Vísir - 21.08.1978, Blaðsíða 2

Vísir - 21.08.1978, Blaðsíða 2
/A Mánudagur 21. ágúst 197s"VISfIR myx Hvernig fyndist þér að fá Lúðvik Jósepsson sem forsætisráðherra? Magnús Guftfinnsson nemi: Ja —> af hverju ekki hann eins og hina? Mér finnst allt i lagi a6 láta hann B reyna aö stjórna þessu. Garöar Sigurösson alþingis- maöur: Mér list stórvel á þaö. en L ég er nú kannski ekki alveg | óhlutdrægur. Steinunn Björnsdóttir: Mér er al- veg sama hver veröur forsætis- ráðherra bara að viö fáum góöa L stjórn sem fyrst. Armann Jóhannsson: Mér lfst vel á þaö. Ég hef alltaf haft álit á j; þessum manni. Smári Ingvarsson: Þaö væri sniöugt. Þaö er margt vitlausara en það. FERÐAGETRAUN VISIS Grikklandsferðin dregin út í þessari viku Ferð fyrir tvo og Vísir greiðir ferðagjaldeyrinn Nú fer aö styttast í aö dreginn veröi út fyrsti feröavinningur- inn I getraunaleiknum, sem Vis- ir býöur áskrifendum sinum aö taka þátt I. Fyrsta feröin er til Grikklands og hún verður dreg- in út þann 25. ágúst. Þá veröur dregin út ferö til Flórida þann 25. september og mánuöi siöar ferö til Kenya eöa skemmtisigl- ing um Miöjaröarhafiö. Þaö er feröaskrifstofan titsýn, sem skipuleggur allar þessar feröir. Allar feröirnar eru fyrir tvo og finnst Visir er á annaö borö aö efna til getraunaleiksins, þá erum aö gera aö hafa þetta al- mennilegt og þvl greiöir Visir einnig feröagjaldeyrinn fyrir tvo.Svoer réttaö taka þaö fram aö engar kvaöir eru um þaö hvenær vinningshafinn fer i þessar feröir. Ef sá heppni er þegar búinn aö taka sumarfriiö sitt, þá getur hann fariö i þvi næsta til Grikklands, Flórida, eða valiö um ferö til Kenya eöa skemm tisiglingu um Miö- jaröarhafiö. Þvi er um aö gera aö drífa sig i aö senda inn get- raunaseöilinn. Þeir, sem ekki eru orönir áskrifendur og vilja verameöi leiknum.geta hringt i sima 86611 og láta skrá nafn sitt Og heimilisfang. Hvernig er að versla i Grikklandi? Þeir, sem hafa áhuga á þvi aö koma meö fallega hluti heim úr GrikklandsferÖínni geta m.a. verslaö i Aþenu, sem er I 20 kiló- metra fjarlægö frá Vouliag- meni, þar sem dvalist er viö ströndina. Þaöan er hægt aö taka strætisvagn til borgarinn- ar, en einnig er nóg af leigubíl- um, sem eru mjög ódýrir. Verslanir eru opnar frá þvi klukkan 9 á morgnana og til 13. Lokaö er um miöjan daginn, en opnað aftur klukkan 17. Grikkir loka ekki verslunum sínum fyrr en klukkan 20. Tvo daga I viku hafa þeir lokaöeftir hádegiö, en þaö er á mánudögum og miö- vikudögum. 1 Aþenu er hægt aö fá vörur á öllu mögulegu veröi. Þar er hægt aö fá fræg vörumerki, sem kosta mikið fé. Tiskuhúsin i Paris hafa útibd sin I Aþenu, en frönsk ti'ska er þar alls ráöandi I fatnaöi. Verölagiö er mjög mismun- andi, og i mörgum verslunum er hægt aö prUtta. Þá biöur maöur um sérstakt verö fyrir Is- lendinga. Grikkir reka þá upp stór augu og oftast gengur Is- lendingurinn Ut ánægöur meö viðs kiptin. Þegar fariö er inn i Aþenu er best aö fara á eitt stærsta torg borgarinnar, Sintagma, þaöan liggja verslunargöturnar I allar áttir. Mikiö er um skartgripa- verslanir meö sérstaklega fal- lega skartgripi I griskum stil. Einnig er haegt aö fá fallega vasa og skrautmuni, sem eru lagöir gulli. Mikiö úrval er af marmarahlutum alls konar og einnig úr messing. Nóg Urval er einnig af skinna- og leöurvör- um. —KP — o Eitt hverfi í Aþenu eintómir skemmtistaðir Skem mtanalifiö f Grikk- landi er mjög fjölbreytilegt. Frá Vouiiagmeni er t.d. hægt aö bregöa sér til Glffata, sem er stutt frá. Þar má t.d. nefna eitt diskótek sem heitir Oly mpiahouse. Þaö er nýtiskulegt og þar er leikin diskótónlist, sú nýjasta sem völ er á. Plakahverfið í Aþenu. Sérstakt hverfi er I Aþenu, rétt hjá Akrópólishæðinni, þar sem eru eintómir skemmti- staöir. Þar er opiö meöan ein- hver gestur er 'inni, allt fram á rauöa nótt. Þarna eru skemmtileg litil veitingahUs, sem bjóöa gestum upp á tónlist og griska þjóödansa. Einnig eru þar staðir eins og margir kannast viö úr öörum stórborgumþar sem leikin eru nýjustu lögin af vinsældalist- anum og ljósadýröin fylgir aö Akrópolishæö i Aþenu. sjálfsögöu meö. Vegna þess hve skemmti- staðirnir eru margir er næstum slegist um aö fá fólkiö til aö lita inn. Menn eru fyrir utan hverjar dyr, sem hafa þann starfa aö fá fólkiö inn fyrir. Nefna má einn skemmti- staö, sem heitir Pinocchio. Þar kostar sem svarar 11 hundruð krónur islenskar aö koma inn. Drykkir eru friir og hver og einn má drekka eins mikiö af þvtsem hann vill, þar til viökomandi hefur fengiö nóg. Þessi staöur er opinn alla nóttina, eöa þar til siöasti gestur fer út. Innflutt vin er nokkuö dýr- ara en þau grisku, en Grikkir eiga mörg góö vin, t.d. má nefna Oyzon, sem sumir eru ákaflega hrifnir af. Flestir skemmtistaöirnir i Plakahverfinu i Aþenu eru mjög opnir. Gesturinn sér i mörgum tilfellum upp i stjörnu- bjartan himininn. Skemmtistaöirnir i hverfinu eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir og þar finnur hver og einn eitthvaö viö sitt hæfi. hvort sem hann villl fá að heyra griska þjóölagatónlist eða diskótónlist. Þarna eru einnig mörg góö veitingahús sem bjóða upp á griska rétti. Flestur eru þau litil og mörg hver undir berum himni. — KP. VOULIAGMENI: Einn fegursti stoður Appollo strandarinnar Vinningshafinn I feröagetraun Visis mun dveljast i Vouliag- meni, sem er einn fegursti staö- ur Appollostrandarinnar.. Bær- inn stendur á skógi vöxnu nesi og tvær vikur, sem skerast inn I þaö, mynda ákjósanlegar baö- strendur. Bærinn er um 20 kiló- metra frá Aþenu. I Vouliagmeni er frábær aö- staöa fyrir feröamenn. Ströndin er mjög fallegog þar er aö finna skemmtilega gróöurreiti meö blómaskrúöi. Sandurinn er mjúkur og góöur og sjórinn tær og ágætur til baöa. A ströndinni eru sérstök skýli fyrir þá, sem vilja hvila sig á sólinni og vera i skugganum dá- litla stund. Einnig eru þar litil veitingahús eöa barir, sem selja samlokur, pylsur og fleira, ásamt drykkjum af öllum tegundum. Þaö skal tekiö fram aö hægt er aö drekka vatniö þarna. Kranar eru á viö og dreif fyrir þá, sem vilja vatnssopa. Fyrir þá, sem ekki endast lengi i sólbaöinu er úr nógu aö velja. Hægter aö bregöa sér út á tennisvelli t.d., eöa i siglingu. — KP. Frá Vouliagmenl þar sem Útsýnar-farþegar dveljast i Grikk- landi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.