Vísir - 25.08.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 25.08.1978, Blaðsíða 19
vism Föstudagur 25. ágúst 1978 Jóhann örn Sigurjónsson skrifar um heimsmeistaraeinvigið í skók: 16. SKÁKIN: DAUF OG VIÐBURÐA- SNAUÐ Loksins gaf Kortsnoj opna afbrigði spánska leiksins upp á bátinn og tefldi franska vörn. Hún var einmitt vinsælasta byrjunin i einvíginu 1974, kom upp 7 sinnum í þeim 24 skákum sem þá voru tefldar, og alltaf varð jafntefli. Karpov hefur því haft fjögur ár til að hvessa vopnin, þó ekki tækist honum að sýna neitt sérstakt í skákinni f gær. Hún varð dauf og viðburðarsnauð mikil mannakaup, og í biðstöð- unni virðist möguleikarn-. ir jafnir. Aðstoðarmaður Kortsnojs, Keene, taldi stöðu áskorandans þó ívið betri en kvað slíkt þó tæp- ast nægja til vinnings. Hvitur: Karpov Svartur: Kortsnoj Frönsk vörn. 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 (1 einvig- inu 1974, taldi Karpov þetta besta leikinn i stöðunni, og gerir þaö sýnilega enn. Spassky reyndi 3. Rc3 i nokkrum ein- vigisskáka sinna gegn Kortsnoj, nú fyrir skömmu en haföi ekki eriiidi sem erfiði) 3.... c5 4. exd5 exd5 5. Bb5+ (Leikurinn 5. Rf3 hefur notiö mikilla vinsælda i seinni tiö, einmitt vegna hins góöa árangurs sem Karpov hefur náö meö honum. Hér kýs hann þó annað framhald.) 5. ... Bd7 6. De2+ De7 (Gligoric telur 6. ... Be7 öllu betri leið, þvi drottningarleikurinn gefi hvit- um öllu hagstæöara endatafl.) 7. Bxd7+ Rxd7 8. dxc5 Rxc5 9. Rb3 Dxe2+ 10. Rxe2 Rxb3 11. axb3 Bc5 12. Bd2 (Þannig lék og Euwe gegn Bot- vinnik á heimsmeistaramótinu 1948. Gligoric bendir á öflugra framhald, 12. Rc3 Rf6 13. Ra4! og hvitur leikur siðar Be3 meö betra tafli. 1 skákinni Ivkov:Hort, Wijkan-Xee 1970 reyndi svartur 12. ...0-0-0 en fékk mun verra tafl eftir 13. Ha5!) 12...Re7 13. Rf4 0-0 14. 0- 0 Hf-d8 15. Rd3 Bb6 (Sé hægt að tala um yfirburði hvits, liggja þeir I hinu einangraða peöi á d5. Karpov reynir nú árangurslaust aö sækja á þennan veikleika.) 16. c3 f6 17. Hf-dl Kf7 18. Kfl Rf5 19. Bel Re7 (Hér átti Karpov eftir 88 minút- ur, Kortsnoj 48 minútur.) 20. Rb4 Hd7 21. Hd3 Ha-d8 22. Ha-dl Ke6 23. Bd2 (Hviti biskupinn er mun lakari en kollegi hans á b6 og Karpov leitar þvi eftir upp- skriftum.) 23. ... Rc6 24. Rxc6 bxc6 (Staðan er aö taka á sig jafnteflislegan blæ en eins og jafnan i skákum þeirra félaga erstaöan tefld i botn.) 25. b4 Kf7 26 Be3 Bxe3 27. Hxe3 Hb8 (Hér átti Kortsnoj eftir 20 minútur, á siðustu 13 leikina, Kortsnoj rúmar 40 minútur.) 28. He2 (Svartur hótaöi 28. ...a5 og tvistra peðum hvits á drottningarvæng). 28. ... Hb5 29. Hal Hd-b7 30. Hd2 Ke6 31. Ha6 H5-b6 32. Ha2 Kd6 33. Ke2 He7+ 34. Kd3 a6 35. Hdl Kc7 36. Ha-al (Ef 36. Hd-al Kb7 og hvitur kemstekkert áleiöis.) 36. ... Kd8 37. f3 He5 38. Kd4 Kc7 39. Hel Kd6 40. f4 Hxel 41. Hxel a5 42. bxa5 Hér lék svartur biöleik væntan- lega 42. ...Hxb2 eða 42. ...c5+ (Smáauglýsingar — sími 86611 & Tapad - f undið tsl. námsmaöur tapaöi i gær 23/8 veski með öllum skilrikjum, peningum, farseöli vegabréfi ofl. Finnandi vinsam- lega hringi i sima 16349 (Hans) Fundarlaun. Taska hefur tapast frá Laugavegsapóteki að Berg- staðastræti 30. Skilvis finnandi hringi I sima 14554. Ljósmyndun Canon ljjósmyndavél AI 1 sem ný til sölu. Uppl. I sima 23095 Til sölu Nikon F 2 boddi meö photomic. Verö kr. 192 þús. Björgvin Páls- son sima 40159 á kvöldin. Til byggi rii söiu reggjasteypumót P form. Victa oftmót ca. 100 ferm. og stoöir. jyggingakrani Liebherr. Uppl. I ;ima 93-1080 og 93-1389 eftirkl. 18. Fasteignir 1 B ,■ — Vatnsleysuströnd. lu 3ja herbergja ibúð ásamt vinnuplássi og stórum bil- Uppl. I sima 35617. ÍSumarbústaóir lús til sölu. 'il sölu er 50 ferm. timburhús. lentugt til aö nota sem sumarbú- tað. Húsið selst til flutnings. Jppl. veittar i sima 93-1864 og 3-2192 eftir kl. 19. Hreingerningar ! Gerum hreinar Ibúöir og stiga- ganga. Föst verðtilboö. Vanir og vand- virkir menn. Simi-22668 og 22895. Þrif Tek aö mér hreingerningar á ibúö, stigagöngum ofl., einnig teppahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. 1 sima 33049, Haukur. TEPPAHREINSUN-ÁRANGUR- INN ER FYRIR OLLU og viöskiptavinir okkar eru sam- dóma um aö þjónusta okkar standi langt framar þvl sem þeir hafi áöur kynnst. Háþrýstigufa og létt burstun tryggir bestan árangur. Notum eingöngu bestu fáanleg efni. Upplýsingar og pantanir I simum: 14048, 25036 og 17263 Valþór sf. Kennsla Vélritunar- og skriftarskóli Ragnhildar Asgeirsdóttur tekur til starfa fimmtudaginn 24. ágúst.Upp. I sima 12907 frá kl. 13. Pýrahald Fuglafræ fyrir flestar tegundir skrautfugla. Erlendar bækur um fuglarækt. Kristinn Guösteinsson, Hrisateig 6, simi 33252 Opiö á kvöldin kl. 7-9. [Þjónusta f Steypuframkvæmdir. Steypum heimkeyrslur og bila- stæði, gangstéttar o.fl. Uppl. i simum 15924 og 27425. Tek eftir gömium myndum, stækka og lita. Opið 1-5 e.h. Ljósmyndastofa Siguröar Guö- mundssonar Birkigrund 40. Kópavogi. Simi 44192. Sérleyfisferöir, Reykjavik, Þingvellir, Laugarvatn, Geysir, Gullfoss. Frá Reykjavik alla daga kl. 11, til Reykjavíkur sunnudaga að kvöldi. Ólafur Ketilsson, Laugarvatni. Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum viö Visi i smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki að auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Innrömmun^F Val — Innrömmun. Mikiö úrval rammalista. Norskir og finnskir listar i sérflokki. Inn- ramma handavinnu sem aörar myndir. Val innrömmun. Strand- götu 34, Hafnarfiröi, simi 52070. (Safnarinn Hlekkur s.f. Frimerkjalisti nr. 2 kominn út. Sendist gegn 300 kr. gjaldi. Upp- boöveröur 7.okt. n.k. Hlekkur s.f. Pósthólf 10120 Reykjavik. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki'að reyna smáauglýs- inguiVisi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram.hvaö þú get- ur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö þaö dugi alltaf aö auglýsa einu sinni.! Sérstakur afsláttur fyrir fleirr birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Ávallt fyrstir. Hreinsun teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryöi, tjöru, blóöi o .s .frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áður tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath: veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 29888. Heimsækiö Vestmannaeyjar, gistið ódýrt, Heimir, Heiöarvegi 1, simi 1515, býður upp á svefn- pokapláss i 1. flokks herbergjum, 1000 kr. pr. mann, fritt fyrir 11 ára og yngri i fylgd með fullorön- um. Eldhúsaðstaða. Heimir er aöeins 100 metra frá Herjólfi. Heimir, Heiðarvegi 1, simi 1515 Vestmannaeyjar. Ilúsaleigusamningar 'ókeypi's. Þeir sem auglýsa I húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- 'lýsingadeild Visis og. getá"þar með sparaö sér verulegan'kostn- að viö samningsgerö. Öikýrt samningsform, auövelt I útfyll— ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi' 86611. .... > Get bætt viö mig þakmálningu og annarri utanhússmálningu fyrir veturinn. Uppl. I sima 76264 Garöeigendur athygiö. Tek að mér aö slá garöa meö vél eöa orf og 1 já. Hringiö i sima 35980 Húsaviögeröir. Tökum aö okkur allar algengar viögeröir og breytingar á húsum. Atvinnaiboði Maöur vanur skepnuhiröingu óskast á bú viö Reykjavik. Reglu- semi áskilin. Fæöi (ibúö) á staön- um. Uppl. I sima 41484 á laugar- dag. Verkamenn óskast. Uppl. i sima 37586 eftir kl. 7. Afgreiöslustúlka óskast. Uppl. á staðnum ekki I sima. Kjörbúöin Laugarás, Noröurbrún 2. Unglingur sem er vanur I sveit, óskast á bú i Reykjavik. Fæöi og húsnæði á staönum. Uppl. I sima 81414 eftir kl. 6. Skrifstofustúlka óskast á lögmannsskrifstofu. Þarf aö vera vön vélritun á Islensku og ensku. Telexkunnátta æskileg. Tilboö sendist augld. Visis merkt „Lögmannsskrif- stofa”. Óskum eftir starfskrafti viö iönaöarfram- leiöslu, helst yfir 25 ára aldri. Uppl. gefur verkstjóri OIi Run- ólfeson, Sætúni 8, O.Johnson & Kaaber. Vantar fólk til dreifingastarfa. Þarf aö hafa bil til umráða. Uppl. i sima 82591. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Vaktavinna. Fri aðra hvora helgi 4 daga I röð. Uppl. i si'ma 75986 eftir kl. 20. Saumakonur óskast. Saumakonur vanar eöa óvanar óskast. Hagstæöur vinnutfmi. Til- boð meö upplýsingum um nafn, og símanr. sendist augld. VIsis. Vantar röskan ungling i vinnu um óákveöinn tima. Uppl. i sima 38556. Óska eftir góöri konu viöheimilisaöstoð 2-4 tfma á dag. Uppl. i sima 30996 milli kl. 19-20. 4-5 starfsstúlkur óskast á veitingastofu I Vestur- bænum. Strax. Uppl. i sima 36692

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.