Vísir - 12.08.1978, Page 13

Vísir - 12.08.1978, Page 13
VISIR Laugardagur 12. ágúst 1978 Son Guðs ertu með sanni. Kjartan við orgelið. Fólki og tómum kókglerjum skil- að i Bolungarvik. Með tilfinningu þess sem upp- lifað hefur önnur timaskeið á ein- um degi.hélt undirritaður til sins heima með veislu i farangrinum. úruverndarráði og er gott til þess að hugsa. Þegar heim var snúið með Fagranesinu var Grunnavik kvödd með sönglist i aftanskin- inu: Blessuð sértu sveitin min. með neinar sérirhóniur. Sönglist- in var hressilega framin, enda voru þarna margir góðir radd- menn, þar á meðal Karvel, að öðrum ólöstuðum. Var stemning- in heldur óvenjuleg i kirkju að vera. Þessi ógnardrungi sem oft grúfir eins og mara yfir guðs- þjónustunni var annars staðar. t staðinn hressandi og gott and- rúmsloft, þar sem allir voru þátt- takendur af lifi og sál og svo sem eins og þarna væri að fara fram athöfn, sem i öllu var i samræmi við tilgang og markmið fararinn- ar og um leið það lif, sem þarna hefur verið lifað um aldir. Aö endingu gekk söfnuðurinn að Guðsborði og framreiddi sira Jakob sakramentin virðulega. Um félagið. Eftir messu, þegar kaffiveit- ingar voru fram bornar, átti und- irritaður dulitið spjall við Kristján Guðmundsson, formann átthagafélagsins og fleiri félaga. Kom fra að mikill eindrægni er rikjandi með félögunum. Farið er árlega i sumarferðalag, þorri blótaður sameiginlega og haldnar spilavistir. Félagið var stofnað 1955 og er tala félagsmanna milli hundrað og og fjörutiu. Grunnvikingabók er i bigerð. Það verk annast sr. Sigurður Kristjánsson, fyrrum prófastur á tsafirði. Þá liggur fyrir, að Grunnavik verði friðlýst af Nátt- Gengið að Guðs borði i Grunnavikurkirkju. ER VERÐBOLGAN ÓLEYSANLEGT VANDAMÁL? - NEI EKKI FYRIR OKKUR SPARIÐ 20% - NOTIÐ AGFACOLOR FILMU Austurstrceti 7 Simi 10966 13 blaóburöarfólk óskast! Seltjarnarnes afleysingar frá 10/8-21/8 Tjarnarból Sörlaskjól Selbraut Kópavogur Aust. 3 Álfhólsvegur 71-97 Digranesvegur 74-117 Vighólastigur VISIR Afgreiðslan: Stakkholti 2-4 Simi 86611* ....... ................. ' BILAHÖLLIN Skemmuvegi 4, Kópavogi Simi: 76222 1000 lermetra sýningasalur Okkur vantar allar tegundir bíla é skrá Opið til kl. 10 öll kvöld og 1-7 sunnudaga Bílahöllin Sími: 76222 VISIR Vantar umboðsmann í Hveragerði Upplýsingar í síma 86611 VÍSIR

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.