Vísir - 09.08.1978, Blaðsíða 3

Vísir - 09.08.1978, Blaðsíða 3
3 vism Miövikudagur 9. ágúst 1978 Bretaprins búinn að veiða átján laxa Karl Bretaprins hefur veitt 18 laxa siöan hann kom til veiöa i Hofsá i Vopnafiröi á föstudag. Er Visir haföi samband viö veiöihúsiö i morgun, var prinsinn ný farinn til veiöa, en eystra hef- ur veriö mjög gott veöur undan- farna daga, sól og hiti. Aö sögn aöstoöarfólks rikiserfingjans i veiöihúsinu i morgun er hann mjög ánægöur meö dvölina hér, og hyggst hann dvelja hér enn 1 tiu daga. — AH Hótel Borg: Kalt borð í hádeginu Hótel Borg hefur nú tekiö upp nýtt fyrirkomulag i hódeginu og er nú hægt aö fá þar gómsæta rétti á hlaöboröi. Þá hefur veriö lifgaö allmikiö upp á staöinn og er fremri salur- inn skreyttur pottablómum á skemmtilegan hátt. Hótel Borg veröur fimmtiu ára á næsta ári en eins og kunnugt er byggöi Jóhannes Jósefsson Borg- ina e.n teikninguna geröi Guöjón Samúelsson húsameistari rikis- ins. Hið glæsilega kalda borð á Hótel Borg. Mynd: SHE. Minningarsjóður Victor Urbancic Sjötiu og fimm ára fæöingaraf- mæli dr. Victors Urbancic er I dag. Af þvi tilefni hefur stjórn Minningarsjóös dr. Urbancic ákveöiö aö leggja fram krónur 160 þúsund sem fyrsta stofnframlag til kaupa á svonefndu „CAT- scan”-rannsóknartæki (röntgen- skyggingartæki með tölvuúr- vinnslu) til rannsóknar á sjúklingum meö meinsemd i heila. Tækni þessi hefur mjög rutt sér til rúms erlendis á siöustu árum og þykir taka mjög fram eldri rannsóknaraöferöum, sem hafa reynst bæöi vandasamar og áhættusamar. Er það von stjórnar sjóösins aö framlag þetta megi veröa til þess að skapa fordæmi og flýta þannig fyrir þvi, að viö veröum þess um- komin að eignast slikt tæki, sem nú þegar er komið á óskalista þeirra lækna sem hér eiga hlut aö máli. Sjóðurinn skuldbindur sig hér með til að afhenda þessa fjárhæö kaupanda tækisins, þegar þar aö kemur.ásamt þvi fé öðru, sem safnast kann i þessu sérstaka augnamiði. Þaö fé ásamt stofn- framlagi veröur geymt á biö- reikningi þangað til. Stjórn sjóösins skipa: Melitta Urbancic ekkja dr. Urbancic. Þorsteinn Sveinsson, lögmaður, formaður Þjóðleikhúskórsins, og Dr. Bjarni Hannesson heila- og taugaskurðlæknir. — BA Öllum hjúkrunarfrœðingum heimill aðgangur að hjúkrunarfélaginu 1 mánudagsblaöi Visis var birt greinargerö frá stjórn Hjúkrunarfélags Islands. Fyrir- sögnin „Engin stefnubreyting um félagsaðild B.sc. hjúkrunarfræð- inga” var ekki frá stjórninni. Fyrirsögn þessi var sett á grein- ina eftir aö hún barst blaöinu og var samin af ritstjórn. Stjórn Hjúkrunarfélagsins vill I tilefni af þessu koma þvi á fram- færi aö B.sc. hjúkrunarfræöing- um hefur aldrei veriö meinuö aðild aö HFt. Félagar geta orðiö allir þeir hjúkrunarfræöingar sem fengiö hafa starfsréttindi hér álandi.Þab skiptirekki máli i því sambandi hvort viökomandi hjúkrunarfræöingur hefur út- skrifast frá Hjúkrunarskóla Is- lands eöa Háskóla Islands. — BÁ — Bílvelta á Akranesi Tvö óhöpp uröu i umdæmi Akraneslögreglunnar á laugar- dag og sunnudag. Bill valt á veginum hjá Brekánsstööum þeg- ar hann var aö fara þar framúr öðrum bil. Lausamöl var mikil á veginum og taldi ökumaöurinn sig hafa misst vald á bilnum af þeim sökum, meö framangreind- um afleiöingum. Meiðsli á farþegum urðu þó ' ekki veruleg. Þá varð smáárekst- ur á laugardag. Umferðin var mjög mikil á Akranesi um helgina og þá mikið til i tengslum við feröir Akra- borgarinnar. Að ööru leyti gekk helgin rólega fyrir sig. — HL Tína jarðarber í Noregi í sunrar Þær Geirþrúöur Alfreösdóttir og Heiga Jónasdóttir vinna nú i sumar i Noregi viö aö tina jarðaber á einii mesta jaröa- berjasvæöi I Noregi. Aöur unnu þær viö þaö aö gróöursetja trjá- plöntur i Biri, sem er sunnan viö Lillehammer. Síöustu vikurnar hafa þær stöllurnar hins vegar unniö viö þaö aö tina jaröaber. Þær voru bara hressar og ánægðar innan um öll jarðaber- in. Reyndar sögöu þær að nú orðið gerðu þær litiö af þvi aö boröa jaröaberin þar sem þær heföu fljótt fengiö sig fullsaddar af þvi aö hakka þau i sig. Minnugar þess þó að heima á Is- landi þykja jaröaber hiö mesta gómsæti hafa þær sent fjöl- skyldum sinum ber flugleiöis frá Osló til Keflavikur. Geirþrúður og Helga reiknuöu meb þvi aö fá um þaö bil 2000 norskar krónur á mánuði fyrir þessa vinnu. Þær ætla aö nota tækifærið fyrst þær eru á annaö borö komnar yfir Atlantsálana og fara til Kaupmannahafnar og þaðan i ferðalag til Nice. Þær biöja aö heilsa heim.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.