Vísir - 18.09.1978, Side 21

Vísir - 18.09.1978, Side 21
VISIR Mánudagur 18. september 1978 25 Útvarp í kvöld kl. 19.40: UM RÉTTIR ión Gislason, póstfulltrúi, talar um daginn og veginn Jón Gislason, póstfulltrúi, talar um daginn og veginn kl. 19.40 i kvöld. ,,Ég er nú aö hugsa um að fjalla um veðráttuna hér á Islandi og ýmislegt i sambandi við hana og einnig hef ég hugsað mér að tala um fréttirnar á breiðum grund- velli”, sagði Jón Gislason, er við spurðum hann um það, hvaö yröi til umfjöllunar. Eins og flestir eflaust vita eru réttir nú viðast hvar um landið og þvi ætti þetta efni hjá Jóni að eiga vel við. Þátturinn er eins og áður sagði á dagskrá kl. 19.40 i kvöld og stendur til kl. 20.00 SK Jón Gislason, póstfulltrúi, talar um daginn og veginn i útvarpi i kvöld kl. 19.40 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.00 Þróun flugsins (L) Kanadisk fræöslumynd um flug fugla, skordýra og manna. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.30 Hedda Gabler Sjónleikur f fjórum þáttum eftir Henrik Ibsen. Þýðandi Arni Guöna- son. Leikstjóri Sveinn Einarsson. Sviðsmynd Snorri Sveinn Friðriksson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Persónur og leikendur: Jörgen Tesman ... Guömundur Pálsson. Hedda Tesman ... Helga Bachmann, Júlfana Tesman ... Þóra Borg. Thea Elvstedt ... Guörún Asmundsdóttir. Assessor Brack ... Jón Sigurbjörnsson. Ejlert Löv- borg ... Helgi Skúlason. Berta ... Auróra Halldórs- dóttir. Slöast á dagskrá 10. janúar 1972. lár eruliðin 150 ár frá fæöingu Henriks Ib- sens og þess er minnst með margvislegum hætti á Norðurlöndum og vlðar. 23.00 Dagskrárlok Sjónvarp í kvöld kl. 20.30: Sýnt fró kopp- akstrinum í Monza — þar sem Ronnie Petterson lét lífið Það er ekki hægt að segja annaö en að efni iþróttaþáttarins i kvöld hjá Bjarna Felixsyni sé bæöi fjölbreytt og fróðlegt. ,,Ég sýni mynd sem tekin var á kappakstrinum i Monza á Italiu, þar sem Ronnie Petterson lét lifiö. Viö fáum að sjá sjálfan áreksturinn”, sagði Bjarni Felix- son, er viö slógum á þráöinn til hans. ,,Þá ætla ég að sýna mynd frá opna bandariska meistaramótinu i tennis.en þar kepptu þeir til úr- slita Björn Borg og Jimmy Connors. Frjálsiþróttamót i Lundúnum veröur á dagskrá og þar kemur hinn margfaldi heimsmethafi Henry Rono mikið við sögu. Þá sýni ég útdrátt úr leik ÍBV og Glentoran, ef filman verður komin til landsins, en það er ekki ljóst ennþá, hvort af þvi getur orðið,” sagði Bjarni Felixson aö lokum. Þátturinn er eins og áður sagði á dagskrá kl. 20.30 og er hálftimi að lengd. SK. (Smáauglýsingar — sími 86611 ) Tapað - fundið Tapast hefur strekkjari (pullari) af flutninga- bil á leiðinni Fífuhvammsveg — Kringlumýrarbraut að Land- flutningum. Finnandi vinsamleg- ast hringi i sima 16108. Stór grár páfagaukur fannst I Seljahverfi I Breiðholti laugardaginn 16. sept. Uppl. i sima 71183. Tvö sinyrnateppi og hljómplata i poka tapaöist 12/9. Finnandi vinsamlega hringi i sima 93-1395. ----------------------N Ljósmyndun Canon A-1 ásamt 35 mm 2.0 100 mm 2,8 og 24 mm 2.8 flassi, þrifæti, tvöfaldara og millihringjum til sölu 2ja—1 mán. gamalt. Gott verö, einnig 514 XL tökuvél (ónotuö). Góö 6x6 (6x4.5) myndavél óskast. Uppl. i sima 13631. [Til byggi Til sölu einnotaö mótatimbur 600 metrar af 1x6” lengdir, 3,60-4.20— 4.80. Einnig 120 stk. af 2x4” lengdir 3.30 — 3.60 og 3.90. Uppl. I sima 75278 e. kl. 17. Til sölu notaðar uppistöður 2x4. Uppl. I sima 19917 eftir kl. 18. Hreingerningar i Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga. Föst verötilboð. Vanir og vand- virkir menn. Simi 22668 og 22895. TEPPAHREINSUN AR ANGURINN ER FYRIR ÖLLU og viðskiptavinir okkar eru sam- dóma um að þjónusta okkar standi langt framar þvi sem þeir hafi áður kynnst. Háþrýstigufa og létt burstun tryggir bestan árang- ur. Notum eingöngu bestu fáanleg efni. Upplýsingar og pantanir i simum: 14048, 25036 og 17263 Valþór sf. Avalit fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888' t\<5\ Kennsla ^ Kenni ensku frönsku, itölsku, spænsku, þýsku og sænsku og fl. Talmál, bréfaskriftir, þýðingar. Les með skólafólki ogbý það undir dvöl er- lendis. Auðskilin hraðritun á 7 tungumálum. Arnór Hinriksson. Simi 20338. -------------— « Pýrahald Dýravinir. Skoskur fjárhundur, blandaður Coliy, rúmlega 4 mán. gamall til sölu. Uppl. i sima 76584 milli kl. 13-22. Einkamál 1 Einhleyp kona um fimmtugt óskareftir að kom- ast i samband við mann sem gæti leigt henni litla huggulega ibúð. Er reglusöm og snyrtileg. Skil- visum mánaðargreiðslum og góðri umgengni heitið. (Heimilis- hjálp hugsanleg). Tilboð með upplýsingum sendist augld. Visis fyrir 22. þ.m. merkt „Einstakl- ingur”. Þjónusta Tveir smiðir geta bætt við sig verkefnum. Alla almenna smiðavinnu, breytingar og viðgerðir. Uppl. i sima 72167 og 38325. Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við Visi I smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki að auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Tökum að okkur alla málningar- vinnu bæði úti og inni. Tilboð ef óskað er. Málun hf. Simar 76946 og 84924. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opiö 1-5 e.h. Ljósmyndastofa Sigurðar Guö- mundssonar Birkigrund 40. Kópavogi. Simi 44192. Húsaviöeröir. Gler og huröaisetningar, þakvið- geröir. Gerum við og smlðum allt sem þarfnast viögeröar. Simi 82736. Feröafólk athugiö. Gisting-svefnpokapláss. Góö eldunar og hreinlætisaðstaða. Sérstakur afsláttur ef um lengri dvöl er að ræða. Bær, Reykhóla- sveit, simstöð, Króksfjarðarnes. Húsaleigusamningar 'ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug— lýsingadeild Visis og, getSf þar meö sparað sér verulegan kostn- aö við samningsgerð.- S,kýrt samningsform, auðvelt i útfyJl— ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Innrömmun^P Val — Innrömmun. Mikið úrval rammalista. Norskir og finnskir listar I sérfiokki. Inn- ramma handavinr.u sem aðrar myndir. Val,innrömmun, Strand- götu 34, Hafnarfirði, simi 52070. Safnarinn Kaupi öll islensk friinerki, ónotuð og notuö, hæsta veröi. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simar 84424 og 25506. Atvinnaíboói Vanur byggingaverkamaður óskast i vinnu út á land. Uppl. i sima 31391 eða 94-3183 e. kl. 19. Sölumaður (karl eða kona) óskast til sölu auglýsinga i þekkt og vinsælt ferðamannarit á ensku, þennan og næsta mánuö, 5—8 vinnutimar á dag. Umsóknir meö upplýsing- um um hæfni til starfsins sendist augld. Visis nú þegar merktar „Sölumennska — Tækifæri” 1 Atvinna óskast Ég er sautján ára og mig vantar vinnu fram aö ára- mótum, helst hjá rafvirkja, ann- ars kemur allt til greina. Get byrjað fljótt. Uppl. i sima 41974 I dag. Ungur maöur óskar eftir vinnu. Hefur versl- unarpróf og er vanur verslunar- og skrifstofustörfum. Þau störf koma aöallega til greina eða önn- ur störf hliöstæð. Uppl. I sima 72302 og 72483 eftir kl. 19. 18 ára stúlka óskar eftir atvinnu allan daginn, helst við afgreiðslu, er vön. Uppl. i sima 76759. Ung kona óskar eftir vinnu. Helst i Laugarneshverfi eða I Kleppsholti. Vön afgreiðslustörf- ■ um. Uppl. i sima 83727. 25 ára gamall útlendingur óskar eftir vinnu. Talar frönsku, ensku, sænsku og skilur Islensku. Uppl. i síma 52934. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáaugiysiugu i VIsi? Smáauglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Húsnæðiiboði ) Gott suöurherbergi meö svölum og ef til vill minna ásamt aögangi aö eldhúsi til leigu við Laufásveg fyrir reglusama einhleypa konu. Uppl. i sima 13362. Þeim.sem selur mér gamlan skúfhólk, útvega ég 1-2 herbergi til leigu. Tilboö merkt „Skúfhólkur” sendist augld. Visis. Einstaklingsfbúö 2 herb. eldhús og baö til leigu, al- gjör reglusemi skilyrði. Tilboð merkt „Reglusemi” sendist augl.d. Visis fyrir fimmtudags- kvöld.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.