Vísir - 18.09.1978, Síða 6

Vísir - 18.09.1978, Síða 6
6 Mánudagur 18. september 1978 VÍSIR Poppararnir sœkja sig A hverjum degi safnast tíu a&dáendur leikarans Warren Beatty saman fyrir utan hús hans i Beverly Hifls I Holly- wood. En um leið safnast nokkur hundruð manns saman yrir utan hús Elton Johns i tel-Air. Og þaft er staftreynd aft poppararnir eru aft stela at- íyglinni frá leikurunum þar um slóftir. Frá þvi kvik- mynda iftnafturinn sá fyrst lagsins ljós í Hollywood hafa úristar streymt þangaft I K'irri von aft sjá stjörnúr. En oftast hafa þeir orftift aft gera sig anægfta ineft aft sjá afteins hfbýli þeirra efta jafnvel ann- aft minna. Hús þeirra hafa heldur ekki verift af verri end- anum. En poppararnir sækja sig I þeim efnum llka. Nú keppa þeir vift aftra marg- milljónera um aft eignast hús gömlu stjarnanna I Holly- wood. Meftal þeirra, sem keypt hafa margra milljóna hús, eru Elton John, Alice Cooper, Rod Stewart og Bob Dylan. Og þeir fara létt meft þaft, þvi aft einir hljómleikar geta fært þeim milljónir í aftra hönd. Umsjón: Edda Andrésdóttir Hreinskilin og skemmtileg ,,A meðan ég var táningur fannst mér þetta erfitt. Jafn- vel a& missa meydóminn var ekki eins og hjá flestum ö&r- um. Er þa& raunverulega ég sem þeir vilja, e&a snýst áhug- inn eingöngu um þa& a& ég er dóttir Paul Newman?" Susan Newman er 25 ára gömul dótt- ir leikarans og fetar reyndar þegar dyggilega i fótspor áans. Susan þykir einkar hreinskilin og opinská og sér- stök a& mörgu leyti. Hún á til dæmis von á þvl a& enda sem annar Howard Hughes. Hiln reykir ekki, drekkur ekki og iætur ekki annafi en heilsufæ&i mn fyrir slnar varir. Hvern dag byr jar hún me& léttum æf- ingum og fær sér si&an eitt glas af ávaxtasafa, — sem hiin býr til sjálf. Hún hefur and- styggfi á lifna&arháttum og lúxus peningafólksins I Holly- wood. „Ég hef ekkert á móti peningum, og vel eiga þá. En ég kæri mig ekkert um a& drekkja mér í þeim”, segir hún.Susan býreinmefi tveim- ur köttur. „6g feröast svo miki&, og hef svo mikifi a& gera, a& ég hef ekki tlma fyrir fastan karlmann. Og þa& sl&- asta sem ég kæri mig um, er a& koma heim til þess a& elda ofan i einhvern bjána”. Hva& vi&kemur barneignum, kve&st Susan vera of eigingjörn. „Og reyndar er ég ekki nægilega hrifin af börnum”, segir hún hreinskilnislega. fólk AMMA í KAPP- SIGL- INGUM Betty Cook er 55 ára gömul, og eins og margar konur á hennar aldri, or&in amma. A reyndar tvö barnabörn og tvo syni. En áhugamá! hennar er óvenjulegt. Hún stundarkapp- siglingar af miklu kappi og hefur reyndar unni& heims- meistaratitilinn á þvf svi&i. A yngri árum’lær&i Betty ballett og haf&i engan áhuga fyrir siglingum,— fór reyndar einu sinni I báti út á stö&uvatn. En fyrir 12 árum keyptu hún og ma&ur hennar, Paul 27 feta kraftmikinn bát og þar me& var áhugi hennar vakinn Fyrsta kappsiglingin átti sér sta& í Keliforniu. Þegar hún ákvaB a& taka þátt I keppninn haf&i hún aldrei stýrt báti á& ur, en þremur dögum fyrir keppnina, sag&i vinur hennar einn: Þetta er ósköp einfalt Eg skal kenna þér þa&. Hún skellti sér svo I keppnina og sigraöi 1 sinum flokki.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.