Vísir - 25.08.1978, Blaðsíða 8
Föstudaeur 25. áeúst 1978
vism
fólk
Jane vill hugsa
um heimilið
Jane Fonda er aö hugsa
um að taka sér hvíld frá
kvikmyndaleik alla vega í
eitt ár. Hún segist vera
orðin þreytt í bili og hafi
löngun til að vera meira
heima. ,,Börnin eru orðin
dálítið þreytt á þessari
vinnu minni og nú ætla ég
að reyna að bæta þeim
það upp" segir Jane sem hefur i seinni tlð verið
upphaflega vaktiathygli I þekktari fyrir alls kyns
kynbombuhlutverkum en mótmæli.
John Kennedy i
kvikmyndum?
John Kennedy yngri
hefur sýnt áhuga á kvik-
myndaleik.
Prampunt kvikmynda-
félagið eygði þarna nýja
stjörnu og bauð honum
reynslutökur. Móðir hans
Jackie mun ekki of ánægð
með þessar hugmyndir
sonarins og letja hann
fremur en hvetja. Það sjálfsagt ýmislegt annað
kann því svo að fara að sem Kennedyum stendur
stráksi hætti við, enda til boða.
Bronson sem
framleiðandi
Charles Bronson hefur
nú í hyggju að gerast
kvikmyndaf ramleiðandi.
Bíður hann nú óþolinmóð-
ur eftir því að upptökur
geti hafist á myndinni,
1.98. Handritið samdi
hann sjálfur, ásamt Jill
Ireland. I myndinni er
greint frá námumanni í áður en hann varð kvik-
PennslyIvaniu. Mun myndaleikari hafði hann
Bronson þar styðjast við lifsviðurværi sitt af vinnu
sina eigin reynslu, en niðri I námunum.
Lufthansa-flugfreyjur í síðbuxum
Siðbuxur vinna sifellt
á. Lufthansaflugvélagið í
Þýskalandi hefur nú
heimilað þeim 2.500
flugfreyjum, sem starfa
á vegum félagsins, að
dæðast siðbuxum ef
oær kæri sig um það. Frá
og með 1. janúar næst-
komandi geta flugfreyjur
valið á milli þess að vera í
pilsi eða síðbuxum. Fatn-
aður, sem þeim verður
þá lagður til verður þá
kápa, tveir jakkar, f jög-
ur pils (eða tvö pils og
tvennar ullarsiðbuxutí og
tólf langerma eða stutt-
erma blússur.
A 1
N
D 1
R I
E f
S í
Ö N í
D i k
Ekki veit ég hvaö gerir
hann svona
klikkaöan...
. Merkilegt hvaö rómantfkin
getur veriö flókin.
Eins og til dæmis þegar ég
*er um þaö bil aö vinna
mig í álit ..
Simsvarinn er svo upptekinn, aö hann er
búinn aö fá sér símsvara!
53.
f