Vísir - 21.09.1978, Síða 9

Vísir - 21.09.1978, Síða 9
VISIR Fimmtudagur 21. september 1978 Kœrar þakk- ir, Ævar R. Kvaran /Kvar R. Kvaran hefur nú undanfarið lesið síödegissöguna í Útvarpið. ítréfritar! þakkar lionum frábæran lestur. Öldruð hjón á Arnar- nesi höfðu samband við blaðið: Okkur langar til að koma á framfæri alveg sérstöku þakklæti til Ævars R. Kvaran fyrir siðdegissöguna Brasiliufararnir sem hann hefur lesið i sum- ar. Okkur finnst Ævar hafa lesið þessa sögu alveg dásamlega og hann á miklar þakkir skildar fyrir. Hann er búinn að veita okkur hjónunum gifurlega skemmtun i sumar með lestri sin- um. Við búum við of- ríki lögreglunnar K.Á. hringdi: Við erum hér nokkrir Kópa- vogsbúar sem teljum okkur búa við algert ofriki lögreglunnar. Við getum tekið eitt atriði sem dæmi, þó að það eigi sjálfsagt við fleiri staði en Kópavog, en það er i sambandi við þessar að- ferðir lögreglunnar að liggja i leyni við radarmælingar. Okkur finnst að þetta séu engan veginn venjuleg vinnubrögð. Okkur finnst aðlögreglan eigi að reyna hvað hún getur að koma i veg fyrir brot en ekki taka fólk þegar það er búið að brjóta af sér. Reyndar er þetta á fleiri sviö- um með lögregluna en þetta er áberandi hér i Kópavogi, að lögreglan ligguralltaf i leyni og biður ef tir þvi að menn brjóti af sér, þá getur hún komið fram i dagsljósið. Þetta er orðið vandamál hér. Ef maður álpast til að koma augnablik heim til sin og leggja inni á lóð og billinn snýr öfugt gegn umferðarstefnunni, þá er maður tekinn og rifinn á grind og jafnvel stungið inn. Og það eru meira að segja mörg dæmi þess að þetta hefur átt sér stað inni á lóð. Og þetta hefur meðal annars átt sér stað á lokuðum götum þar sem engin umferð er. Þeir eru sko komnir um leið þar. Og í fyrravetur voru þeir i Bréfritari kvartar yfir þvl að þeir i Kópavogi búi við ofrlki lögregl- unnar. lögreglubil við gangbraut þar sem að skólabörn þurfa að ganga um. Þeir sátu i bilnum i myrkrinu og biðu eftir þvi vist að einhver keyrði yfir barn. Þá •ætluðu beir vistað hlaupa út.En þeir voru ekki að hjálpa börnun- um þarna yfir. Við teljum okkureigamiðbæ i Kópavogi, en þar sést aldrei nokkur lögregluþjónn, en þeir keyra þar 10 eða 20 hringi i bil. Óánœgð með htekk unina á áfengi Sibba frá Selfossi hringdi: Ég vil lýsa yfir mikilli óánægju með siðustu hækkun á áfengi. Ég veit að bruggfram- leiðsla á eftir að aukast veru- lega i framtiðinni og hef raunar orðið vör við það nú þegar. Og það að bruggframleiösla eykst hlytur að auka drykkjuna hér. Það er ekkiallt fengiðmeð þvi að hækka áfengið. Það er orðið svo auðvelt að búa til vin hér að það grunar fáa. Siðustutvö árin hefur drykkja áukist verulega og það finnst mér vægast sagt óheillavænleg þróun. UMSJON: STEFAN KRISTJANSSON SÍMI: 86611 SKYNMMYNDIR Vandaðar litmyndir i öll skírteini. bama&fjölsk/ldu- Ijosmyndir AUSTURSTRÆTI 6 SIMI 12644 HOTEL VARÐBORG AKUREYRI SÍMI (96)22600 Góð gistiherbergi Verð frá kr.: 5.000-9.200 Morgunverður Hádegisverður Kvöldverður Næg bilastæði Er i hjarta bæjarins HKúsbyggjendur ylurinn er I Hgöður U Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi -— föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstað, viðskiptamönnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Borgarplast h/f Borgarncji tbni93 7370 kvöid og hclganimi 93 73SS SKmiHJÁLP + Viö bjóöum SJUKRATÖSKUR OG KASSA sem innihalda það nauðsynlegasta til skyndihjálpar við minni slys og meiðsli. Fjölbreytt úrval. ýmsar gerðir og stærðir fyrir ferðalagió, heimilið og vinnustaðinn ávallt fyrirliggjandi. Endurfyllum ei'nnig eldri kassa og kist- ur. MUNIÐ Aðeins í apótekum fáið þér sjúkra- kassa með öllu nauðsynlegu innihaldi þvi öðrum er lyfjasala óheimil. LAUGAVEGS APÓTEK

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.