Vísir - 21.08.1978, Side 26

Vísir - 21.08.1978, Side 26
30 c wwWMMHBU Mánudagur 21. ágúst 1978 lOSÍR Treg veiði vegna lítils vatns í Miðfjarðaró „Veiðin hefur nú verið frekar dræm að undan- förnu, það hefur vantað hér rigningu”, sagði Una Árnadóttir, ráðskona i veiðihúsinu við Mið- fjarðará, i samtali við Visi. Sagðist Una þó vonast til að veiðin færi nú að glæðast, þar sem rignt hefði siðustu nótt, og því ætti að rætast úr með vatnið i ánni. t>essi ungi niafmr, Erlendur Guðmundsson.var aO veiOum I Skorradalsvatni i BorgarfirOi fyrir nokkrum dögum, er Vísismenn áttu þar leiO um. Visismynd: Þ.G. Una sag&i aö nú væru komnir rúmlega 1800 laxar á land i sumar, en þaö væri heldur minna en i fyrra. Laxinn heföi veriö fremur smár á timabili, en annars svona upp og niöur, stór lax og litill i bland. Nokkrir 20 punda laxar hafa veiöst i sumar, en enginn stærri. Núna eru leyföar 10 stangir i Miöfjarðará, og er leyfilegt agn fluga og maðkur. Að sögn Unu er nú svo til eingöngu veitt á maðk, en einstaka menn reyna þó flugu. Að sögn Unu Arnadóttur hafa þaö verið allt Islendingar sem stundað hafa veiðar i Mið- fjarðará i sumar, ef frá er talið þriggja vikna timabil, en þá voru Bandarikjamenn við veiðarnar. Starfsfólk við ána er aðeins i veiðihúsinu, þar eru fjórir, en þegar útlendingarnir voru, störfuöu einnig fimm leið- sögumenn. Veiðinni i Miðfjarðará lýkur þann 30. ágúst, en hún hófst 9. júni. — AH (Þjónustuauglýsingar 1 verkpallaletaa \ sala umboðssala Sl.ilveikti.ill.il til hverskor vuMi.iltls oq m.ilnmg.uvm uti sem mm Viðiukeniultir orvqqistHin.iðiu S.iniujiom ieiy.i Vf Ivhf’ALLAIí II NkilMt)? UNDlfíSTQDUI k k l ■■■ V'[ IiKl’ALLAIi II Nt.ilMOI UNDlliSTOÐUU Verkpallar? VIÐ MIKLATORG.SIMI 21228 SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Bergstaöastræti 38. Dag- og helgarsimi 21940. , kvöld- V" Þak h.f. auglýsír: Snúiðá veröbólguna, tryggið yður sumar- hús fyrir vorið. Athugið hið hag- stæöa haustverð. Simar 53473, 72019 og 53931. Klœði hús með áli, stáli og járni. Geri við þök. Fúaviðgerðir, og allar almennar húsaviðgerðir Upplýsingar í sima 13847 Loftpressuvinna vanur maður, góð vél og verkfœri Einar Guðnason simi: 72210 Er stiflað? Stífluþjónustan Kjarlægi stiflur úr vöskum. wc-rör- um, baökerum og niöurföllum. not- ■ um ný og fullkomm tæki, rafmagns- snigla, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Anton Aöalsteinsson > BVCGINCavOBUH Simi. 35931 Tökum aö okkur þaklagnir á pappa i heitt asfalt á eldri hús jafnt sem nýbyggingar. Einnig alls konar viö- geröir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskaö er. Fljót og góö vinna sem fram- kvæmd er af sérhæföum starfsmönn- um. Einnig allt I frystiklefa. Húsaþjónustan Jarnklæöum þök og hús, ryöbætum og málum hús. Steypum þakrennur, göngum frá þeim eins og þær voru i út- liti, bcrum I gúmmíefni. Múrum upp tröppur. Þéttum sprungur i veggjum og gerum viö alls konar leka. Gerum viö grindverk. Gerum tilboö ef óskaö er. Vanir menn.Vönduö vinna. Uppl. i sima 42449 m. kl. 12-1 og e.kl. 7 á kvöldin. Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stíflur úr wc-rörum, niöurföllum, vöskum, baökerum. Not- um ný og fullkomin tæki rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum að okkur viögerðir og setjum niður hreinsibrunna vanir menn. Simi 71793 og 71974. Beltaborvagn til leigu knúinn 600 rúmfeta pressu, i öll verk. Uppl. i sima 51135 og 53812 Rein sf. Breiðvangi 11, Hafnarfirði. Garðhellur Garðhellur til sðlu HELLUSTEYPAN Smárahvammi við Fifuhvammsveg Kópavogi. Uppl. i sima 74615 Húsaþjónustan $f. Máiningarvinna Tökum að okkur alhliða málaraverk. Utanhúss og innan, útvegum menn i allskonar viðferðir, svo sem múrverk ofl. Finnbjörn Finnbjörnsson Málarameistari simi 72209 -6 Fjarlægi stiflur úr niöurföllum, vösk- um, wc-rörum og baökerum. Nota fulikomnustu tæki. Vanir menn. Hermann * Gunnarsson Simi 42932. n.e -í> Garðhellur 7 geröir Kantsteinar 4 geröir Veggsteinar Sólaðir hjólbarðar Allar stcarðlr ó fólksbíla Fyrsta fflokks dekkjaþjónusta Sendum gegn póstkröffu A. ^sá Hellusteypan Stétt Hyrjarhöfða 8. Slmi 86211 Tökum að okkur hvers kyns jarðvinnu. Stórvirk tæki, vanir menn. Uppl. í sima 37214 og 36571 Traktorsgrafa til lergu Vanur maður. < < Bjarni KarvtUson simi 83762 BARDINN HF Ármúla 7 — Simi 30-501 J.C.B. Traktorsgrafa til leigu. Uppl. i síma 41826 Setjum hljómtœki og viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta. Miðbæjarradió • Hverfisgötu 18 — S. 28636 j

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.