Vísir - 25.08.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 25.08.1978, Blaðsíða 17
21 vism Föstudagur 25. ágúst 1978 Tonabo ÍS* 3-11-82 Kolbrjálaöir kór- félagar The Choirboys Nú gefst ykkur tæki- færi til að kynnast úvenjulegasta, upp- reisnargjarnasta, fyndnasta og djarf- asta samansafni af fylliröftum sem sést hefur á hvita tjaldinu. Myndin er byggö á metsölubók Joseph Wambaugh’s ,,The Choirboys”. Leikstjóri: Robert Al- drich. Aðalleikarar: Don Stroud, Burt Young, Randy Quaid. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,20 og 9,30. JARBIl ÍS* 1-13-84 Islenskur texti Á valdi eiturlyf ja Ahrifamikil og vel leikin ný bandarisk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Philip M. Thomas, Irene Cara. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1-89-36 FARVEFIl,W Víkingasveitin. Æsispennandi ný lit- kvikmynd úr siðari heimsstyr jöld — byggð á sönnum við- burði i baráttu við veldi Hitlers. Aðal- hlutverk: Richard Harrison, Pilar Velasquez, Antonio Casas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. 2-21-40 -----1 Skammvinnar ástir Brief Encounter Ahrifamikil mynd og vel leikin. Sagan eftir Noel Coward. Aðalhlutverk: Sophia Loren,Richard Burton Myndin er gerö af Carlo Ponti og Cecil Clark. Leikstjóri: Alan Bridges Sýnd kl. 5, 7 og 9. hafnorbíó ^1^444 LEE MARVIN Spennandi og skemmtileg bandarisk Panavision litmynd með Jeanne Moreu, Jack Palance íslenskur texti. Bönnuð innan 12 ára Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11 Sinrii_50184 Þrjár dauða- syndir Ahrifamikil og hörku- leg japönsk kvik- mynd, byggð á sann- sögulegum heimild- um. tslenskur texti. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. 3-20-75 Bíllinn Ný æsispennandi mynd frá Universal. ÍSLENSKUR TEXTI Aðalhlutverk: James Brolin, Kathleen Lloydog John Marley. Leikstjóri: Elliot Sil- verstein. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Q 19 OOO salur Systurnar Spennandi og magn- þrungin litmynd með Margot Kidder, Jenni- fer Salt. tSLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 i2:„,uri--------- Winterhawk Spennandi og vel gerð litmynd. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05 og 11,05 -----salurdQ.------ Ruddarnir kl. 3.10 —5.10 —7,10 — ' 9.10 — 11.10 ■ salur Sómakarl Sprenghlægileg og fjörug gamanmynd i litum Endursýnd kl. 3.15 — 5.15 — 7.15 — 9.15 — 11.15. Frœðslu- og leiðbeiningorstöð Ráðgefandi þjónusta fyrir: Alkóhólista, aðstandendur alkóhólista og vinnuveitendur alkóhólista. 044 SAMTÓK AHUGAFÓLKS Lágmúla 9, UM ÁFENGISVANDAMÁLIÐ simi 82399. FJÓRAR GÓDAR ÍHÁSKÓLABÍO Umsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrimsson Háskólabíó á von á f jór- um myndum á næstunni, sem vakið hafa verulega athygli síðan þær komu á markaðinn. Það eru „islands in the Stream", „Saturday night Fever", „Grease" og „The Duellists". Friðfinnur « Háskólabiói sagði okkur, að hann væri þegar búinn að tryggja sér þessar myndir, en stæði auk þess í að semja um sýningar á mörgum í viðbót fyrir veturinn. „Islands in the Stream” er byggð a skáldsögu Ernest Hemingways, sem kom út að hon- um látnum. Hún fjallar um myndhöggvara, Tom Hidson, sem sest að á Bahamaeyjum i byrjun heimsstyrjaldarinnar sið- ari. Þar dundar hann sér við að veiða og vinna að list sinni, milli þess sem hann lætur sig dreyma um iiðna daga. Franklin Schaffn- er leikstýrði myndinni. Hann er mörgum að góðu kunnur, leik- stýrði meðal annars „The War Lord”, „Patton” og „Papillon”. Með hlutverk myndhöggvarans fer George C. Schott, en aðrir leikarar eru David Hemmings, Gilbert Roland, Susan Tyrell og Richard Evans. „Saturday Night Fever” þarf varla að fjölyrða um, enda hefur verið sagt frá henni hér i kvik- myndadálkinum. Hún fjallar i stuttu máli sagt um ungan mann, Tony Manero, sem nýtur mikilla vinsælda á diskóteki einu i heima- bæ sinum. John Travolta leikur Tony, en meö önnur hlutverk fara tJr „Saturday Night Fever”. Konungur diskóteksins i slagsmáium. Karen Gorney, Barry Miller, Joseph Cali og Paul Pape. Nor- man Wexler samdi handritið, en leikstjóri er John Badham. Við höfum eftir einum aðalhöfundi kvikmyndadálksins, sem fór á „Saturday Night Fever” i útland- inu fyrir skömmu, að myndin sé nokkuð góð, og leikur Travolta miklu betri en hann hefði búist við. John Travolta leikur einnig aðalhutverkið i „Grease” leik- stjo'rans Randal Kleiser. „Grease” er byggð á söngleik, sem sýndur var á Broadway ein- hverntima sautján hundruð og súrkál. Upphaflega handritið gerði Bonte Woodard, en Allan Carr færði það i hæfilegan búning fyrir kvikmyndunina. Olivia Newton-John fer með stórt hlut- verk i „Grease”, og visum við til slúöurdálka blaðanna, ef menn hafa áhuga á að vita deili á henni. „The Duellists” er fyrsta meiriháttar mynd leikstjórans Ridley Scott, og var hún gerð á þessu ári. Eins og nafnið ber með sér snýst hún um einvigi manna milli með vopnum alls konar. Meira vitum við þvi miður ekki um hana, annað en það, að hún hefur hlotið nokkuð góða dóma. Með aðalhlutverk i henni fer ekki verra fólk en Keith Carradine, Harvey Keitel, Cristina Raines, Dianna Qick, Albert Finney, Ed- ward Fox, Robert Stephens og Tom Conti. —AHO Keith Carradine i hlut- verki sinu i „The Duellists”, en hún er fyrsta meiriháttar mynd leikstjórans Ridley Schott. „Grease” er byggð á söngleik, sem sýndur var á Broadway á sinum tima. 3* 1-15-44 ' Hryllingsóperan Vegna fjölda áskorana verður þessi vinsæla rokkópera sýnd i nokkra daga, en plat- an með músik úr myndinni hefur verið. ofarlega á vinsælda- listanum hér á landi að undanförnu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Topp gæði Gott verð Motorcratt Þ.Jónsson&Co. RANXS Fiaðrir Vörubifreiðafjaðrir fyrirligg jandi, eftirtaldar fjaór- ir í Volvo og Scan- ia vörubifreiðar: ■ F r a m o g afturfjaðrir í L- 56/ LS-56/ L-76/ LS-76 L-80, LS-80, L-110, LBS-110, LBS-140. j Fram- og aftur- fjaðrir í:- N-10^- N:i2, F-86, N-86, F B- 86, F-88. 1 Augablöð og krókablöð í i f lestar gerðir. Fjaðrir T A5J~ tengivagna. útvegum flestar gerðir fjaðra í vöru- og tengi- vagna. Hjalti Stefónsson Sími 84720 _ 24. ágúst 1913 UTAN AF LANDI HEYREK. Skip kom inn til Hafnarfjarðar i gærkveldi og sagði mikið hey á reki hjer úti á Flóanum Voru þar með bundnar heysátur. Má vera að heyflutningaskip hafi farist þarna, þó vel geti verið aðrar orsak- irnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.