Vísir - 25.08.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 25.08.1978, Blaðsíða 18
Föstudagur 25. ágúst 1978 VTSIR 22 PM-Evrópubikarkeppnin í London: MISJAFNT SPILAMAT staöar. Vörnin var heldur óná- kvæm og suöur vann þrjá. Á hinu borðinu leist Austur- rikismönnunum aöeins betur á a-v spilin. Þar gengu sagnir á þessa leið: Stefán Guöjohnsen ^skrifar um^bridge: j Reykjavíkur- | sveitírnar standa j sig best í Bikar- j keppninni IDregið hefur veriö I þriöju umferö Bikarkeppni Bridge- sambands isiands og spila eftir- farandi sveitir saman (fyrr- nefndu sveitirnar eiga heima- Ileik): Steinberg Rikarðsson, Reykja- Ivik gegn Þórarni Sigþórssyni, Reykjavik. IGuðmundur T. Gislason, Reykjavik gegn Hjalta Elias- syni, Reykjavik. I Jón Asbjörnsson, Reykjavik I gegn Vigfúsi Pálssyni, Reykja- Ivik. Guömundur P. Arason, Reykja- Ivik gegn Jóhannesi Sigurössyni, Keflavik. IRangt var skýrt frá þvi hér I þættinum fyrir stuttu að Jó- Ihannes Sigurösson hefði beöiö lægri hlut gegn sveit Pálma Lorentz frá Vestmannaeyjum. IEins og sést á ofangreindu, þá er Jóhannes kominn i þriðju I umferð. I Evrópubikarkeppni Philip Morris i London kom fyrir kát- legt spil I sveitakeppninni. Efstu menn i keppninni, Sviinn Sundelin og Austurrlkismaður- inn Manhardt, höfðu myndað sveit með löndum Manhardts, Rohan og Strafner og andstæð- ingar þeirra voru ónefndir Pól- verjar. Allir á hættu og vestur gaf. ADG832 A G 7 6 K 4 A 10 7 2 107 KD 102 10 7 5 Þar sem Sundelin og Man- hardt sátu n-s, gengu sagnir á þessa leið: Vestur Norður Austur Suður 1H pass 1S pass 2 H pass pass 2S pass pass pass Það þarf kjarkmann til þess að koma inn á tveimur spöðum á suðurspilin og hann var til Norður Austur Suður pass 1S pass pass 4 T pass dobl 5 T pass pass pass 6T pass 1T 2 H 5L 5S pass Vestur fékk auöveldlega 12 slagi, en menn voru nokkrun tima að átta sig á þvi að spiliö hefði ekki ruglast, þegar borið var saman á eftir. r 0 Keppa Evrópumóti ungra í bridge manna i bridge yngri Evrópumót fyrir 25 ára og verður haldiö í Skotlandi dagana 26. ágúst til 2. september næstkomandi. Mótið fer fram í Stirling sem er skammt frá Glas- gow. Islendingar munu senda lið á mótið, en alls munu 19 þjóðir eiga lið i keppninni. Slikt mót var fyrst haldið i Prag i Tékkóslóvakiu árið 1968 og var aldursmarkið þá miðað viö 30 ár. Siðan hefur slikt mót verið haldiö ár hvert og aldurs- hámarkið stöðugt lækkaö. Is- land tók fyrst þátt i sliku móti 1974. Núverandi Evrópu- Landslið ungra manna i bridge. Talið frá vinstri Guðmundur Sv. Hermannsson, Sævar Þorbjörnsson, Sverrir Armannsson fyrirliði, Sigurður Sverrisson og Skúli Einarsson. meistarar eru Austurrikis- menn. Liðið sem Island sendir aö þessu sinni er skipað þeim Sverri Armannssyni, fyrirliða, Siguröi Sverrissyni, Skúla Einarssyni,Guömundir Sv. Her- mannssyni og Sævari Þor- björnssyni. _HL (Smáauglysingar — simi 86611 Til sölu J Til sölu 4 sport felgur samt 3 dekkjum 13”, selst á 60 þús. Uppl. I sima 40325. Litill Philco isskápur til sölu. Einnig 3 og 4 manna nýbólstraðir sófar. Gamall still. Uppl. i sima 38828 eftir kl. 17. Túnþökur. Vélskornar túnþökur til solu á Alftanesi. Verö á staðnum kr. 100 hver fermeter, heimkeyröar 160 kr. Upplýsingasimi 51865. Túnþökur tii söiu. Góöar vélskornar túnþökur, heimkeyrsla. Uppl. i simum 26133 Og 99-1516. Gróöurmold Gróðurmold heimkeyrð. Uppl. i simum 32811 og 52640, 37983. Óskast keypt Ljósavél 20 HP við 1500 snúninga óskast. Uppl. i sima 20530. Endurhæfingastöö S.A.A. að Sogni i' ölfusi vantar góða og stóra frystikistu sem fyrst. Uppl, i sima 82399 óska að kaupa nýlegan hitaofn fyrir sumar- bústað, gjarnan National stein- oiiuofn eða annað gott, hitatæki. Nýlegt eikarhjónarúm til sölu. Uppl. I sima 29178 dag- lega fyrir hádegi, og e. kl. 16 Sófasett og sófaborð til sölu. Selt ódýrt, Uppl. i sima 23288. Danskt sófasett úr massifri eik til sölu, hagstætt verð. Uppl. i sima 21076. Hvað þarftu að selja? Hvaö ætlaröu að kaupa? Það er sama hvort er. Smáauglýsing i Visi er leiðin. ÞU ert búin (n) að sjá þaösjálf (ur). Visir, Siðumúla 8, simi 86611. Til sölu sófasett, 4rasæta sófi og 2 stólar. Verö kr. 80 þús. Uppl. i sima 32311. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum i kröfu. Uppl. á Oldugötu 33, Reykjavik, simi 19407. Sjénvörp Til sölu svart-hvftt 23” sjónvarpstæki, Radionette Nýleg- ur myndlampi, lftur vel Ut,.fer i góðu lagi. Uppl. I sima 43346 Svart hvitt sjónvarpstæki Vega 26” til sölu, selst á 15 þús Simi 21418. Hljéófgri Píanó. Tii sölu Rösler pianó sem nýtt. Verð kr. 450 þús. Uppl. i sima 42036 eftir kl. 16. Hlj6mt«ki ooo fft óó Hljómtæki. Sambyggt útvarp, segulband, tveir hljóðnemar, plötuspilari, magnari (2x30 wött), tveir hátal- arar (25 wött) til sölu. Tegund Crown SCH 3200, 2ja ára og vel með farið. Söluverð ca. 150 þús. annars tilboð. Uppl. i sima 29805. Til söiu Pioner plötuspilari PL550 Cristal spirutus með ortophone pick up. UMS 20 E. Mark II. Einnig á sama stað, segulbandstæki Teac model A 2300 SD meö tveimur hröðum 19 cm á sek og 9,5 cm á sek. 6 mán. gamalt. Selst ódýrt. Uppl. I sima 96-22980 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Sportmarkaðurinn, umboðsversl- un. Samtúni 12 auglýsir: Þarftu að selja sjónvarp eöa hljóm- flutningstæki? Hjá okkur er nóg pláss ekkerg geymslugjald. Eig- um ávallt til nýleg og vel meö far- in sjónvörp og hljómflutnings- tæki. Reynið viðskiptin. Sport- markaðurinn Samtdni 12 opið frá 1-7 alla daga nema sunnudaga. Simi 19530. Hjól - vagnar Suzuki AC 50 74 model til sölu. Uppl. milli kl. 6 og 8 i sima 74126. Verslun Húsgagnaáklæði Klæðning er kostnaðarsöm, en góð kaup I áklæði lækkar kostnað- inn. Póstsendum B.G. Aklæöi, Mávahlið 39, simi 10644 á kvöldin. Púðauppsetningar og frágangur á allri handavinnu. Stórt Urval af klukkustrengjajárnum á mjög góöu verði. Crval af flaueli, yfir 20 litir, allt tillegg selt niöur- klippt. Seljum dyalon og ullar- kembu I kodda. Allt á einum stað. Berum ábyrgð á allri vinnu. Sendum i póstkröfu. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, simi 25270. Bókaútgáfan Rökkur: Vinsælar bækur á óbreyttu veröi frá i fyrra, upplag sumra senn á þrotum. Verði sviga að meötöld- um söluskatti. Horft inn i hreint hjarta (800), Börn dalanna (800), Ævintýri Islendings (800), Astar- drykkurinn (800), Skotiö á heið- inni (800), Eigimásköpum renna (960), Gamlar glæður (500), Ég kem I kvöld (800), Greifinn af Monte Christo (960), Astarævin- týri I Róm (1100), Tveir heimar (1200), Blómið blóðrauða (2.250). Ekki fastur afgreiöslutimi sumarmánuöina, en svarað verð- ur i sima 18768 kl. 9—11.30,aö undanteknum sumarleyfisdögum/ alla virka daga nema laugar- daga. Afgreiöslutimi eftir sam- komulagi við fyrirspyrjendur. Pantanir afgreiddar út á land. Þeir sem senda kr. 5 þús. með pöntun eigaþess kosta að velja sér samkvæmt ofangreindu verð- lagi 5 bækur fyrir áðurgreinda upphæð án frekari tilkostnaðar. Til skermagerðar. Höfum allt sem þarf, grindur, allar fáanlegar geröir og stæröir. Lituö vefjabönd, fóður, velour siffon, skermasatin, flauel, Gifur- legt Urval af leggingum og kögri, alla liti og siddir, prjónana, mjög góðar saumnálar, nálapUöa á Uln- liðinn, fingurbjargir og tvinna. Allt á einum stað. Veitum allar leiðbeiningar. Sendum i póst- kröfu. UppsetningabUðin, Hverfisgötu 74. Simi 25270. Seljum galla- og flauelisbuxur fyrir kr. 3900/-. Mittisvidd upp I 95 cm. Tak- markað magn. Gatasalan Tryggvagötu 10. Flauelis- og gallabuxur. Seljum i dag og á morgun föstudag margar teg- undir af galla og flauelisbuxum á aöeins kr. 1000 þús. og 2000 þús. Mittisvldd 26-31 tommur 65-80 cm. Fatasalan Tryggvagötu 10. fFatnaóur ] Tii sölu ný ullarkápa. Stærö 40 (camelull) á hálfviröi. Uppl. i sima 30673. Seljum galla- og flauelisbuxur fyrir kr. 3900/-. Mittisvldd upp I 95 cm. Tak- markaö magn. Fatasalan Tryggvagötu 10. Til sölu regnkápa, hálfsið, ijós, nr. 40. Leðurkápa, hálfsið, svört nr. 36- 38. Pils, brúnt, hálfsitt nr. 38. Uppl. i sima 42990 eftir kl. 18.. f\ fl j£\ (Husgogn ^ J Til söiu vel meö farinn stofusófi, sem má breyta I rúm. Uppl. I sima 11090. -1-' uau jJiaiiu. upp. sima 15519 milli kl. 19-20 e.h. Baidwin skemmtari til sölu. Upp. I sima 99-3169. lHeimBiÉStteifrfc j Endurhæfingastöð S.A.A. að Sogni ölfusi vantar góða og stórá frystikistu sem fyrst. Uppl. i sima 82399 í i;cKuutgaiaii RöKk^ir, UóKa^öiu 15, Slmi 18768. Til sölu Taylor isvél 731, sem ný. Uppl. I sima 51124. 12-14 ára stúlka óskast til að lita eftir 2 börnum kvöld og kvöld, þarf að búa i Seljahverfi. Uppl. i sima 76198.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.