Vísir - 25.08.1978, Blaðsíða 23
27
VTBER
Föstudagur 25. ágúst 1978
Stjarna siðustu viku i Visi, Bandariska hljómsveitin The
Commodores, heldur höfði og rúmlega það.
Þeir eru enn i efsta sæti bæði á New York listanum og London.
Þótti mönnum það nógu vel af sér vikiö þegar þeir skutust upp
i efsta sætið á báöum listum siðast en nú þykjast menn ekki
muna aðrar eins vinsældir siðan Ási I Bæ söng Undrahattinn hér
i eldgamla daga og er þá varlega áætlaö.
A Londonlistanum eru Darts á hraðri uppleið, 10 cc kemur inn
úr 21 sæti og i 7 og diskósöngvarinn Cerrone smeygir sér i 5 sæti
úr 14.
1 New York eru engar breytingar á 5 efstu sætunum en Andy
Gibb er nú kominn inn á listann meö lagið An Ever lasting Love,
sem fór inn á Hong Kong listann i siðustu viku og trjónar nú f
fyrsta sæti þar. Gene Cotton og Kom Carnes hafa sigið niður I 5.
sætiúr 1. Á Hong Kong listanum er vinur okkar Gerry Rafferty i
2. sæti og gæti orðið Andy Gibb skeinuhættur.
— OM.
London
1 ( 1) Three Times A Lady..................Commodores
2 ( 2) You’re The One That I Want.....................
...... .........John Travolta og Olivia Newton-John
3 ( 9) It’sRaining...............................Darts
4 ( 5) Brown Girl in A Ring/Rivers Of Babylon..Boney M
5 (14) Supernature..............................Cerrone
6 ( 3) Subsitute..................................Clout
7 (21) Dreadlock Holiday...........................10cc
8(6) Forever Autumn......................Justin Hayward
9(7) Northern Lights......................Renaissance
10 ( 4) Boogie Oogi Oogie...............A Taste Of Honey
New Tork
1 ( 1) Three Times A Lady...............Commodores
2 ( 2) Crease...........................Frankie Valii
Olivia Newton-John: Meö Hopelessiy Devoted to You, á New
York listanum og You Are The One I Want, á Lundúnalistanum.
3 ( (3) MissYou.........................Rolling Stones
4(4) Hot Blooded..........................Foreigner
5 ( 5) LoveWillFind AWay................Pablo Cruise
6 ( 8) Hopelessly Devoted To You...Olivia Newton-John
7 (12) BoogieOogie Oogie..............Taste Of Honey
8 (14) An Everlasting Love.................Andy Gibb
9 ( 4) Magnet And Steel...................WalterEgan
1« (11) MyAngelBaby .........................TobyBeau
Hong Kong
1 ( 4) An Everlasting Love.....
2(5) BakerStreet...............
4 ( 9) Hopelessly Devoted To You
5 ( 1) You’re A PartOf Me.....
6 ( 2) I Was Only Joking......
7 (19) Grease.................
8(11) Miss You.................
9 (13) Wonderful Tonight.......
10 ( 8) Rivers Of Babylon.....
...............Andy Gibb
..........Gerry Rafferty
..................Olimbiz
Gene Cotton og Kim Carnes
..............Rod Stewart
............Frankie Valli
............Roliing Stones
..............Eric Clapton
................Boney M.
vikunnar:
John
Travolta
John Travolta hefur ásamt
Olaviu Newton-John farið sigur-
för umgjörvalla heimsbyggðina
meö lagiö „You’re The One
That I Want” þetta sumariö, en
"Travolta er ekki siður þekktur
gæi fyrir leik sinn i myndinni
„Saturday Night Fever” og
„Grease” en áðurnefnt lag er
einmitt úr siðarnefndu kvik-
myndinni. Þetta eru dans- og
söngvamyndir og ku Travolta
vera með liprari dansherrum
þessa heims.
John Travolta er 24 ára
gamall og af bandarisku bergi
brotinn. Fyrir utan dansáhug-
ann er Travolta mikill flug-
áhugamaöur og hann á gamla
DC-3 flugvél. I frfstundum
sínum segjist hann ekki gera
neitt skemmtilegra en að fljúga,
þvi uppi I háloftunum sé hann
raunverulega frjáls.
Astamál hans hafa lengi verið
i brennidepli svo sem tttt er um
fræga menn. Hann missti ást-
konu sína 1977, sem var 19 árum
eldri en hann, Diönu Hyland að
nafni. Lát hennar varð honum
þungbær raun sem hann hefur
ekki komist almennilega yfir
enn.
Silfurkórinn, sem SG hljómplötur bjó til fyrir nokkru
einungis i þvi skyni að syngja á plötur hefur nú rutt
hinum heimsfrægu húmorbræðrum Hallfó og Laddíó
(eða Halla og Ladda eins og þeir eru stundum upp-
nefdir) úr fyrsta sætinu.
Silfurkórinn skipa 24 ungmenni, sem flest hafa eitt-
hvaö fengist viö söng áður i ýmsum kórum.
A Dlötunni eru 40 lög úr öllum áttum og eftir alla.
skipt I syrpur td Gránasyrpa, Astarsyrpa Regn-
dropasyrpa og fleiri. Meöal laga má nefna Gvend á
eyrinni, Nú er ég léttur, Hótel jörð og Minning um
mann.
Annars er litið um sveiflur i fslenska listanum nema
JHjómsveitin Boston I 4. sæti á Islenska listanum
Bandcarikin
1. (l)Grease........Ýmsir f lytjendur
2. (2) SomeGirls....... Rolling Stones
3. (3) Naturel High....Commodores
4. (4) Double Vision......Foreigners
5. (5) Sgt. Pepper..Ýmsir flytjendur
6. (7) Worlds Away.....Pablo Cruise
7. (6) Stranger in Town...Bob Seger
8. (9) ButSeriously, Folks .... JoeWalh
9. (10) Saturday Night Fever .... Ýmsir
flytjendur
10. (8) Andy Gibb...Shadow Dancing
Málverk eftir Einar Hákonarson i miöju, prýöir fram-
hliö plötuumslags Silfurkórsins.
VtSIR
VINSÆLDALISTI
ísland
1. (-) Silfurkórinn.... Silfurkórinn
2. (1) Hlunkur er þetta ... Halli og Laddi
3. (2) Eittlagenn .............Brimkló
4. (-) Dont Look Back.......... Boston
5. (4) Free Ride.......MarshalL Hein
6. (n) Grease Ýmsir flytjendur
7. (6) The Kick Inside.....Kate Bush
8. (3) Natural Force.......BonnieTyler
9. (5) The Stranger..........BillyJoel
10. (12) Rocky Horror Picture
Show..................Ýmsir f lytjendur
hvað hljómsveitin Boston kemur öslandi beint i 4. sætiö
án þess svo mikið sem hafa verið á blaöi áður.
Bandariski listinn er svo gott sem óbreyttur, fyrstu 5
sætin óbreytt frá þvi siðast en innbyrðist hrindingar og
pústrar i 5 seinni sætunum.
1 Bretlandi er Saturday Night Fever enn i efsta sæti,
en Boney M i 2. sæti og til alls vls.
Þa er Don Williams kominn inn á listann með plötu
sina Expressions úr 22. sæti og óséð um frekari fram-
gang.
Sem sagt, á toppnum er Silfurkórinn með 40 vin-
sælustu lög siðari ára I útsetningu Magnúsar Ingi-
marssonar. —óM
Phil Lynott i Thin Lizzys á fullu. Thin Lizzy er i áttunda
sæti á breska listanum.
Bretland
1. (1) Saturday Night Fever...Ýmsir
2. (4) Nightf light to Venus... Boney M.
3. (3) 20 Giant Hits...Nolant Sisters
4. (2) 20 Golden Great....The Hollies
5. (8) Grease...................Ýmsir
6. (5) Street Legal.......Bob Dylan
7. (10) Warof The Worlds...... Jeff
Wayne
8. (6) Lifeand Dangerous ... Thin Lizzy
9. (7) The Kick Inside....Kate Bush
10.(22) Expressions_______ Don Williams