Vísir - 29.08.1978, Page 24

Vísir - 29.08.1978, Page 24
VÍSIR Skýrsla Ólafs Nilssonar Oreiðslustaða borgarsjóðs erfíð vf árið Borgarráö Reykjavikur mun i dag fjalla um úttekt þá, sem ólafi Nílssyni, endurskoöanda,var faliö aö gera á fjárhagsstööu Keykjavikurborgar. Niöurstööur skýrslunnar hafa enn ekki veriö birtar opinberlega, en aö þvi er Visir kemst næst, telur Ólafur veltufjárstööu borgarsjóös hafa veriö góöa um mánaöa- mótin júni og júli, en þá hefur hann boriö saman veltu- fjármuni og skammtfmalán borgarinnar. 1 skýrslunni mun hins vegar bent á, að hreint veltufé, þaö er veltufjár- munir aö frádregnum skuldum til skamms tima séekki algildur mælikvarði um stöðu borgarsjóðs. Innheimtu- og greiðslu- timi, á bæöi hreinum tekj- um sjóðsins og kröfum á hendur ýmsum aðilum, geti ráðið úrslitum. Einnig séu skipti borgarinnar við rikissjóð þýðingarmikil, þegar dæmið sé gert upp. Samkvæmt þeim upp- lýsingum, sem Visir hefur aflað sér um niðurstöðu könnunarinnar á stöðu borgarsjóðs, þegar nýi meirihlutinn tók við völd- um, telur ólafur Nilsson að greiðslustaða og greiðslu- áætlun til loka þessa árs muni verða hliðstæð og greiðsluáætlun siöasta árs, og geti verðbólgan breytt henni enn til hins verra frá þvi sem áætlaö hafi veriö. — BA. Mýir eigendur að Mausfínu? Meirihluti hluthafa veitingahússins Nausts hafa nú uppi áform um að selja fyrirtækið. Kauptil- boð mun þegar liggja fyrir I veitingahúsiö. Það er hins. vegar í leiguhúsnæði og rennur samningurinn út seinni hluta næsta árs. Eigandi. hússins er Geir Zoega eldri, en sonur hans Geir yngri hefur rekiö veitingahúsiö ásamt Ib Wessman og Guðna Jóns- syni undanfarin ár. Þessir þrlr menn hafa nú I hyggju að kaupa veitingastaöinn og telja góða möguleika á þvl að fá húsaleigu- samninginn framlengdan. — KP. Rœtt við fulltrúa ASÍ eg BSRB Fulltrúar ASl og BSRB sátu í gær fund með viðræðu- nefnd vinstri flokkanna um stjórnarmyndun. Var þar rætt um hugmyndir flokk- anna um úrbætur í efnahagsmálum, samningana í gildi og vísitölugreiðsl- ur á laun hærri en 200 þúsund á mánuði. Fulltrúar ASÍ og BSRB koma til f undar við Ölaf Jó- hannesson og aðra fulltrúa í viðræðu- nefnd vinstri flokkanna i gær. (Vísismynd: JA) —AH Verðbœtur eg launahœkkanir í vikulokin: Kauphœkkunin 7-11% I. sepf. Verðbótahækkun launa frá og með 1. september verður 4.05%. Verðbótavisi- tala hefur hækkað um 8.10% frá þeirri visitölu sem tók gildi 1. júni siðastliðinn. Samkvæmt lögum um ráðstafanir i efnahagsmálum skulu verðbætur á laun hækka sem svarar helmingi þeirrar hækkunar verðbótarvisitölu og verð- bótarauka sem Kauplagsnefnd reiknar samkvæmt ákvæðum um kjara- samninga. Framangreind 4,05% hækkun miöast viö ágúst- laun 1978, að undanskild- um verðbótarviöauka ef um hann hefur veriö að ræöa. Auk þessarar launa- hækkunar eru I kjara- samningum ákvæði um áfangahækkun launa 1. september. Grunnkaups- hækkunin er 3% sam- kvæmtsamningum.en hjá öðrum hækka laun um til- tekna fasta krónutölu. Launahækkanir nú um mánaðamótin ættu því að geta orðiö á bilinu 7 1/2-111/2 % aö sögn ölafs Daviðssonar hjá Þjóð- hagsstofnun. —BA— Góður árangur aff breyttum rekstri: Betri skil í Fríhöfninni ,,Við viljum meina að gjaldeyrisskil Frihafnarinnar hafi þegar lagast, siðan nýjar stjórnunarbreytingar komu til”, sagði Páll Ásgeir Tryggvason hjá utan- rikisráðuneyti i samtali við Visi. Þar hefur nú veriö ráð- inn nýr starfsmaöur, sem hefur á hendi fjárhags- lega framkvæmdastjórn fyrirtækisins. Hann heitir Þórður Magnússon og tók viö starfi sinu frá og með 15. júlí sl. Þóröur hefur verið aö kynna sér starfsemi fyrirtækisins og hefur lagt til aö ýmsar breyt- ingar verði geröar i sam- bandi viö stjórnun þess. Umsvif Fríhafnarinnar hafa aukist mjög á sið- ustu árum. Arið 1968 var Frlhöfn rekin með tapi og skuldaði til rlkíssjóðs. Ár- ið eftir skilaöi hagnaði sem nam 3 milljónum króna. Slöan hefur þessi upphæð hækkaö jafnt og þétt og var á siöasta ári um 300 milljónir. Páll sagöi aö þaö væri ekki nema eðlilegt að breytingar væru gerðar á stjórnun þessa fyrirtækis, þar sem það hafi vaxiö svo mikið undanfarin ár. Eðlilegt væri aö hugað sé vel að rekstri sllks fyrir- tækis og breytingar gerð- ar I samræmi við breytta tíma. Starfsmenn Fríhafnar- innar I Keflavlk eru um 65 talsins. —KP. Loðnubrmðsla llka með tapi Loðnubræðslur hafa ver- ið reknar með tapi undan- farið og telja fiskmjöls- framleiðendur, að verð á loðnu sé of hátt miðað við nýtingu hrácfnis og gæði afurða. Félag Islenskra fisk- mjölsframleiðenda hélt fund I gær til að ræöa vandamál loðnubræðslna. Jón Reynir Magnússon. stjórnarformaður félagsins sagði við Visi i morgun, að niðurstaöa þess fundar hefði orðiö sú, að stjórn félagsins hefði verið falið að ganga á fund sjávarút- vegsráðherra næstu rlkis- stjórnar og gera honum grein fyrir vandanum. Jón sagði að nýting hrá- efnisins væri verri en odda- maður I verðlagsnefnd hefði gert ráð fyrir I slnum útreikningum þegar loönu- verö var sfðast ákveðið. Hins vegar hefði loðnan lagast mikið siöustu daga. Afkoma verksmiðjanna ráðist einnig mikið af þvi hvaða ákvarðanir verði teknar I gengismálum og jafnframt ætti að ákveða nýtt loönuverö 1. septem- ber n.k. — KS Teflt á Torginu Lækjartorgsskák- mót Mjölnis veröur haldið I dag undir ber- um himni á Lækjar- torgi. Mótiö hefst kl. 13. Meðal þátttakenda I mótinu verða flestir sterkustu skákmenn landsins, þar á meöal stórmeistararnir Friðrik Olafsson og Guðmundur Sigur- jónsson. — KP. SMAAUCLÝSINCASÍMINN ER 86611 ■m Smáauglýsingamóttaka alla virka daga frá 9-22. Laugardaga frá 9-14 og sunnudaga frá 18-22.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.