Vísir - 21.08.1978, Qupperneq 4

Vísir - 21.08.1978, Qupperneq 4
Mánudagur 21. ágúst 1978 Víl I IIIIIIII....I.....Illlllllllllllllllllllllllllllllllll 'I Hárgreiðslustofan Oðinsgötu 2 VALHÖLL 221*38 ^ ^ lllllllllll \ llllllllllllllllllllllllllllllllllilllillltiiiiiiiiiiii Nómskeið Ný námskeið i manneldisfræði hefjast i næstu viku. Nám- skeiðin fjalla m.a. um eftirfarandi atriði: Grundvallaratriði næringarfræði. Innkaup, vörulýsingar, vörumat, auglýsingar. Þætti, sem hafa áhrif á neysluvenjur. Mataræði barnshafandi kvenna, barna, unglinga og eldra fólks. Fæðuval, gerð matseðla, matreiðsluaðferðir, uppskrift- ir. Megrunarfæði. Munið aö rangar megrunaraðferðir eru mjög skaðlegar og geta valdið varanlegu heilsutjóni. Veist þú að góð næring hefur áhrif á: Andlegan, likamlegan og félagslegan þroska allt frá frumbernsku. Mótstöðuafl gegn sjúkdómum og andlegu álagi. Likamsþyngd þina. Munið að þekking er nauðsynleg til að skipuleggja vel samsett, næringarrikt og fjölbreytt mataræði á hagstæð- asta veröi. Aöeins rétt nærður einstaklingur getur vænst besta árangurs i námi, leik og starfi. Allar nánari upp- lýsingar gefnar i sima 74204 eftir kl. 19. Kristrún Jóhannsdóttir, manneldisfræöingur. ö u jjlti Tj ÍJ\(V R r? Síii DJ <- BILLINN Ný æsispennandi mynd frá Universal. tsl. texti. Aðalhlutverk: James Brolin, Kath- leen Lloyd og John Marley. Leikstjóri: Elliot Silverstein. Sýnd kl. 5 —7 — 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. Tíu ár frá innrásinni í Tékkóslóvakíu: Fjórir mótmœlafundir í Reykjavík í daa Innrásar herja Sovétrikjanna og ann- arra rikja Varsjár- bandalagsins inn i Tékkóslóvakiu fyrir réttum tiu árum verður viða minnst i dag, i Reykjavik ekki siður en i öðrum borgum Vesturlanda Allmargir aðilar hafa boðað til útifunda og mótmæla vegna tiu ára afmælis innrásarinnar. 21. ágúst-hreyfingin Hópur fólks sem kallar sig 21. ágúst-hreyfingin hefur boðað til útifundar á Bernhöftstorfu klukkan 16.30, þar sem verða ávörp, söngur upplestur og fleira á dagskrá. Siðan eöa klukkan 17.15 er ætlunin að ganga á fund herstöðvaand- stæðinga við sendiráð Sovétrikj- anna i Garðastræti, en sá fundur á að hefjast klukkan 17.30. Um kvöldiö gengst hreyfingin svo fyrir fundi i Lindarbæ sem hefst klukkan 20. Eftir þann fundverður innrásarinnar siðan minnst með dansi og gleðskap til hálf eitt um nóttina. Miðnefnd Samtaka herstöðvaandstæðinga Miðnefnd Samtaka her- stöövaandstæðinga hefur ákveöið að boða til útifundar viö sendiráð Sovétrikjanna i dag og hefst fundurinn klukkan 17.30. Mótmælt verður innrás Sovét- herjanna inn i Tékkóslóvakiu þann 21. ágúst 1968, vigbúnaöi stórveldanna veru íslands i Nató og dvöl varnarliðsins hér á landi. Kjörorð þessa fundar verður: 1. Styðjum frelsisbaráttu Tékka og Slóvaka! 2. Heri Sovétrikjanna burt úr Tékkóslóvakiu! 3. Gegn vigbúnaði stórvelda! 4. Island úr NATO — herinn burt! 1 frétt S.H.A. segir að samtök- in vilji að Island standi utan allra hernaðarbandalaga og styðji rétt allra rikja til sjálf- ræöis. Samtökin berjist þvi gegn heimsvaldastefnu og hvers kon- ar yfirgangi og ihlutun stór- velda af málefnum annarra rikja. Lýðræðissinnuð æska Þá hafa samtökin Lýðræðis- sinnuð æska boðað til útifundar á Lækjartorgi þennan sama dag, klukkan 18.00 1 samtökum þessum er ungt fólk úr þremur stjórnmála- flokkum, Alþýðuflokki, Fram- sóknarflokki og Sjálfstæðis- flokki, auk fólks úr öörum félagssamtökum og ýmissa ein- staklinga. —AH Allar Pennabúðirnar eru stútfullar af splunkunýjum skólavörum. Bókum, blokkum, blýöntum, strokleörum, skólatöskum, o.fl. o.fl. — og svo pennum fyrir alla aldurs- flokka. Komið í Pennabúðirnar og veljið nýju skólavörurnar, þær gera skólaveruna miklu skemmtilegri. Hallarmúla 2, Laugavegi 84, Hafnarstræti 18

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.