Vísir - 07.09.1978, Side 20
20
(Smáauglýsingar — sími 86611
Fimmtudagur 7. september 1978 VISIR
j
Húsnæði óskast
Par utan af landi
vantar ibúð, gjarnan i miðbæn-
'um. Heitum skilvisi og góðri um-
gengni. Vinsamlega hringið i
sima 33127 e. kl. 17.
3 ungar stúlkur,
þroskaþjálfari, ljósmóðir og
verslunarskólanemi vantar 3ja-
4ra herbergja ibúð. Góð um-
gengni, einhver fyrirfram-
greiðsla Uppl. i sima 40818.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611.
3 stúlkur
kennaraháskólanemi, jarðfræði-
nemi og liffræðinemi óska eftir
3ja-4ra herbergja ibúð. Reglu-
semi og skilvisum greiðslum heit-
ið. Uppl. i sima 37470.
Mývetningar á götunni.
Er ekki til gott fólk sem vill leigja
ibúð. Ef svo er hringið i sima
44736.
Ung hjón,
þroskaþjálfi og kennaraháskóla-
nemi með eitt barn, óska eftir
ibúð strax, fyrirframgreiðsla.
Nánari uppl. i sima 74329 e. kl. 18.
Óskum eftir
3ja herbergja ibúð sem fyrst.
Uppl. i sima 74283.
Hafnarfjöröur.
'Einhleyp kona óskar eftir 2ja her-
bergja ibúð. Reglusemi og skil-
visum greiðslum heitið. Uppl. i
sima 51873.
IÍúsaleigusamningar ókéypis.
Þeir, sem auglýsa i húsnæðisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611.
Einhleyp kona
óskar eftir einstaklingsibúð á
leigu strax. Einhver fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í sima 29439.
Randarisk kennarahjón
bar nlaus óska eftir að taka á leigu
5 herbergja ibúð i Reykjavik eða
Hafnarfirði, æskilegast væri ibúð
á 1. hæð. Uppl. i sima 19456 milli
kl. 18-20 á kvöldin.
3ja herbergja ibúð
óskast á leigu fyrir 2 erlenda
þjálfara. Uppl. veittar i sima
73611e. kl. 19. Knattspyrnufélagið
Fram, Iþróttafélag Reykjavikur.
Barnlaust par
utan af landi óskar að taka á leigu
2ja-3ja herb. ibúð sem fyrst.
Fyrirframgreiðsla. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Uppl. i
sima 76466 e. kl. 18.
Okukennsla
ökukennsla — Greiöslukjör
Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef
óskað er. ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar. Simar 73760 og
83825.
ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt Kennslubifreið Ford
Fairmont árg. ’78. Sigurður Þor-
mar ökukennari. Simi 71895 og
40769.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78
á skjótan og öruggan hátt. öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er.
Nýir nemendur geta byrjað strax.
Friðrik A. Þorsteinsson simi
8^109.
Ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449^
Bílaviðskipti
Audi árg. '76 til sölu
verð 3,5 millj. eöa tilboð. Uppl. i
sima 44118 eftir kl. 18 á kvöldin.
Vorum að opna
nýja bilaþjónustu i björtum og
hreinlegum húsakynnum. Erum i
alfaraleið. Reynið þjónustuna.
BDaþjónustan Dugguvogi 23 (á
horni Dugguvogs og Súðarvogs
simi 81719.
Pólskur Fiat árg. '74
til sölu. ekinn 62 þús. km. nýupp-
tekiö bremsukerfi. Lakk lélegt.
Selstódýrt. Til sýnis að Lækjarfit
7, Garðabæ eftir kl. 7.
VW árg. ’69 til sölu
Þarfnast smá viðgerðar. Hag-
stætt verð ef samið er strax.
Uppl. hjá Bilaþjónustunni Duggu-
vogi 23, simi 81719 frá kl. 9-22.
Vauxhall Viva árg. ’71,
þarfnast viðgerðar á vél annars I
góðu ástandi, verð 250-300 þús.
Uppl. i sima 31254.
óska eftir að kaupa
ef einhver ætti til sölu stimpil-
hringi og legur I 304 cub. Ameri-
can Motors. Vinsamlegast hring-
iö i sima 38994.
Fiat 127 árg. ’75
3ja dyra til sölu, ekinn 52 þús. km.
Uppl. I sima 73630.
Eigum varahluti
I flestar gerðir bifreiða, einkum
Cortina ’67, Vauxhall Viva ’65,
Moskwitch, Skoda, Saab ’67, Opel
Record’65. Mikið úrval af góðum
boddýhlutum úr þessum gerðum.
Einnig góðar vélar. Vél úr Volvo
Amazon sem þarfnast viögerðar.
Mikið úrval af kerruefni. Bila-
partasalan, Gagnheiði 18, simi 99-
1997.
Til sölu Willys
árg. ’63. Uppl. i sima 94-3117 e. kl.
19.
BÍLAVARAHLUTIR
Cortina '68
Opei Kadett '68
Rambler Classic '65
Chevrolet Nova '67
Land-Rover '65
BÍLAPARTASALAN
HorÖAtuni 10, sími 1 1397.
Opió fra kl 9 6.30, lauqardaga
kl. 9 3 oy sunnudaqa k I 13
Volvo vörubifreið F-86
árg. ’72 með búkka til sölu. Mjög
gott ástand. Skipti möguleg.
Uppl. gefnar i sima 94-4343 á
föstudag eftir kl. 15.
Skodi fólksbifreið
árg. ’76 ný yfirfarinn, ný kúpling,
ekinn 36 þús. km. til sölu. Góðir
greiðsluskilmálar. Uppl. i sima
44425 milli kl. 18-20 frá mánudegi
til föstudags.
Stærsti bilamarkaður landsins.
A hverjum degi eru auglýsingar
um 150—200 bila i Visi, i Bila-
markaði Visis og hér i smáaug-
lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla,
nýlega, stóra, litla o.s.frv., sem
sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú
að selja bil? Ætlar þú að kaupa
bil? Auglýsing I Visi kemur við-
skiptunum i kring, hún selur, og
hún útvegar þér það, sem þig
vantar. Visir, simi 86611.
Benz 1417 árg. 65,
skoðaður ’78 til sölu. Vökvastýri,
mótorbremsur, splittað drif, 17
feta stálpallur, góð dekk. Foco al-
bogakrani getur fylgt eða selst
sér. Benz 1608 D sendiferðabifreið
skoðaður ’78. Chevrolet framdrif
66 skoðaður ’78. Uppl. i sima
33700.
Til söiu.
Foco olnbogakrani 1 1/2 tonn,
Volvo felgur 10 gata breiðar,
afturfjaðrir Volvo 88 búkka,
afturfjaðrir Scania 76, fram-
fjaörir Scania 55 og 76, 2ja
strokka sturtur stimpildæla og
pallur 14 tonna, framöxull Scania
55 og 76, Drifhásing Scania 55 og
76, Scania vél 76 og 71 Blokk, gir-
kassi 76, búkki Scania 76, hús
Scania 55 og 76, Öxlar Scania 76
og 56. Húdd framstykki oliutank-
ur Scania, hedd Scania 76, og
stýrismaskina Scania 76, dina-
mór og startari kúplingspressa
Scania 76. Uppl. i sima 33700.
Vélvangur auglýsir.
Eigum fyrirliggjandi frá
DUALMATIC: blæjuhús á jeppa,
driflokur, stýrisdempara, hjól-
bogahlifar, varahljóls og bensin-
brúsagrindur, bensinbrúsa. Nýj-
asta viðbót: „ROUGH
COUNTRY” demparara, með
sjálfvirkri stillingu, ætlaðir jafnt
fyrir akstur á malbiki sem utan
vega. Póstsendum. Vélvangur hf.
Hamraborg 7. Kóp. Simar 42233
og 42257.
(Bílaleiga
Sendiferðabifreiðar og fólksbif-
reiðar
til leigu án ökumanns. Vegaleiðiij
bflaleiga^Sigtúni 1 simar 14444 og
25555
Leigjum ilt nýja bila,
Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada
Topaz — Renault sendiferðab. —
Blazer jeppa. — Bilasalan Braut,
Skeifunni 11, simi 33761.
Akiö sjálf.
Sendibifreiðar, nýirFord Transit,
Econoline og fólksbifreiöar til
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig-
an Bifreið.
Ymislegt
Lövengreen sólaleður
er vatnsvarið og endist þvi betur I
haustrigningunum. Látið sóla
skóna með Lövengreen vatns-
vörðu sólaleðri sem fæst hjá Skó-
vinnustofu Sigurbjörns, Austur-
veri, Háaleitisbraut 68.
Skemmtanir
Diskótekið Dolly
Ferðadiskótek. Mjög hentugt á
dansleikjum og einkasamkvæm-
um þar sem fólk kemur til að
skemmta sér og hlusta á góða
dansmúsik. Höfum nýjustu plöt-
urnar, gömlu rokkarana og úrval
af gömludansatónlist, sem sagt
tónlist við allra hæfi. Höfum lit-
skrúðugtljósashow við hendina ef
óskaö er eftir. Kynnum tónlistina
sem spiluð er. Ath. Þjónusta og
stuð framar öllu. „Dollý”
diskótekið ykkar. Pantana og
uppl.slmi 51011.
blaöburöarfólk
óskast!
• 11
Bergþórugata
Frakkastigur
Kárastigur
Vitastigur
Laugavegur
Laugavgur 1-120
Leifsgata
Barónstigur
Eiriksgata
Þorfinnsgata
Skipholt
Bolholt
Hjálmholt
Þórsgata
Freyjugata
Lokastigur
Sjafnargata
Bergstaðastræti
Ingólfsstræti
Þingholtsstræti
VISIR
Lækir 11
Kleppsvegur 2-56
Selvogsgrunnur
Sporðagrunnur
Melhagi
Einimelur
Kvisthagi i
Neshagi
Sel 1
Dalsel
Engjasel
Seljabraut
Skógar II
Stiflusel
Teigasel
Valsel
Kóp. Vest 5
Borgarholtsbraut
Sk jólbraut
Urðarbraut
Afgreiðslan:
Stakkholti 2-4
Simi 86611
Vörubifreiðaeigendur
Bremsuborðar í:
Volvo, Scanio, Mercedes Benz
og aftanívagna fyrirliggjandi.
STILLJNG HF.
Skeifan 11
simar
31340-82740.
HÓTEL VARÐBORG AKUREYRI
SÍMI (96)22600
Góð gistiherbergi
Verð frá kr.: 5.000-9.200
Morgunverður
Hádegisverður
Kvöldverður
Næg bilastæði
Er i hjarta bæjarins*
Hárgreiðslu- og
snyrtiþjónusta
Permanent-klipping
o.fl. o.fl.
Unnið úr
heimsfrægu
snyrtivörunum frá
Helena Rubinstein
^plir
SÍMI 83090