Vísir - 12.08.1978, Side 11

Vísir - 12.08.1978, Side 11
11 Helgarblaðið á sveitaballi Heldurðu að maður fari í skónum upp á borð? „Eins oo //Skrifaðu um skuggann maður" „Skrifaðu um skuggann mað- ur. hann er flippaður.” Blaða- maðurinn fékk ýmis góð ráð frá gestunum en þessi hafði mikið að gera við að skemmta sér. Hann hélt áfram hringsóli sinu i tilverunni, skugginn elti hann og frekar en ekkert söng hann við raust „Lifi Kópa- vogur” við lag „We shall over come”. Hann gaf sér þó tima til að geta þess i framhjáhlaupi, að hann væri skipstjóri, hvort mig vantaði pláss? Eitthvað virðist þeir vera farnir að yngja upp i skipstjórastéttinni, en það er kannski i lagi meðan þeir eru ekki ókynþroska eins og þorsk- urinn. Lögreglan hélt jafnaðargeði sinu og tók öllu með stóiskri ró. „Þetta er eins og i kirkju’’ sagði einn lögregluþjónninn og brosti út i annað. Þeir eru ýmsu vanir þarna fyrir austan og ekki upp- næmir yfir kmámunum. væri að vinna. A bakvið húsið var einkasamkvæmi i eldhús- tröppunum og blaðamönnum stranglega meinaður aðgangur. Það var vist skylda að vera i jakka og með bindi. Menningin breiöist út. Undir vegg Einhver heyrðist tuldra við sjálfan sig og flöskuna sina und- ir húsvegg: „Þetta endar lik- lega með fyllerii’’ og með það saup hann drjúgan. Það er nefnilega þannig að snar þáttur sveitaballsins gerist jafnan undir vegg. Þar losa menn þvag sem kallað er, þar súpa menn á sem litiðeiga,ogþaropna menn hjörtu sin. Þau lágu tvö i gras- inu við vegginn. Hann i hennar faðmi og hún i hans og auðvitað Hvaö er að þér maður,N ertu að leita að ein- hverju? Sko, maður fer hér inn um gluggann, fær svo miða þegar maður fer út aftur, selur hann og fer aftur inn um gluggann.... í kirkju Ég get sagt þér að ef þessi staur væri ekki þarna þá lægi ég á bak- inu. 1 eldhúsinu voru samlokur smurðar af miklu kappi. Annaö veifið drap einhver létt á glugg- Satt og logið sitt er hvað. Satt og logið sitt er hvað / sönnu er best að trúa/ en hvernig á að þekkja það/ þegar flestir Ijúga? Það eru ekki allar stelpur á sveitaböllum, sem hafa visur á reiðum höndum, þegar i harð- bakkann slær. Þessi átti bágt meö að trúa að nokkur maður væri svo vitlaus að koma ófullur á sveitaball og neitaði staðfast- lega að taka það giit að bim. pessar voru kátar og þurfti ekki vin til. Ef þröngt er á dansgólf- inu þá má nýta rýmið fyrir ofan. Ballið sjálft er bara hlutí af öllu klabbinu. á maður ekki að vera að hlusta: „Hann var ekkert búinn aö borga með i þrjá mánuði svo ég hætti alveg að tala við hann” sagði stelpan. Og kannski var sá nýi betri, að minnsta kosti kunni hann listina að hlusta. Eða bjó eitthvað annað að baki? ann og þá var ekkert sjálfsagð- ara en að selja honum eina þá leiðina. Á sveitaböllum er nefni- lega ekkert vesen. Það er ekki lifsspursmál að hafa borð til að geta fengið brauðmola. Vist ,ná vera að sveitaböllin á tslandi þyki fullhressileg, en tja, hvað getur maöur sagt? —ÖM. Og út um glugga ,/Hver er búinn að vera með þetta á milli fótanna i allt kvöld"? Helgarblaðið var komið á sveitaball i Aratungu og einhverjum þótti sopinn of volgur. Það var um það bil helmingi of margt á ballinu eins og vera ber á sveitaballi en rýmið var nýtt til hins ýtrasta og dansað á borðum þegar of þröngt gerðist á dansgólfinu. Aðrir röltu um úti í góða veðrinu eða sátu á gras- inu. Það var erfitt að finna flöskulausan mann og einn dró sína á eftir sér í bandi. Mönnum þykir vænt um fleira en hundinn sinn.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.