Vísir - 30.08.1978, Síða 19
visn?
Miövikudagur 30. ágúst 1978
19
SJÓNVARP í
KVÖLD KL. 21.00:
iMi i
Á níunda timanum:
EINHVER
VERÐUR
ÚTI AÐ
AKA
Fimmti þáttur breska mynda-
flokksins,, Dýrin mln stör og
smá” er á dagskrá sjónvarpsins I
kvöld og nefnist þátturinn ,,<Jti að
aka”
I síðasta þætti sagði frá þeim
James og Helen, sem James er nú
orðinn ástfanginn af. Sá böggull
fylgdi þó skammrifi að hann var
ekki einn um það. Kynnist hann
keppinaut sinum um hylli Helen
og fer ekki vel á með þeim.
Bróðir Siegfried hagar sér ekki
eins og best verður á kosið og i
refsingarskyni gerir Siegfried
hann að svinahirði.
t einni vitjuninni kemst James i
kynni við heimabruggara og
drekkur óspart. Liggur við að
honum verði hált á þvl. Hann hitt-
ir Helen hjá tónlistarfélagi
staðarins og býöur henni út.
Keppinautur hans Tristran hafði
hins vegar einnig frétt af Helen
hjá tónlistarfélaginu og við fáum
væntanlega að sjá það i kvöld
hvort ekki dragi til stórtlðinda I
samskiptum þeirra. Þýðandi
þáttanna er Óskar Ingimarsson.
—ÞJH
Kynna sér ótgáfu dagblaða
,,Við ætlum að reyna
að komast að þvi hvern-
ig dagblað verður til,”
sagði Guðmundur Árni
Stefánsson sem sér um
þáttinn „Á niunda tim-
anum” ásamt Hjálmari
Árnasyni. Þátturinn
verður á dagskrá Ut-
varpsins kl. 20.00 i
kvöld.
Guðmundur sagði aö þeir
Hjálmar hefðu brugðið sér I
Siðumúlann og kynnt sér tilurð
Dagblaðsins og Visis.
„Við litum inn á ritstjórn Dag-
blaðsins og svo ætlar hann
Magnús Ólafsson útlitsteiknarinn
hjá Visi að koma til okkar og við
ætlum að „pumpa” hann.”
Nokkrir strákar i Keflavik hafa
stofnað hljómsveit. Þeir æfa
saman i bilskúr lög sem þeir
semja sjálfir og textasmiðin er
einnig þeirra verk.
Guðmundur Arni sagði að þeir
Hjálmar ræddu við þessa stráka
sem eru á aldrinum 16-20 ára um
hljómsveitina auk þess sem
spiluð væri tónlist þeirra af spólu.
„Við höfum alltaf verið með
fasta Uði f þáttunum i sumar,
leikið fimm vinsælustu lögin, les-
iðbréf og fengið leynigest i heim-
sókn. Við ætlum að bæta einum
föstum lið i þáttinn i viðbót þar
sem við ræðum við unga afreks-
menn. Ikvöld ræðum við, við Pét-
ur Pétursson fótboltamann frá
Akranesi. Við ætlum svona að
reynaað komast að þvi hvað þurfi
til að ná langt i iþróttum.”
Kynlifsfræðsla niunda timans
verður i siðasta skipti i kvöld.
Einstaka þættir i kynlifsfræðslu
hafa verið teknir fyrir en i kvöld
verður komið viða við og rætt um
ýmislegt er viðkemur kynlifs-
fræðslu.
ÞJH
(Smáauglýsingar - sími 86611 J
Verslun
Bókaútgáfan Rökkur:
Vinsælar bækur á óbreyttu verði
frá i fyrra, upplag sumra senn á
þrotum. Verð í sviga aö meðtöld-
um söluskatti. Horft inn i hreint
hjarta (800),Börn dalanna (800),
Ævintýri íslendings (800), Astar-
drykkurinn (800), Skotið á heið-
inni (800), Eigi másköpum renna
(960), Gamlar glæður (500), Ég
kem I kvöld (800), Greifinn af
Monte Christo (960), Astarævin-
týri í Róm (1100), Tveir heimar
(1200), Blómið blóðrauða (2.250).
Ekki fastur afgreiðslutimi
sumarmánuðina, en svarað verð-
ur I sima 18768 kl. 9—11.30,að
undanteknum sumarleyfisdögum,
alla virka daga nema laugar-
daga. Afgreiðslutimi eftir sam-
komulagi við fyrirspyrjendur.
Pantanir afgreiddar út á land.
Þeir sem senda kr. 5 þús. með
pöntun eigaþess kosta að velja
sér samkvæmt ofangreindu verð-
lagi 5 bækur fyrir áðurgreinda
upphæð án frekari tilkostnaöar.
Allar bækurnar eru i góðu bandi.
Notið simann, fáiö frekari uppl.
Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu
15, Simi 18768.
Fatnadur
Seljum þessa viku,
galla-og flauelsbuxur fyrir 1.000
— 2.000 og 3.900 kr. Fatasalan
Tryggvagötu 10.
Púöauppsetningar og frágangur á
allri handavinnu. Stórt úrval af
klukkustrengjajárnum á mjög
góðu verði. Úrval af flaueli, yfir
20 litir, aUt tillegg selt niður-
klippt. Seljum dyalon og ullar-
kembu I kodda. Allt á einum stað.
Berum ábyrgð á allri vinnu.
Sendum i póstkröfu.
Uppsetningabúðin, Hverfisgötu
74, simi 25270.
Glæsilegur ballkjóll
nr. 16 til sölu. Uppl. I sima 16137
e. kl. 19.
Til sölu
regnkápa, hálfsið, ljós, nr. 40.
Leðurkápa, hálfsið, svört nr. 36-
38. Pils, brúnt, hálfsitt nr. 38.
Uppl. i sima 42990 eftir kl. 18.
Tvlburavagn
til sölu. Brúnn kr. 25 þús. Uppl. I
sima 94-4332.
X
Barnagæsla
Barngóð kona óskast
til að gæta 8 ára drengs sem
verður í skóla fyrir hádegi helst
sem næst BUkahólum. Uppl. i
sima 76994 eftir kl. 7 á kvöldin.
Kona óskast
tilaðgæta9 mánaða barns I vetur
frá kl. 1-5. Er I Vesturbænum.
Uppl. i sima 23886.
Kona óskast
til að ná í 4 ára telpu kl. 5 I leik-
skólann viö Brákarborg og hafa
hana til kl. 6.30. Uppl. i slma
73634.
Tek að mér börn i gæslu,
2ja ára og eldri. Er vön. Uppl. i
sima 74717
Vesturbær.
Oska eftir gæslu fyrir 2 börn (5 og
6 ára), heim, 9-13 frá 1. septem-
ber. Uppl. i sima 17338 á kvöldin
og I sima 21182 á daginn.
Óskum eftir
konu (gjarnan eldri konu) til að
gæta 5 mánaöa drengs 4 daga I
viku frá mánudegi til fimmtu-
dags. Uppl. I sima 72450.
Tapað - fundid
Hjólkoppur af Jagúar
tapaðistá leiðinni Krafla — Akur-
eyri — Reykjavik. Finnandi
vinsamlega hringi i sima 66617.
Ljósmyndun
Til sölu
nýleg Minolta SR-T Super
myndavél með 1.4 linsu. Einnig
nýleg Minolta XL-400 kvik-
myndavél. Uppl. i sima 34103 eftir
kl. 6.
Fasteignir 1 B
Úrval fasteigna á söluskrá.
Ibúðir, sérhæðir, raðhús,
einbýlishús, verslunarhús og iðn-
aðrhús. Sala, kaup eða eigna-
skipti. Hringið strax og fáið nán-
ari upplýsingar. Daglega nýjar
eignir. Haraldur Guðmundsson,
löggiltur fasteignasaii. Hafnar-
stræti 15, si'mar 15415 og 15414.
Vogar — Vatnsleysuströnd.
Til sölu 3ja herbergja Ibúö ásamt
stóru vinnuplássi og stórum bil-
skúr. Uppl. i sima 35617.
Til byggii
Mótatimbur
til sölu rúmlega 3 þús. metrar af
”1x6” og um 800 metrar af uppi-
stöðum ”1 1/4x4” Uppl. i sima
66649.
Hreingerningar
Gerum hreinar fbúðir og stiga-
ganga.
Föst verðtilboö. Vanir og vand-
virkir menn. Simi 22668 og 22895.
TEPPAHREINSUN
AR ANGURINN ER FYRIR
ÖLLU
og viðskiptavinir okkar eru sam-
dóma um að þjónusta okkar
standi langtframar þvi sem þeir
hafi áður kynnst. Háþrýstigufa og
létt burstun tryggir bestan árang-
ur. Notum eingöngu bestu fáanleg
efni. Upplýsingar og pantanir i
simum: 14048, 25036 og 17263
Valþór sf.
ÍDýrahald_____________
Fuglafræ fyrir flestar
tegundir skrautfugla. Erlendar
bækur um fuglarækt. Kristinn
Guðsteinsson, Hrisateig 6, simi
33252 Opið á kvöldin kl. 7-9.
ÍEinkamál -yj )
Einmana ekkja
óskar eftir sambandi við mann
um sextugt, sem hefur misst konu
sina á þessu ári, en vill halda
heimili áfram. Tilboð með
nákvæmum upplýsingum um allt
sem máli skiptir sendist augld.
Vísis strax merkt „Sumarauki”.
Þjónusta
BtLEIGENDUR
Látiö fagmenn setja hljómtæki og
viðtæki I bílinn eftir kl. 17 á dag-
inn og um helgar. Fljót og ódýr
þjónusta. Uppl. i sima 17718.
Avallt fyrstir.
Hreinsun teppi og húsgögn með
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi
nýja aðferð nær jafnvel ryði,
tjöru, blóðio.s.frv, úr teppum. Nú
eins og alltaf áður tryggjum við
fljóta og vandaða vinnu. Ath:
veitum 25% afslátt á tómt hús-
næði. Erna og Þorsteinn, simi
29888.
Sérleyfisferöir, Reykjavlk,
Þingvellir, Laugarvatn, Geysir,
Gullfoss. Fra Reykjavik alla
daga kl. 11, til Reykjavikur
sunnudaga að kvöldi. Ólafur
Ketilsson, Laugarvatni.
Heimsækið Vestmannaeyjar,
gistið ódýrt, Heimir, Heiðarvegi
1, simi 1515, býður upp á svefn-
pokapláss i 1. flokks herbergjum,
1000 kr. pr. mann, fritt fyrir 11
ára og yngri I fylgd með fullorðn-
um. Eldhúsaðstaða. Heimir er
aðeins 100 metra frá Herjólfi.
Heimir, Heiðarvegi 1, simi 1515
Vestmannaeyjar.
,Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið 1-5 e.h.
Ljósmyndastofa Sigurðar Guð-
mundssonar Birkigrund 40.
Kópavogi. Simi 44192.
Get bætt við mig þakmálningu
og annarri utanhússmálningu
fyrir veturinn. Uppl. I sima 76264
Garðeigendur athugið.
Tek að mér að slá garða með vél
eða orf og ljá. Hringið i sima 35980
Þrif
Tek að mér hreingerningar á
ibúö, stigagöngum ofl., einnig
teppahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. i sima 33049,
Haukur.
Smáauglýsingar VIsis.
Þær bera árangur. Þess vegna
auglýsum við Visi í smáaug-
lýsingunum. Þarft þú ekki að
auglýsa? Smáauglýsingasiminn
er 86611. Visir.
Steypuframkvæmdir.
Steypum heimkeyrslur og bila-
stæði, gangstéttar o.fl. Uppl. i
simum 15924 og 27425. ,
Húsaleigusamningar 'ókeypis.
Þeir sem auglýsa I húsnæðisaug-
lýsingum VIsis fá eyðublöö fyrir
húsaleigusamningana hjá aiig-
lýsingadeild Visis og, getá' þar
meö sparað sér verulegan’kostn-
aö viö samningsgerö. ^kýrt
samningsform, auövelt I útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611.
Húsaviðgerðir.
Tökum að okkur allar algengar
viðgerðir og breytingar á húsum .
Simi 32250.