Vísir - 25.08.1978, Blaðsíða 22

Vísir - 25.08.1978, Blaðsíða 22
16 Föstudagur 25. ágúst 1978 vísm Saslir erw hógvmrir Vart munu vera til þeir menn, sem ekki kannast við hinar svo- nefndu sæluboðanir i upphafi Fjallræðunnar. Ekki er úr vegi að rifja upp nokkrar þeirra: Sælireru fátækir i anda, þvi að þeirra er himnariki. Sælir eru miskunnsamir, þvi að þeim mun miskunnað verða. Sælireru hjartahreinir, þvi að þeir munu Guð sjá. Sælir eru hógværir, þvi aö þeir munu landið erfa. Sæluboðanirnar, sem hér eru taldar, eru hér ekki i sömu röð og i Fjallræðunni. Það er með vilja gert. Það er vegna þess, aö i þessari hugvekju Visis I dag er ætlunin að vekja sérstaklega at- hygli á hinni siðasttöldu — hóg- værðinni. 1 Islensku orðabókinni er hinn hógværi maður talinn vera bliö- lyndur, rólegur, hægur, litillát- ur. Allt má þetta sjálfsagt til sanns vegar færa. Þó veröur merking orðsins, og einkenni hins hógværa, máski enn betur lýst með þvi að benda á hiö gagnstæöa, þ.e. heimtufrekjuna. Er ekki hógværðin og heimtu- frekjan hinar fullkomnu and- stæður’ Hinn hógfæri litur á hag sinn og aðstöðu meö það í huga aö njóta sem best þess sem hann hefur, hagnýta það sér og sinum til ánægju og yndisauka, eftir þvi sem efni og atvik leyfa. Þingeyrarkirkja varð 100 ára I fyrra, ein merkasta kirkja landsins að gerð og sögu. Asgeir alþ.m. Einarsson reisti hana á sinn kostnað, en svo var hann hógvær i kröfum sinum á hendur hins opinbera, að þcgar hann fór til þings ferðaðist hann á þriðja farrými til að spara rikinu útgjöld. Hann lifir með öðrum oröum eftir málshættinum: Nóg á sá, sér nægja lætur. Hinn kröfuharði hefur aftur á móti allt annað sjónarmið. Hann lætur sér aldrei nægja það, sem hann hefur, eiginlega sama hversu mikið, sem það er. ' Sérhverri kröfu sem hann fær fullnægt, fylgir önnur ný. Hann litur ekki á það hvernig hann getur hagnýtt það sem hann á og það sem hann aflar sér á heilbrigðan hátt. Þvert á móti snýst hugsun hans og viðleitni frekar um það hvernig hann getur aflað meira. Hann gerir samanburð öfundarinnar við af- komu annarra án tillits til þess hvort hann hafi nokkra raun- verulega „Þörf” fyrir meira. Manni finnst skiljan- leg sú kröfugerðarstefna hjá þeim, sem ekki hafa mikið handa milli. En þessu er samt ekki þannig farið — þvert á móti 1 okkar visitölutryggða vel- feröarþjóðfélagi erum við bein- llnis að sökkva I haf kröfugerð- arinnar. Og — það sem merki- legast er: Eftir þvi, sem menn hafa hærri laun, meiri tekjur, fá þeir drýgri hækkanir, fleiri frið- indi. Hvað skal nú til varnar verða? Verður nokkur eftir á „hinni ystu nöf” til að kasta bjarghringnum? Já, sem betur ( -Séra GlsH Brynfötfs- son skrifar fer. Það verður hann, sem er sæll i hógværð sinni. Til að skýra þetta nánar skal sögð þessi saga: Einu sinni var kaupfélags- stjóri, sem veitti forstööu litlu kaupfélagi þar sem flestir með- limir voru bændúr og búalið. Svo komu erfiðleikar. Afurðirn- ar féllu i verði. Bændur mættu þeim erfiðleikum með þvi að draga Ur eyðslu t.d. kaupum á öllum óþarfa. Kaupfélagsstjór- inn var ráðinn með ákveðnum mánaðarlaunum og ekki kom til mála að breyta þeim (Samning- ana i gildi!). En þegar reikning- ar félagsins voru lesnir á næsta aðalfundi kom i ljós, að þegj- andi og hljóðalaust hafði kaup- félagsstjórinn lækkað laun sin I hlutfalli við tekjutap félags- manna sinna. Sælir eru hógværir. (Þjómistuauglýsingar J verkpallaleiq sál umboðssala St.ilverkp.ill.ir til tiverskon.if vu.Vi.ilds og m.ilmfig.ifvmnu uti sem mni VuVifkennduf oryggishufi.idur • Sanfigiofn leig.i VrfÖsl’ALLAh' TENCilMO! UNDlKSTODUIi yJJ: VERKPALLARr V i S i S i VIÐ MIKLATORG.SÍMI 21228 SKJARINN SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. ^> Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og hclgarslmi 21940. Þok h.f. ouglýsir: SnUiðá verðbólguna, tryggið yður sumar- hUs fyrir vorið. Athugið hið hag- stæða haustverð. Simar 53473, 72019 og 53931. Klœði hús með óli , stóli og jórni. Geri við þök. Fúaviðgerðir, og allar almennar húsaviðgerðir Upplýsingar i síma 13847 >■ Loftpressuvinna vanur maður, góð vél og verkfœri Einar Guðnason sími: 72210 -o Er stiflað? Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskuin, wc-rör- ” um. baökerum og niöurfölium, not- -uin ný og fullkomin tæki. rafmagns- snigla. vanir meiin. Lpplvsingar i sima 43879. Anton Aöalsteinsson > ■p»a i-w BVGGÍNGAVORUH Sim.: 35V31 Tökum aö okkur þaklagnir á pappa I heitt asfalt á eldri hús jafnt sem nýbyggingar. Einnig alls konar viö- geröir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskaö er. Fljót og góö vinna sem fram- kvæmd er af sérhæföum starfsmönn- um. Einnig allt I frystiklefa. Garðhellur Garðhellur til sölu HELLUSTEYPAN Smárahvammi við Fifuhvammsveg Kópavogi. Uppl. i sima 74615 Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi Járnklæöum þök og hús, ryöbætum og málum hús. Steypum þakrennur, göngum frá þeim eins og þær voru i út- liti, berum I gúmmíefni. Múrum upp tröppur. Þéttum sprungur I veggjum og gerum viö ails konar leka. Gerum viö grindverk. Gerum tilboö ef óskaö er. Vanir menn.Vönduö vinna. Uppl. I sfma 42449 m. kl. 12-1 og e.kl. 7 á kvöldin. Fjarlægi stiflur úr niöurföllum, vösk- um, wc-rörum og baökerum. Nota fulíkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann * Gunnarsson Simi 42932. 0- Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stfflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baökerum. Not- um ný og fullkomin tæki rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR Beltaborvagn til leigu knúinn 600 rúmfeta pressu, i öll verk. Uppl. í sima 51135 og 53812 Rein sf. Breiðvangi 11, Hafnarfirði, Húsaþjónustan sf, MÁLNINGARVINNA Tökum að okkur alhliöa málaraverk. UtanhUss og innan, Utvegum menn i allskonar viðgerðir svo sem mUrverk ofl. Finnbjörn Finnbjörnsson Málarameistari simi 72209 Tökum að okkur hvers kyns jarðvinnu. Stórvirk tæki, vanir menn. Uppl. í sima 37214 og 36571 ■< Garóhellur 7 geröir Kantsteinar 4 gerðir Veggsteinar Sólaðir hjólbarðar Allar stœrðir ó fólksbíla Fyrsta flokks dokkjaþjónusta Sendum gegn póstkröfu % Hellusteypan Stétt Hyrjarhöföa 8. Simi 86211 Traktorsgrafa til leigu Vanur maður. Bjarni Korvelsson simi 83762 ■< Ármúla 7 — Simi 30-501 J.C.B. Traktorsgrafa til leigu. Uppl. i síma 41826 Setjum hljómtœki óg viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta^wa*. Miðbæjarradió Hverfisgötu 18 — S. 28636 J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.