Vísir - 25.08.1978, Blaðsíða 24

Vísir - 25.08.1978, Blaðsíða 24
Lúðvik Jósepsson á fundi með frettamönnum eftir að hann hafði afhent forseta islands stjórnarmyndunarum- boðið i gær. Vlsismynd: GVA „Sfuff i vinstrí stiórn FF - segir Lú Jósepsson ,,l>að er beinlinis min skoðun, að það sé stutt i að mynduð vcrði vinstri stjórn þessara þriggja flokka”, sagði Lúðvik Jóscpsson, form. Alþýðubandalagsins á fundi meðfréttamönnum eftir að hann hafði skilað af sér stjórnarmyndunarumboði sinu I gær. Lúðvik bætti viö: „Það er skoðun mln, aö það sé aðeins örfárra daga verk að ljúka þessu”. A fundinum kom fram það sjónarmiö Alþýðu- bandalagsins, að þeir teldu eðlilegt, að sá aðili, sem undirritaði samkomulag við verkalýðshreyfinguna yrði i forsæti og bæri ábyrgðá efndum þess sam- komulags. „Það er búið að sigla skútunni i gegnum skerja- garðinn og það á ekki aö verða ofverkið þess, sem verður skipstjóri að sjá um að hún verði sæmilega bundin”, sagði Lúðvik enrv fremur. Lúðvik ekki i ráð- herrastól Er blaðamaður VIsis innti Lúðvlk eftir þvi hvort hann hefði hug á að taka sæti I næstu rikisstjórn, sagði Lúðvik svo ekki vera. Hann hefði tilkynnt flokks- bræðrum sinum það strax i upphafi og bent á að mörg- um hæfum mönnum væri úr að velja. —óM Meitiifínn lokar Stjórn frystihúss Meitils- ins h.f. i Þorlákshöfn hefur ákveðið að fyrirtækið stöðvi rekstur sinn um næstu mánaðamót. Fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins gerði sveitarstjóranum og formanni verkalýðsfélags- ins grein fyrir þessu máli á fundi. Stöövun frystihúss- ins kemur til, ef ekki skap- ast ný viðhorf fyrir næstu mánaðamót. Tap hefur veriö verulegt undanfarið og vanskil hafa farið vax- andi. A þriðja hundraö manns er nú á launaskrá hjá fyrirtækinu, ef sjómenn eru taldir með. —KP. íslendingurinn kominn til meðvitundar efftir skotórásino í Noregis Var ffyrir tilviljwn staddwr í íbwðinni Eiginkona Norðmannsins haffði leitað skjóls hjá kunningjum sínum vegna ógnana mannsins, en var að scekja muni sína i fbúðina, er árásin var gerð Frá Jóni Einari Guðjóns- syni, fréttaritara Visis I Osló I morgun: Eggert Lárusson, sem særðist I skotárásinni i Kongscentralen i Osló á dögunum, er kominn til meðvitundar, og eru hann og börn konunnar, sem lést, talin á batavegi. Norska lögreglan hefur nú yfirheyrt þau og fengið skýringu á þvi, hvernig á þvi stóð, að Eggert var staddur i ibúð norsku konunnar, þegar fyrrver- andi eiginmaöur hennar ruddist inn og gerði skot- árásina. Eggert hefur verið við nám i hótelrekstri i Stav- angri undanfarin tvö ár, og ætlaði i haust til fram- haldsnáms i Lillehamm- er. í sumar hefur hann búið hjá kunningjum sin- um i Osló, Siðastliðinn föstudag kom þangað kona, sem var kunnug vinum Eggerts. Baö hún um að fá þar gistingu á- samt tveimur börnum sinum, vegna þess aö fyrrverandi eiginmaður hennar hefði æ ofan i æ komið og ógnað henni á heimili hennar. A laug- ardagsmorguninn vildi hún fara heim til að ná i ýmsa nauðsynjamuni. Eggert bauðst til að aka henni og börnum hennar til heimilisins til þess að ná i það, sem hún þurfti á að halda. A meðan þau stöldruðu við i ibúðinni réðst svo fyrrverandi eiginmaður konunnar vopnaður inn i Ibúðina, réð konunni bana og særði Eggert og börnin alvar- lega, eins og fram hefur komið i fréttum. —AHO/JEG,Osló. Rallbílarnir aka um borg- ina í kvöld Leiðabók Visisrallsins var affhent f morgun Leiöarbókin í Vísisrallinu var afhent i morgun. Það var svo sannarlega uppi fót- ur og fit á skrifstofu Bifreiðaíþrótta- klúbbsins strax klukkan tíu því allir þurftu að fá bækurnar sem fyrst til þess að geta velt leiðinni vandlega fyrir sér. ökuþórarnir, sem keppa munu I Visisrallinu um helgina, taka við leiðabókum sinum i bækistöðvum Bifreiða- iþróttaklúbbsins i morgun. Vlsismynd: JA. t kvöld klukkan hálf-sjö munu keppendur aka um borgina til að kynna keppn- ina. Bilarnir verða skoöaöir i kvöld og siðan verða þeir til sýnis við Austurbæjarskólann frá klukkan átta i kvöld. Keppnin sjálf hefst svo klukkan tiu i fyrramálið. Meö VIsi I dag fylgir sér- stakt rallblaö þar sem keppnin er kynnt. Kort er birt af leiðinni ásamt leiðbeiningum fyrir þá sem vilja fylgjast með. Rallið stendur yfir alla helgina frá laugardagsmorgni fram á sunnudagskvöld. Væntanlegir áhorfendur eru vinsamlegast beðnir að fylgja i einu og öllu þeim leiðbeiningum sem gefnar eru i aukablaði Visis i dag. —HL Fjársöffnun vegna kosningabaráttu Fríðriks Ólaffssonar: VÍSIR TEKUR VID FJÁRFRAMLÖGUM sveitarffólög, ffyrirtaski, stoffnanir eg einstaklingar þurfa að leggjast á eitt til að tryggja nœgilegt ffjármagn til kosningabaráttunnar Vísir hefur gert samkomulag við Skáksamband Is- lands um, að blaðið taki við fjárfram- lögum þeirra aðila, sem vilja styðja kosningabaráttu Friðriks Ólafssonar vegna framboös hans til forseta Al- þjóðaskáksa m- bandsins. Eins og kunnugt er gaf Visir nýlega hundraö þús- und krónur til stuðning framboöi Friðriks. Rikis- stjórnin hefur veitt 1500 þúsund króna styrk; sem mun standa að nokkru leyti straum af kostnað- inum, sem þvi fylgir. A hinn bóginn er ljóst, að leggja þarf i verulegan kostnað á næstunni til að ávinna Friðriki stuöning ýmissa þjóöa fyrir for- setakosningarnar, og nægir styrkur rikisins hvergi nærri til að kosta þá baráttu alla. Varla er þörf á að benda Islendingum á mikilvægi þess, aö allt sem hægt er sé gert til þess að tryggja að Friðrik nái kjöri sem forseti FIDE. Til þess aö slikt sé mögulegt þurfa islensk sveitarfélög, stofnanir, fyrirtæki og einstaklingar að taka höndum saman um aö styðja Friörik til sigurs. Það veröur best geg með þvi, að margir aðilar leggi af mörkum nokkurt fjármagn til aö standa straum af undir- búningi kosninganna. Fjárframlögunum verður eins og áður segir veitt móttaka ritstjórn Visis, Siðumúla 14, Reykjavik. Friörik Ólafsson, stór- meistari. öfiug og fjár- frek kosningabarátta er nauðsynleg. Visismynd:JA SMAAUCLYSIHCASÍMINN ER 86611 -I 1 iSmáauglýsingamóttaka jalla virka daga frá 9-22. iLaugardaga frá 9-14 og ísunnudaga frá 18-22.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.