Vísir - 21.08.1978, Side 27

Vísir - 21.08.1978, Side 27
AUGLYSINGASTOFA KRISTINAR 11-11 Mánudagur 21. ágúst 1978 Einn lœknir borgar meira, annar minna Visir velur i dag nokkra lækna með handahófsaðferðinni og skyggnist i skatta þeirra. 1 ljós kemur aó skattar þeirra erunokkuö mismunandi eins og viö var aö búastog af þeim sem valdir voru var Gunnlaugur Snædal lægstur meö saman- lagöan tekjuskatt.eignaskatt og útsvar 1.389.000. Efstur á listan- um er hins vegar Höröur Þor- Stefán Bogason Sævar Halldórsson Jón Guðgeirsson llalldór Arinbjarnar Gunnlaugur Snædal llöröur Þorleifsson Andrés Asniundsson Auöólfur Gunnarsson Danfel Guönason leifsson meB 6.040.000,- Hér fer á eftir listi dagsins en valin hefur veriB sú leiB aö gera krónunni ekki hærra undir höföi en svo, aö hennier nú algjörlega sleppt og miöast allar tölur viö þúsund. —ÖM 1.778 123 781 2.682 2.658 26 1.059 3.743 2.203 147 943 3.293 2.171 57 858 3.086 717 49 623 1.389 4.372 154 1.514 6.040 3.433 337 1.298 5.068 2.164 0 992 3.156 2.497 143 1.047 3.687 Tekjuskattur Eignaskattur Ctsvar Samtals * DREGIÐ 25. AGUST , GERIST ÞU ASKRIFANDI... GRIKKLANDSFERÐ GEFST.......FYRIR TVO Sértu áskrifandi að Vísi gefst þér kostur á Grikklandsferð i haust, eða ef þú vilt heldur, næsta sumar. Þeim sem þér líkar best, býður þú með þér, því Vísir borgar fyrir tvo. GJALDEYRIRINN GEFST EINNIG.....FYRIR TVO Auk þess að borga báða farseðlana, borgar Vísir gjaldeyrinn líka fyrir tvo. GÆÐIN SÉR ÚTSÝN UM Útsýn sér síðan um að þið njótið alls þess sem kostur er. Skoðið forna menningararfleifð Grikkja undir leiðsögn reyndra fararstjóra, sleikið sólskinið (hjálparlaust) og á kvöldin njótið þið skemmtan við hæfi. GERIST ÞÚ ÁSKRIFANDI Gerist þú áskrifandi að Visi færð þú þó aðalávinninginn heim á degi hverjum. Þvífáirþú Visi heim daglega getur þú fylgst með þróun atburða innanlands jafnt sem utan. Tekið þátt i umræðum um dægurmál, listir og stjórnmál svo eitthvað sé nefnt og átt þannig þinn þátt i hraðri atburðarrás nú-dagsins. SÍMINN ER 8 66 11. VISIR 31 ««■■■■■■■■■■■■■ Samvinna lýð- rœðisflokkanna t dag eru tiu ár liöin frá þvfe aö sovésk herfylki réöust inn í Tékkóslóvakfu til aö kæfa i fæöingu þær frelsisöldur sera um tima höföu leikiö um stjórnmátalif landsins. Meöal þeirra, sem sjá ástæöu til aö minnast þessara timamóta nú, eru formenn- ungliöahreyfinga lýöræöis- flokkanna, Alþýöuflokks Framsóknarf lokks og Sjálf stæöisflokks. Hafa þeir Bjarni P. Magnús- son, Pétur Einarsson og Jón Magnússon gefiö út yfirlýs- ingu þar sem innrásin er for- dæmd, og lýör æöiss inna r hvattir til aö standa saman um hugsjónir sinar. Þaö er athyglisvert aö for- menn ungliöahreyfinga þess- ara flokka skuli birla sam eiginlega yf irlýsingu um þetta mál, og aö þeir skuli standa saman aö útifundi af sama til efni, einmittá sama tlma og reynt er aö berja saman vinstri stjórn undir forystu Lúövfks Jósepssonar. VEIT LÚLLI UM TÉKKÓ? Um leiö og minnst er hern- aðarofbeldis Sovétmanna I Tékkóslóvakfu, þá hvarflar hugurinn ósjálfrátt aö málefn- um andófsmanna I Soveírlkj- unum og öörum rikjum þar sem kommúnistar eru við stjórnvölinn. Lúövik Jbsepsson, formaöur Alþýöubandalagsins, og ef til vill næsti forsætisráöherra tslands, sagöi I samtali viö Visi fyrir stuttu, aö hann vissi ekkert um málefni andófs- manna. Og hann sagöi aöh ann vildi alls ekki tjá sig neitt um þaö mál. Gaman væri fyrir tslendinga að fá aö 'vita hvort Lúövík veit nokkuö um inn- rásina í Tékkóslóvakiu og hvort hann vill nokkuö láta hafa eftir sér um þaö mál. — Eöa er þaö ef til vill óráö- legt nú þegar óskalandiö, Lúövik Jósepsson, sennilegur næsti forsætisrá öherra tslands. — Hann hefur aldre heyrt á andófsmenn f Sovét rikjunum minnst. Skyldi hann hafa heyrt um innrásina Tékkóslóvakíu? P.S.: Einar Karl á Þjóövilj- anum haföi samband viö Sandkorn vegna skrifa I hinni vikunni um iþróttaskrif Þjóö- viljans. Vildi Einar taka þaö fram, aöHelga Olafssyni heföi alls ekki veriö sagt upp störf- um, heldur hætti hann vegna þess aö hann væri aö flytja noröur til Akureyrar. Um Stefán Kristjánsson sagöi Einar, aö hann heföi aldrei veriö ráöinn lengur en til 1. sept. Aö ööru leyti kvaöst Einar ekki hafa ástæöu til aö svara þessum skrifum umpólitfska iþróttasiöu Þjóöviljans. —AH ■ ■■■■■■■■■■■■E.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.