiöina I Laxá i Aðaldal, aö þar voru fyr- irstuttu við veiðar Húsvikingar, og veiddu þeir 200 laxa á f jórum dögum. Næstu daga voru Reykviking- ar svo við veiðirnar, og fengu þeir 60 laxa, en þessa dagana eru þaö Akureyringarnir sem veiöarnar stunda. Helga sagöi, aö veður hefði veriö mjög heitt þegar Reykvikingarnir voru viö veiðarnar, og óhagstæöara en þegar Húsvikingarnir voru, en þaö spilaöi einnig mikið inn i, hve menn væru misjafnlega kunnugir ánni. Kvaö hún þaö vera galla aö ekki væru neinir leiösögumenn viö ána, það væri nauösynlegt þegar ókunnugir ættu i hlut. __ Núna eru leyfðar tólf stengur I anni, og er veiöitlminn frá klukkan 7 á morgnana til klukk- an 13, þá tekur viö hlé til klukk- an 16. Siöan er aftur veitt frá 16 til 22. Veiöimennirnir búa I veiöi- húsi aö Laxamýri, og eru þar vel haldnir i mat, „enda þýöir ekkert aö bjóöa þeim annaö en veislumat!” sagði Helga. Þaö eru þrir aöilar sem hafa Laxá i Aðaldal á leigu, og skipta þeir veiöitimabilinu milli sin. Þessir aöilar eru, Stangaveiöi- félag Reykjavikur, Stanga- veiöifélagiö Flúöir á Húsavik, og Straumar frá Akureyri. Stærstu laxar sem komið hafa á land i sumar eru báöir 23ja punda, og voru þaö veiöimenn frá Keflavik og Húsavik sem þá veiddu. —AH Laxar úr Laxá I Aöaldal eru jafnan me&al stærstu laxa sem veiöast hérlendis. Þessi er þú ekki þa&an, heldur úr Brúará, og er einn stærsti lax sem hér- lendis hefur veiðst.Veiðimaöur- inn er Viglundur Gu&mundsson, og sést hann hér ásamt syni sfn- um, en myndin er tekin fyrir all- nokkrum árum, en birtist I siö- asta tölublaði Vei&imannsins. ónustuauglysingar j verkpallaleia sál a umboðssala Sl.ilvt’f Kp.ill.u til fiver>ko vnMi.iltls oij m.ilmng.uvir V ftMif K«*i orvtM'shur VI IvKPAl lAlí U Nt .iMOI llNOlKSIlli’HJIi > VVV yrpvpAii arb vvs, vxiHArALLanF S,SA, VIÐMIKLATORG.SÍMI 21228 SKJARINN SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. rv ❖ Bergstaöastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarslmi 21940. Klœði hús með óli , stáli og járni. Geri við þök. Fúaviðgerðir, og allar almennar húsaviðgerðir Upplýsingar í sima 13847 <6- Loftpressur - ICB grafa Leigjum út: loftpressur. Hilti naglabyssur hitablásara, hrærivélar. Nv tæki — Vanir REYKJAVOGUR NF. Arruúla 23. SímV 81565, 82715 Og 44697. Húsoviðgerðir simi 71952 og 30767 Tökum aö okkur viögeröir og viöhald á húseignum t.d. járnklæöum þök, plast og álklæöum hús. Gerum viö steyptar rennur — setjum upp rennur. Sprungu- og múrviðgeröir. Giröum, málum og lagfærum lóöir. Ilringið i sima 71952 og 30767 > Simi: 35931 Tökum aö okkur þaklagnir á pappa I heitt asfalt á eldri hús jafnt sem nýbyggingar. Einnig alls konar viö- geröir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óska&er. Fljót og góö vinna sem fram- kvæmd er af sérhæfðum starfsmönn- um. Einnig allt I frystiklefa. Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niöurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki raf- magnssnigla, loftþrýstitæki o.fl. Tök- um aöokkur viögeröir og setjum niður hreinsibrunna vanir menn. Simi 71793 og 7 1 974. SKÓLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR Húsaþjónustan Járnklæöum þök og hús.ryöbætum og málurn hús. Steypum þakrennur, göngum frá þeint eins og þær voru I út- liti, berum i gúmmíefni. Múrum upp ' tröppur. Þéttum sprungur i veggjum og gerum við alls konar leka. Gerum við grindverk. Gerum tilboð ef óskaö er. Vanir inenn.Vönduð vinna. Uppl. I sinta 42449 m. kl. 12-1 og e.kl. 7 á kvöldin. & Hóþrýstislöngur og fittings Rennismiði, framleiðsla og þjónusta. Hagstæð verð. Fjöltœkni, Nýlendugötu 14, s. 27580 -0> Er stíflað? Stifluþjónustan Ejarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör- ™ um. baökerum og iiiöurföllum. not- ■ um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, vanir inenn. Upplýsingar i siiua 43879. Anton Aöalsteinsson Beltaborvagn til leigu knúinn 600 rúmfeta pressu, i öll verk. Uppl. i sima 51135 og 53812 Rein sf. Breiðvangi 11, Hafnarfirði * -6- -<> Fjarlægi stiflur úr niöurföllum, vösk- urn, wc-rörum og baökerum. Nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann • Gunnarsson Sími 42932. Bolta- og Naglaverksmiðjan hf. Naglaverksmiðja og af- greiðsla Súðarvogi 26 — Sími 33110 11.0 Garðhellur 7 gerðir Kantsteinar 4 geröir Veggsteinar -6- Tökum að okkur hvers kyns jarðvinnu. Stórvirk tæki, vanir menn. Uppl. í síma 37214 og 36571 < A. Hellusteypan Stétt Hyrjarhöföa 8. Simi 8621) Traktorsgrafa tíl leigu Vanur maður. Bjarni Karvelsson sími 83762 ■< Sólaðir hjélbarðar Allar stcarðir á félksbíla Fyrsta flokkt dokkjajojénusta Sendum gogn péstkröfu Armúla 7 — Simi 30-501 J.C.B. Traktorsgrafa til leigu. Uppl. i síma 41826 Setjum hljómtœki og viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta^p^ Miðbæjarradió Hverfisgötu 18 — S. 28636 p'V_________— --------J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.