Vísir - 25.08.1978, Blaðsíða 9

Vísir - 25.08.1978, Blaðsíða 9
9 ) „HEILBRIGÐISEFTIR- LITIÐ HEFUR ALDREI GERT ATHUGASEMD" segir Ólafur Ingi Reynisson hótelstjóri í Borgarnesi í tilefni af ummœlum i lesendabréfi í Yísi í fyrradag „Ég hef aöeins oröið var viö tvær umkvartanir varöandi slæma þjónustu f Hótel Borgar- nesi. Annað tilvikið var þegar maður nokkur fékk ekki selda áfengisflösku til aö hafa meö sér og hitt þegar kona nokkur kvart- aði yfir þvf aö ekki væru seidar pylsur I matsainum. Margir hafa aftur á móti lokiö miklu iofsoröi á alla þjónustu og aöbúnaö i hótel- inu”, sagöi Ólafur Ingi Reynis- son, hótelstjóri, í samtali viö VIsi. Visir ræddi viö Ólaf f gær vegna kvartana sem fram komu i lesendabréfi hér f blaöinu þar sem rætt er um „sóöaskap i Hótel Borgarnesi”. Ólafur sagöi aö margir heföu hringt i sig vegna þessa bréfs og allir veriö undrandi á slfkum róg- burði og ekki kannast viö um- kvörtunarefniö. „Hóteliö á þaö sameiginlegt meö öörum hótelum aðhafa sína álagstima, svo sem f hádeginu og á kvöldin”, sagði Ólafur. „Um þaö leyti er hóteliö stundum i sárum, ef þannig má aö orði komast. Þaö koma kannski tvær rútur og allir þurfa að fá afgreiöslu f einu. Ég tel aö þaö sé hugsanleg skýring á þvi aö eitthvað hafi verið á borðunum þegar bréfritari kom þarna”. ,,Gólfin eru skúruð og bónuð á hverju kvöldi” Ólafur sagöi að stúlka sú sem um er rætt i bréfinu starfi viö þaö aö hreinsa af borðunum. 1 hótel- inu sé „teria” og vilji menn fá þjónustu á borö verði þeir að biðja um þaö sérstaklega og borga þá sitt þjónustugjald. „Bréfritarinn hælir matnum aft- ur á móti og þaö finnst mér renna stoöum undir þaö aö hann hafi verið þarna á ferö rétt eftir aö mikiö haföi verið að gera og stúlkan veriö í óöa önn aö þrifa af borðunum. Þaö geta menn séð á öllum hótelum komi þeir á þeim tima”, sagöi Ólafur ennfremur. „Varöandi gólfin get ég aðeins sagt þaö aö þau eru skúruö og bónuö á hverju kvöldi”. Ekki er rætt um búning kokks- ins I lesendabréfinu og sagöi Ólaf- ur þaö benda til aö aöeins svunta hans hafi verið meö matarslett- um, en til þess væru einmitt svunturnar. „En hvaö kokkurinn var að gera þarna frammi f af- greiðsiu veit ég ekki”, sagöi Ólaf- ur. Um aöstööu á salernum vildi Ólafur segja þaö aö handklæðin væru á rúfium og til þess aö fá hreint handklæði þyrfti aöeins aö toga f. Salernispappir ætti og aö vera nægur þar sem fylgst er meö því reglulega. „Þetta er eina al- menningssalerniö i Borgarnesi og þvf mikið notaö. Þvi geta hugsan- lega komiö upp tilvik aö pappfr vanti, en þvi er auövelt að koma f lag meðþviaö banda starfsfólki á það. Þaöbendir til þess aö hreinlegt hafi veriö á salerninu aö vaskar voru hreinir, likt og bréfritari tekur fram, og sápur vantaði ekki”, sagöi Ólafur. Ólafur Ingi Reynisson, hótelstjóri Hótels Borgarness. Visismynd: JA „Slik rógskrif eru alvar- legri en menn i fyrstu grunar”. „Ég tel aö skrif eins og þessi séu alvarlegri en menn geri sér i fljótu bragöi grein fyrir. Þau geta haft ófyrirséöar af- leiðingar fyrir hóteliö og satt best aö segja trúöi ég þvf ekki aö slik skrif kæmust óhindraö i gegnum blööin. Þarna er ráöist á þjón- ustustarfsemi af nafnlausum aðiia án þess aö sjónarmið þeirra sem rægöir eru komi fram. Það hefur aldrei veriö gerð at- hugasemd viö hreinlæti i Hótel Borgarnesi af þar til settum yfir- völdum og ég hef þegar beöiö heUbrigöiseftirlitiö i Borgarnesi að kannahvaöhæftsé i ásökunum þessa bréfritara”, sagði Ólafur Ingi Reynisson aö lokum. _hj. húsbyggjendur vlurinn er " r Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstað, viðskiptamönnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Borgarplast I h/f Borgameiil iimi 93-nn kvöklog hclgjnlml 93-7355 SMURSTÖDIN Hafnarstrœti 23 er í hjarta borgarinnar hoftiarti/ó ^JOSM,R~5 i 2Ý 3 -11-12 Kolbrjálaðir kér- félagar The Cholrboys Nú gefst ykkur t*ki- fcrl U1 *ö kynnast óvenjulegasta. upp- reianarg jarnaata, fyndnasta og djarf- atta tamantafni af fylliröftum tem létt *—*• ;tjaldinu. ^ggö á 'IU**KUM>X Hörkutp* viöburöai jcope-liin blenskur, Bönnuö jl essr*- «í; || VVimerh»-k | spron.ndl»«'e' B B&o* « M Bönnuö inntn ■ ****l'£\ (s oi ■l S.os. uos. *••» __-lalury H Ruddariv^ jSn' aa~i*<ías. S/fm 5oi8a I syndír dauða- / Ahrifamikii/i ramik j/ oe .fápðns k '■ b>«*ö £ 'gum hl Vfkingasveitin. «r jTMnm FRAMBOD KVIKMYNDA- HÚSANNA FÁTÆKLEGT geri mér dagamun meö þvi aö sækja kvikmyndahús. Áhugi minn fyrir kvikmyndagerö hef- ur heldur fariö vaxandi meö árunum, en þaö þakka ég ekki islenskum kvikmyndahúsum heldur erlendum timaritum um kvikmyndir. Þær kvikmyndir sem okkur Islendingum er boöiö upp á áriö um kring eru hrein- asta hörmung. Þaö rofar aö vísu til svona i kringum jól og páska, en það er lika allt ogsumt. Þess á milli er boöiö upp á morö og klám, þær myndir eru aö vfeu oft bannaöar börnum yngri en 16 ára en passasaeftirlitiö virö- ist mér slælegt. Eða eru islensk börn ef til vill oröin svona ung- leg ásýndum? Nú er svo komiö aö ég á oröiö erfitt meö aö veita mér þessa ánægju. Látum verameö þessar 500 krónur sem aögöngumiðinn aðhverrisýningukostar. Hitter öllu verra aö mér er eingöngu boöiö upp á þaö aö velja á milli saurlifskvikmynda sem eru gjarnan kallaöar „djarfar” ástarmyndir i auglýsingum kvikmyndahúsanna. Þá get ég fariö og séö „hörkuspennandi sakamálamyndir” sem ganga út á morö og ofbeldi sem engum er hollt aö horfa á. Ég vil reyna að foröast krerlingarrugl I þessu bréfa- korni en mér finnst vanta ein- hverjar myndir sem haldi at- hygli áhorfenda vakandi, kenni þeim eitthvað og flytji jafn- framt jákvæöan boöskap. Guörun Siguröardóttir, kvik- mynda unnandi, Reykjavik skrifaöi: Ég er ein af þeim sem helst Æsitpennandi ný lif kvikmynd úr tiöai heimtttyrjöld byggö á sönnum viö- buröi f barðttu viö veldi Hitlers Aöal- hlutverk: Richard Harrison, Pi|a r Velasquex, Antonio Casas Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára Smyrjum og geymum bílinn á meðan þér eruð að versla margar geróir og litir FOTLAGA HEILSUSANDALAR meö trésólum hár hæll lágur hæli enginn hæll einnig baósandalar Þreyttir fætur auka spennu og rétt lag- aö skótau hjálpar því heilsunni. Þýsk gæóavara á mjög góöu verði. LÍTIÐ INN OG LÍTIÐÁ Aóeins hjá okkur. LAUGAVEGS APÚTEK snyrtivöriideild >7 Smurbrauðstofan iA BJORNINN sy Njálsgötu 49 — Simi 15105

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.