Vísir - 25.08.1978, Blaðsíða 14

Vísir - 25.08.1978, Blaðsíða 14
18 HU&GQC.II SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 Dregið hefur verið í TM-happdrœttinu frá sýning* unni á Selfossi. Upp kom nr. 15357. Sá heppni vitji vinningsins sem er vandaður hœgindastóll í TM-húsgðgn, Síðumúla 30, Reykjavík. MARGAR NÝJAR GERÐIR AF HÚSGÖGNUM Sýnum um helgina laugardag frá kl. 9—6 sunnudag frá kl. 2—6 Jupiter. Föstudagur 25. ágúst 1978 VISIR Bifreiðaeigendur athugið Við lagfærum hemla á öllum gerðum bif- reiða. 17 ára starfsreynsla tryggir yður góða þjónustu. Höfum ávallt fyrirliggjandi hemlahluti í allar gerðir ameriskra bifreiða á mjög hagstæðu verði. STILUNG HF.“n11 31340-82740. ÓKEYPIS MYNDAÞJÓNUSTA Opið 9-21 i Opið i hódegi.iu og d laugardögum kl. 9-6 Skoda amigo 120L '78 Ekinn 7 þús. km. Verö aöeins 1450 þús. Mjög lipur og skemmtilegur bill. BÍLASALAN SPYRNAN VITATORGI tnilli Hverfisgötu og Lindargötu Simar: 29330 og 29331 enevroieT concourse '77 8 cyl. sjálfskiptur. Power stýri og bremsur. Tvö- falt pústkerfi, veltistýri, rafmagnsupphaiarar og læsingar. Ekinn 10 þús. km. Kaffibrúnn meö ljós- rauöum vinyltopp. Spakasti bfll landsins. Festist ekki á filmu. M-Benz 250S '67. 6 cyl. Ný upptekin vél. Sjálfskiptur. Powér stýri og bremsur. Nýsprautaöur. Skoöaöur ’78. Skipti á ódýrari. Saab 96 '71 Ekinn 42 þús. á vél. 22 þús. á girkassa. Gott lakk. Skoöaöur ’78. Nýir demparar og ný stýris- maskina. Fæst á góöum kjörum. Plymouth Satellite station '72 8 cyl 400 cub. Sjálfskiptur. Power stýri og brems- ur. Ný dekk útvarp og segulband. Gott lakk. Skipti koma til greina. Plymouth Road Runner '70 8 cyl. 383 cub. vél. Upptekin fyrir ári. Beinskiptur 4 gira, 2 dyra. Gott lakk. útvarp og segulband. Verö 1950 þús. Skipti á ódýrari koma til greina. Gullfallegur bfll.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.