Vísir - 21.08.1978, Page 14

Vísir - 21.08.1978, Page 14
14 Náttúru- leg hár- snyrtiefni Kynning var haldin ný- lega á ýmsum nýjum hár- snyrtiefnum frá fyrir- tækinu Jheri Redding í Bandaríkjunum. Þar á meðal voru hárþvottaleg- ir, margskonar hárnær- ing/ Henna hárlitir, lita- shampó, og sápur. Jheri Redding varö fyrstur til aö setja náttúruleg eggjahvitu- efni i vörur sinar, en þau munu hafa þann eiginleika aö geta gengiö inn i hárið og húöina og oröið hluti af þeim. Hann leggur mikla áherslu á að hafa rétt sýrustig i vörum sinum, og einnig rétt rakastig. Heilbrigt hár er hvorki þurrt né feitt, heldur er i þvi sambland af raka og feiti. Þess vegna hefur Jheri Redding látið einangra náttúru- legar oliur, sem hafa þann eiginleika að geta gengiö inn i hárið svo aö rétt rakastig hald- ist. Hársnyrtiefni þessi fást aö- eins hjá hárskerum og hár- greiðslustofum. — AHO Nýlega var haldin kynning á Rakarastofunni á Klapparstíg 29 á ýmsum nýjum hársnyrtiefnum frá fyrirtækinu Jheri Redding i Bandarlkjunum, og var þessi mynd tekin þá. Visismynd: JA Starfsemi Sementsverksmiðju ríkisins 1977 1. Sölumagn alls 1977. Sölumagn alls 1977 136.795 tonn Selt laust sement 65.138 tonn 45.42% Selt sekkjaö sement 74.657— 54.58% Selt frá Akranesi Portlandsement Hraösement Faxasement Litaö og hvítt sement 136.795 tonn 100.00% 75.345 tonn 55 08% 61.450 — 44.92% 136.795 tonn 100.00% 114.322 tonn 83 58% 21.016 — 15.36% 1.412 — 1.03% 45 — 0.03% 136.795 tonn 100.00% 2.363.7 m. kr 2. Rekstur 1977. Heildarsala Frá dregst: Söluskattur Landsútsvar Framleiöslugjald Flutningsjöfnunargjald Sölulaun og afslættir 669.1 ------ Samtals Aörar tekjur 1.694.6 m. kr. 11,0— — 1.705.6 m. kr. 1.061.4 m. kr. 205.1 ----- 113.0------1.153.5------- __ 552.1 m. kr. Framleiöslu- kostnaöur Aökeypt sement og gjall Birgöabr. birgöaaukn. Flutnings- og sölukostn Stjórnun og alm. kostn Vaxtagjöld -f- vaxtatekjur Fyrn. af gengismun stofnl. og hækkun lána v/ vísit.hækk. 110.4 m. kr. Tap á rekstri skipa 1.8---------199.0 Rekstrarhagn. 251.8 m. kr. 82.3------ 86 8 m. kr. 334.1 -— — 218.0 m. kr. 19.0 m. kr Birgöamat í meginatriöum F.I.F.O. 3. Efnahagur31.12.1977. Veltufjármunir 653.2 m kr. Fastafjármunir 2 740 6------ Lán til skamms tíma 545.4 m. kr. Lán til langs tíma 643.4 ------ Upphafl. framlag ríkissjóös 12.2 m.kr. Höfuðstóll 1 829.7------ Matshækkun og fyrn. fasteigna 1977 3630--------------- Eigiöféalls 2.205.0 m. kr 4. Eignahreyflngar. Uppruni fjármagns: Frá rekstri a. Rekstrarhagn. 19.0 m.kr b Lækkun skulda- bréfa eignar 0.4 Ný lán 481 1 Hækkun stofnlána v/gengisbr. og vísit 126.5 Alls 846.1 m. kr. Ráöstöfun fjármagns: Fjárfestingar 167.6 m. kr Afborganir lána 399.2 Hækkun fastafjár- muna v/ gengisbr 73 2 640.0 m. kr Aukning á hreinu veltufé 206.1 m. kr. 5. Ýmslr þættlr. Innflutt sementsgjall 26 171 tonn Innflutt sement 45 — Framleitt sementsgjall 99.600 — Aökeyptur skeljasandur 90.200 m’ Aökeyptur basaltsandur 9.800 — Unniö líparít 26 890 tonn Innflutt gips 8 404 — Brennsluolía 13.238 — Raforka 13.959 450 kwsl Mesta notkun rafafls 2.230 kw. Mesta sumarnotkun rafafls 2.865 kw. 6. Rekstur sklpa. Flutt samtals 100.351 tonn Flutt voru 85.954 tonn af sementi á 37 hafnir Annar flutningur 85 954 tonn 14.397 — 100.351 tonn Innflutningur m. Freyfaxa 8.276 tonn Gips og gjall Annaö 8.095 tonn 181 — Flutningsgjald á sementi út á land aö meöalt. 8.276 tonn 1.607 kr./tonn Úthaldsdagar 560 dagar 7. Heildarlaunagreiflalur fyrlrlæklains Laun greidd alls 1977 484.9 m. kr. Laun þessi fengu greidd alls 302 menn þar af 160 á launum allt áriö. 8. Nokkrar upplýslngar um eiglnlelka sements: Styrkleiki portland- Styrkleiki samkv. sements frá Sements- frumvarpi aö ísl. verksmiöju ríkisins sementsstaöli Þrýstiþol 3 dagar ^SOkg/cm1 175kg/cm* 7 dagar 330kg/cm* ^SOkg/cm1 28 dagar 400kg/cmJ SSOkg/cm1 aö jafnaöi eigi minna en ofangreint Mölunarfínl. 3500cmJ/g Eigiminnaen en Beygjutogþol 2500cmJ/g portlandsements 3dagar öOkg/cm1 7 dagar 60kg/cml 28dagar ^Skg/cm1 Efnasamsetning Hámark skv. isl (sl. sementsgjalls staflll fyrlr sement Kísilsýra (SiO,) 20.6% Kalk (CaO) 64.2% Járnoxíö (FeO,) 3.7% Aloxiö (AI,Oj) 5.2% Magnesiumoxíö (MgO) 2.7% 5.0% Brennisteinsoxíö (SO,) 0.9% 3.5% óleysanlegt leif 0 8% 2.0% Alkalisölt- natriumjafngildi 1.5% Glæöitap 0.3% 99.9% SEMENTSVERKSMIÐJA RIKISINS m______ Mánudagur 21. ágúst 1978 VISIR Auk þess að vera með verzlunina fulla af nýjum húsgögnum á mjög góðu verði og greiðsluskilmálum höfum við i: •• UTS0LU - H0RNINU: Sófasett með póleruðum örmum 150.000 Sófasett 85.000 Sófasett 115.000 Simasœti 25.000 Sófaborð 16.000 Einstaklingsrúm 55.000 Eldhúsborð 16.500 Svefnbekkur nýr 28.000 Toskiforisgjafir \ úrval af portúgölskum styttum, reyksúlum og smáborðum. ) Eins og þú sérð — L EKKERT VERÐ 4 r Deildarstjóri Kjörbúð óskar að ráða deildarstjóra i kjötdeild. Upplýsingar í sima 10403 og 20530 Skemmtiferð Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna i Reykjavik, efnir til skemmtiferðar laugardaginn 26. ágúst næstkomandi. Lagt verður af stað kl. 8 árdegis frá Val- höll Háaleitisbraut 1. Farið verður að Reykholti, staðurinn skoðaður, og siðan snæddur hádegismatur á sumarhótelinu þar. Þá verður ekið i Húsafellsskóg og verður viðdvöl þar. Siðan verður ekið um Kaldár- dal og komið á Þingvöll. Ef veður leyfir verður kveiktur varðeldur á leiðinni. Farmiðar kosta kr. 3500 fyrir fullorðna, fyrir börn 12 ára og yngri er verðið 2300 en aðeins 1800 fyrir börn yngri en 4 ára. Þátttaka tilkynnist i sima 82900 frá kl. 9-18 fyrir miðvikudagskvöld. Sjálfstœðisfólk, hér er einstakt tœkifœri fyrir einstaklinga og fjölskyldur að eiga ánœgjulegarsamverustundiri fögru umhverfi Fjölmennið Stjórnin Hugmyndasamkeppni um skipulag Mosfellssveitar Keppni þessari er nú lokið og eru verðlaunaðar úrlausnir ásamt öðrum til- lögum til sýnis i iþróttahúsinu að Varmá i Mosfellssveit dagana 18.-27. ágúst ki. 15- 19. Laugardaga og sunnudaga kl. 13-19. Þetta er eina tækifærið sem gefst til að sjá þessar tillögur. Aðgangur er ókeypis Sveitarstjóri Mosfellshrepps Skipulagsstjórn ríkisins

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.