Vísir - 25.08.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 25.08.1978, Blaðsíða 20
24 (Smáauglýsingar — sími 86611 Föstudagur 25. ágúst 1978 vism Atvinnaiboði Afgreiöslufólk vantarstrax I Isbúö. Umsækjend- ur sendi nöfn og upplýsingar til blaösins fyrir 1 sept. merkt „lsb- úö” Saumakonur óskast. Saumakonur vanar eöa óvanar óskast. Hagstæöur vinnutimi. Tilboö meö upplýsingum um nafn, og simanr. sendist augld. Visis merkt „Saumakonur” Húsnæðiiboði Húsaskjól. Húsaskjól. Leigumiölunin Húsaskjól kapp- kostar að veita jafnt leigusölum sem leigutökum örugga og góöa þjónustu. Meðal annars meö þvi aö ganga frá leigusamningum, yöur að kostnaöarlausu og útvega meðmæli sé þess óskaö. Ef yöur vantar húsnæði, eða ef þér ætliö aö leigja húsnæöi, væri hægasta leiðin að hafa samband viö okkur. Við erum ávallt reiöubúin til þjónustu. Kjörorðið er örugg leiga og aukin þægindi. Leigu- miölunin Húsaskjól Hverfisgötu 82, simi 12850. (Húsnæói óskast j Ung hjón óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúö I 1 ár. Uppl. 1 sima 17321. Aöventusöfnuðinn vantar strax eöa siöar húsnæöi á Reykjavikursvæðinu fyrir starfs- mann i ca 1-2 ár. 3 fullorðiö i heimili. Uppl. i sima 40288 og á vinnustað 13899 og 19442. 'Húsaleigusamningár ókeypis. Þeir. sem auglýsa i húsnaeöisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparaö sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Við erum ungt par. Óskum eftir einstaklings eða 2 herb. ibúö. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Uppl. i sima 71453. Reglusamur miðaldra maður óskar eftir ibúö á leigu strax. Uppl. i sima 29632. Friðsöm eldri kona óskar eftir lítilli ibúö á leigu sem fyrst. Uppl. i sima 15452. 17 ára skólastúlka utan af landi óskar eftir herbergi með aðgangi aö eldhúsi sem næst Verslunarskóla Islands. Uppl. i sima 35076. Höfum verið beöin um aö útvega 2,3,4 og 5 herb. ibúðir, nú þegar eöa 1. sept. Góöri umgengni heitið. Meömæli fyrir hendi ef óskað er. Fyrirfram- greiösla eftir samkomulagi. Ibúðaleigan simi 34423. Til söiu Benz 22 sæta ’74. Ekinn 140 þús. km. Uppl. i sima 93-8673. Til sölu Trabant station ’77. Ekinn 19 þús. km. Útvarp. Góöur bill. Uppl. i sima 52113 næstu daga. Fiat 125 P árg. ’74 til sölu. Ekinn 56 þús. km. Hvitur, velmeöfarinnbDl. Uppl. I sima 53562. Benz 1413 vörubill ’65 til sölu. Uppl. i sima 93-2037. Til sölu Range Rower árg. ’72. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. i sima 19133 eftir kl. 5. (veióiiÍafoi urinn Skemmtanir j (ðkukennsla Volvo station de luxe árg. ’72til sölu. Uppl. eftir kl. 7 i sima 36062. Vörubill: Til sölu er Volvo FB 88 árg. ’70. Góöur pallur, nýuppgerð vél, ný- sprautaöur, góö dekk. Vil skipta á einnar hásingar bil meö krana. Aðeins góður frambyggöur bill kemur til greina. Uppl. i sima 94- 7623 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Moskvitch árg. ’72 i góðu lagi til sölu. Uppl. i sima 99- 1583 á kvöldin. 4 sportfelgur ásamt 3 dekkjum 132 til sölu, selst á 60 þús. Uppl. i sima 40325. Toyota Mark II árg. ’77 Toyota Corolla árg. ’71 og ’75, Mazda 929sportárg. ’76, Craysler Tán End Cantri árg. ’70. Bilaval, Laugaveg 92 simar 59092 og 19168. Veiðimenn Limi filt á veiöistigvél, nota hiö landsþekktafiltfráG.J. Fossberg sem er bæði sterkt og stööugt. Skóvinnustofa Sigurbjörns Þor- geirssonar, Austurveri viö Háa- leitisbraut 68. Anamaðkar til sölu. Simi 37734 eftir kl. 18. Ánamaðkar til sölu. Uppl. i sima 52300. Til sölu nýtindir stórir skoskir laxamaðkar. Uppl. i slma 38248, að Laugateigi 42 Eigum til ánamaöka. Sportval Laugavegi 116. Diskótekið Disa auglýsir: Tilvalið fyrir sveitaböll, útihátiö- ir og ýmsar aðrar skemmtanir. Viö leikum fjölbreytta og vand- aöa danstónlist kynnum lögin og höldum uppi fjörinu. Notum ljósasjó og samkvæmisleiki þar sem viö á. Ath.: Viö höfum reynsluna, lága veröiö og vin- sældirnar. Pantana- og upplýs- ingsimar 50513 og 52971. Ymislegt Sportmarkaðurinn Samtúni 12, umboðs-verslun. Hjá okkur getur þú keypt og selt allavega hluti T.d. bílaútvörp og segulbönd. Hljómtæki, sjónvörp, hjól, veiði- vörur, viöleguútbúnaö og fl. o.fl. Opið 1-7 alla daga nema sunnu- dag. Sportmarkaðurinn simi 19530. Laus staða Vantar nú þegar starfsmann til afgreiðslustarfa á skrifstofu byggingar- fulltrúans i Reykjavik. Vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist til skrif- stofu byggingarfulltrúa, Skúlatúni 2. Byggingarf ulltrúi Barnlaus hjón utan af iandi, hann i námi, óska eftir aö taka á leigu litla ibúö i Reykjavik. Al- gjör reglusemi. Uppl. I sima 18529. Húsnæði óskast strax, á svæöinu irá Hlemm og út á Nes. Er á götunni. Uppl. I sima 27086. Reglusöm miðaldra kona óskar eftir 2 herbergja ibúö á leigu strax. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 29439 frá kl. 9-14 og 17-20. Mæðgur óska eftir 2ja-4ra herbergja Ibúð til leigu. Uppl. i sima 20530. 2ja herbergja ibúð eða ibúö i raðhúsi óskast sem næst Vogunum. Fyrir fram- greiösla 4 mánuðir eða eftir sam- komulagi. Uppl. i sima 37394 e. kl. 5 á daginn. 2-3 herb. Ibúð óskast til leigu. 2i heimili. Uppl. I sima 85217 eftir kl. 17. óska eftir 3-4 herb. ibúö frá 1. sept. Helst i Laugar- neshverfi. Skilvisum greiöslum heitiö. Reglusemi. Vinsamlegast hringiö i sima 81163 eftir kl. 5 á daginn. Fámenn fjölskylda óskar eftir 1-2 herbergja Ibúö I Breiöholti. Nánari upplýsingar i sima 20265 i kvöld. 2ja herbergja ibúð óskast á leigu strax. Uppl. i sima 38994 Ungt par utan af landi meö 2ja ára barn óska eftir 2ja-3ja herbergja Ibúö á leigu frá 1. sept. til 1. mai. (I Heima eöa Vogahverfi). Uppl. I sima 37509 Róleg eldri kona óskar eftir smáibúö helst i Þingholtunum á jaröhæö. Uppl. i sima 42585. Læknanemi á siðasta námsári óskar eftir ibúö á leigu sem fyrst, helst i Vesturbæ. Algjör reglusemi. Simi 10460. Geymslurými. óskast fyrir búslóö um 10 rúmm. alls, sem geyma á tii vors. Þarf að vera þurrt og hlýtt. Tilboö ósk- ast fyrir sunnudag. Uppl. í sima 14457 eöa 38063 ökukennsla — æfingatimar. Kenni akstur og meöferö bifreiöa. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteiniö ef þess er öskaö. Kenni á Mazda 323 1300 ’78. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Friðrik A. Þorsteinsson simi 86109. Bilaval auglýsir. Scany Vabis 110 super árg. ’74, Benz 1413 árg. ’65 og’66 Volks- wagen LT 31 pallbill árg. ’76 GMC Astron 95 árg. ’74, Volvo 88 árg. ’72meö kojuhúsi. Bilaval, Lauga- veg 92 simar 59092 og 19168. Til sölu Taunus 17 M árg. ’69 skoöaöur ’78. Verð 650 þús. eöa 500 þús. gegn staðgreiðslu. Uppl. I sima 96- 61449. ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Utvega öll gögn varöandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsia — Greiðslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef ' óskaö er. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. B 18 Volvo vél til sölu. Vélin er mjög góö og selst meö öllu. Uppl. I sima* 81074. Fiat 128 árg. ’71 til sölu. Uppl. i sima 84768. Til sölu Fiat 127 árg. ’76, ekinn 27 þús. km. vel meö farinn. Staögreiösluverö kr. 1.250 þús. annars kr. 1.450 þús. meö 1 millj. kr. útborgun. Uppl. i sima 36081 ökukennsla — Æfingatimar. Læriö aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt Kennslubifreiö Ford Fairmont árg. ’78. Siguröur Þor- mar ökukennari. Simi 71895 og 40769. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á nýjan Ford Fairmont. ökuskóli og prófgögn. Simi 19893, 33847 og 85475. ökukennsla Þ.S.H. ökukennsla — Æfingatlmar Þér getiö valiö hvort þér læriö á Volvo eöa Audi ’78. Greiöslukjör. Nýir nemendur geta byrjaðstrax. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. Okuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. Bílaviöskipti Til sölu VW 1300 74. Ekinn aöeins 44 þús. km. t topp- standi. Vetrardekk fylgja. Uppl. I sima 30166. Til sölu Ford Transit '71, sendiferðabill. Nýupptekin vél. Skoda ’72. Báöir bilarnir ú góðu ástandi. Skoöaöir ’78. Skipti koma til greina Uppl. I sima 82881. ittærsti bilamarkaður landsins*. 'A hverjum degi eru auglýsingan; íim 150-200 bila i Visi^RIlamark- aði Visis og ftérf'Smáauglýsing- unum, Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alia. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú aö kaupa bQ? Auglýsing i Visi kemur við- .skiptunum í kring, hún selur og hún útvegar þér það, sem þig -vantar. Visir simi 86611.. > Lada sport. Dráttarbeisli á Lada sport jeppa fyrirliggjandi. Verö kr. 16 þús., frágengiö á bilinn. Sendum i póst- kröfu. Uppl. i sima 41327 og 52659. Hensel HS 15 vöruflutningabill árg. 1968 til sölu. Bill I þokkalegu ástandi, góöir greiösluskilmálar eöa skipti á fólksbil. Uppl. I sima 76222. Bilahöllin opiö frá kl. 10-22. Saab 99 L 4ra dyra árg. ’74 til sölu. Ekinn 35 þús. km. Uppl. i sima 40529 eftir kl. 20.30. Bílaleiga Ákið sjálf. Sendibifreiöar, nýirFord Transit, Econoline og fólksbifreiöar til leigu án ökumanns. Uppl. i slma 83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig- an Bifreiö. viö 1500 snúninga óskast. Uppl. i sima 20530. BILAVAL Laugavegi 90-92 vií) hliúina á Stjörnubíó VANTAR NÝltGA BÍIA Á SKRÁ MIKIL SALAl Ópið til kl. 22 öll kvöld. BÍLAVAL Símar 19168, 19092 /* 3 ■. ffe K-itll Íí | ^ J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.