Vísir - 21.08.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 21.08.1978, Blaðsíða 19
vism 23 HEIMSMEISTARAEINVIGIÐ í SKÁK: *■**■■' KJORGARÐI LAUGAVEGI 59 SÍMI: 16975-18580 DAGUR KARPOVS 13. skákin varl* óhappaskák hjá Kortsnoj eftir allt. Þegar hún fór i biö var Kortsnoj talinn hafa góða vinningsmöguleika, þó naumur umhugsunartími hans, 15 leikir á 20 minútum gæti vissulega sett strik i reikn- inginn. Sú varð og raunin. Strax i 3. leik eftir biö virtist Karpov koma andstæöingi sin- um á óvart og Kortsnoj varö aö eyða dýrmætum minútum i aö átta sig á breyttum aöstæðum. Eftir þetta var eins og Kortsnoj fyndi enga áætlun, og meö fall- visinn hangandi á bláþræði, sló hann heldur betur feilnótu i siöasta leik timahraksins. Kortsnoj lék þá drottningu sinni til h4, þar sem húnógnaöihrók á e7 en þessi hrókur brást hinn versti viö og réöst sjálfur til at lögu gegn maddömunni. Til aö bjarga lffi hennar, varö Korts- noj aö veikja stööusina og gefa jafnframt peöiö sem öllu hélt. Menn svarts ruddust framog loksins þegar Kortsnoj hafði nægan tima til aö hugsa, var staðan komin i rúst. Vissulega óvænt úrslit, og möguleikar Kortsnojs á heimsmeistaratitl- inum virðast hverfandi. Tals- maöur Karpovs, Alexander Roshdal, sagði eftir skákina, aö timahrakiö heföi oröiö banabiti Kortsnojs, og heims- meistaranum tekist aö nýta sér það til sigurs. Keene, aöstoöar- maöur Kortsnojs, kvaö ástæðurna fyrir tapi 13. skákar- innar eingöngu þá, aö Kortsnoj haföi eytt alltof miklum tima á tiltölulega einfaldan biöleik. Hvitur: Kortsnoj Svartur: Karpov Þetta er þá biöstaöan sem heill her mann haföi grand- skoöaö fram og aftur. Biöleikur Kortsnojs reyndist vera: 41. Ha7 Hf6 42. Hxf7 Hxf7 43. d5 (Þar meö vinnur hvitur c6-peöiö, þvi eftir 43. . ,cxd5, kemur 44. Bxd5. En næsti leikur virtist koma Kortsnoj á óvart.) 43. . . .Be5! (Biskupinn vald- ar c7 og d6 reitina og hindrar fripeöiö í aö komast áfram.) 44. dxc6 Kg7 45. Be4 Dg5+ 46. Kfl Bd6 47. Bd5 (Ef 47. Dd4+ Df6). 47... He7 48. Bf3 h5 49. Bdl Df5 50. Ke2 He4 51. Dc3+ Df6 52. Db3 (Hér átti Kortsnoj eftir tæpar 5 minútur á 4. siöustu leikina.) 52. . .Df5 53.Db7+ He7 54. Db2+ Kh7 55. Dd4 Bc7 g £S m JL X -V- V * t ± V ‘ % ± ■ # ± 7y rs (Heimarannsóknir Kortsnojs og aðstoöarmanna hans hafa augsýnilega ekki jafnast á viö vinnubrögö Karpovs og hans manna. Kortsnoj hefur ekki fundið neina haldgóöa áætlun, og vafasamt hvort hann eigi nokkuð betra i stööunni en jafn- tefli. En nú kemur siöasti leik- urinn fyrir bið, og hann er jafn- framt hrikalegur afleikur). 56. Dh4?? He4! (Drottningin af, eöa hvað? Nei, ekki alveg. Hún getur aö visu bjargað sér út um (Kortsnoj viröist gjörsamlega hafa láöst aö taka þessa skipta- munsfórn með i reikninginn.) 29. . .exd5 30. Hxd5 Hc-e6 31. Bd4 c6 32. Hc5 Hf8 (Svartur veröur aö halda I f3-peðiö i lengstu lög þvi eftir Kxf3—Ke4 og f4 yröi ekki viö neitt ráöiö.) 33. a4! bxa4 34.bxa4g6 (Svarta staðan er dapurleg. Svörtu hrókarnir veröa aö láta sér nægja aukahlutverk, á meðan hvitur tinir upp peðin). Nýkomnar 35. Hxa5 He-e8 36. Ha7 Hf7 (Ef 36. ...Ha8 37. a5 Hxa7 38. Bxa7 Ha8 39. Bb6 Kf7 40. Kxf3 Ke6 41. Ke4 meö auöveldum vinningi). 37. Ha6 Hc7 38. Bc5! Hc-c8 (Auö- vitaö ekki 38. ...Hxe5? 39. Bd6og vinnur strax) 39. Bd6 Ha8 40. Hxc6 Hxa4 41. Kxf3 h5 Hér lék Karpov biöleik 42. gxh5gxh5 43. c4 Ha2 44. Hb6 Kf7 45. C5 Ha4 46. c6 Ke6 47. c7 Kd7 48. Hb8 Hc8 49. Ke3 Hxh4 50. e6+ og svartur gafst upp. bakdyrnar, en þær dyr mátti reyndar alls ekki opna.) 57. f4 Bb6! 58. Bc2 Hxe3+ 59. Kd2 Da5+ 60. Kd 1 Da 1 + 61. Kd2 He4 Hvitur gafst upp. Biskupinn kemst til a5 með skák, og varn- ir hvíts eru i molum. Kortsnoj má vera haröur af sér ef hann nær sér á strik eftir slikan skell sem þennan. 14. SKÁKIN 114. skákinni kom fátt á óvart framan af. Teflt var þetta venjulega opna afbrigöi spánska leiksins, sem Kortsnoj hefúr jafnan beitt gegn kóngs- peösbyrjun heimsmeistarans. Keppendur léku byrjunina hratt, sérstaklega Karpov sem einungis-haföi notaö 20 minútur á fyrstu 25. leikina. Haft var á oröi aö heimsmeistarinn léki meö sama hraöa og skák- meistarar gera I fjölteflum, og brátt haföi Karpov 50 minútaa forskot á andstæöing sinn.tJt Ur byrjuninni náöi Karpov öllu betri stööu, en meö snjöllum varnarleik tókst Kortsnoj aö sigla út í mislitt biskupaenda- tafl, og virtist nU allt Utlit fyrir jafntefli. En Kortsnoj gætti sin ekki, gaf kost á bráðdrepandi skiptamunsfórn, og þegar skák- in fór i biö var staöa áskor- andans gjörtöpuö, og úr- vinnslan aöeins tæknilegs eölis. Hvitur: Karpov Svartur: Korstaoj Spánski leikurinn 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Rxe4 6. d4 b5 7. Bb3 d5 8. dxe5 Be6 9. c3 Bc5 10. Rb-d2 0-0 11. Bc2 Bf5 12. Rb3 Bg4 (Fram til þessa hefur skákin teflst eins og 2. og 4. skákin, en þar lék Karpov 13. Rxc5.) 13. h3 Bh5 14. g4. Bg6 (Allt samkvæmt bókunum til þessa. Kortsnoj haföi einmitt skrifaö kaflann um opna af- brigöiö I spánska leiknum i „Encyclopedia of chess openings” og þar dæmdi hann þessa stööu óljósa.) 15. Bxe4 dxe4 16. Rxc5 exf3 17. Bf4 Dxdl (Ef 17. . .De7? 18. Dd5.) 18. HaxdlRd8! (Kortsnoj treystir á mislitu biskupana og vill losna viö riddarana sem fyrst af borö inu.) 19. Hd7 Re6 20. Rxe6 fxe6 21. Be3 Ha-c8 22. Hf-dl Be4 23. Bc5 Hf-e8 24. H7 d4 Bd5 25. b3 (Með snjallri vörn hefur Kortsnoj jafnaö tafliö. Eina sem ekki er jafnt er tímanotkunin. Karpov haföi notaö 20 minútur, Kortsnoj 73 mínUtur.) 25. . . ,a5 (Upphafiö á rangri áætlun.Eftir aö hafa jafnaö taflið, er engu llkara en Kortsnoj fari nU aö tefla upp á vinning. Meö 25. .. .Bc6kemsthvorugurneitt áleiöis. Hvltur ræöur yfir d-lin- unni án þess þó aö geta hagnýtt sér hana og svartur getur beöið rólegur átekta.) 26. Kh2 Ha8 27. Kg3 Ha6 28. h4 Hc6 29. Hxd5! | DANSKAR hillusamstœður og flísalögð sófaborð r m •• a m|og hagstœðu verði Sendvm í póstkröfu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.