Vísir - 21.09.1978, Síða 14

Vísir - 21.09.1978, Síða 14
14 Fimmtudagur 21. september 1978 VISIR Hvað borga þeir í skatta?: Heildsalar enn i sviðsljósinu Heildaslar hafa veriö talsvert i sviösljósinu aö undanförnu vegna könnunar verölagsstjóra á innkaupsveröi innfluttrar vöru. Þeir lenda hér ööru sinni i könnun en þaö er athugun Visis á sköttum einstakra starfsstétta i þjóöfélaginu. Valdir voru af handahófi nokkrir heildsalar i Reykjavik og veröa skattar þeirra á árinu 1978 birtir samkvæmt skattskrá Reykjavikur. Af þessu úrtaki má sjá aö heildar gjöld þeirra flestra eru 1-4 milljónir en tveir greiöa yfir 10 milljónir i gjöld. Það er mjög misjafnt hvaö þeir greiða i aðstööugjöld og önnur gjöld tengd atvinnu- rekstrinum en þau eru öll tekin meö i dálknum „Samtals gjöld”. —KS Friörik Jörgensen Tómasarhaga 44 Friörik Jörgensen hf. Ægisgötu 7 Eirikur Ketilsson Skaftahlið 15 Guttormur Einarsson Hraunbæ 178 Rolf Johansen Laugarásvegi 46 Pétur Pétursson Hraunstig 11 Hannes Þorsteinsson Skeljanesi 8 Björgvin Schram Sörlaskjóli 1 Egill Kristjánsson Sóleyjargötu 17 Halldór Gunnarsson Drápuhliö 28 Njáll Þórarinsson Heiöargeröi 122 Þorsteinn Bergmann Laufásvegi 14 Tekjusk. Eignarsk. ÚtsvarSamt. gjöld 1.038.906 0 551.600 1.856.492 160.590 0 190.590 5.701.955 266.640 1.737.600 10.459.395 3.113.890 35.842 1.093.700 6.640.987 4.096.297 319.879 1.254.500 12.771.590 391.981 720.437 138.100 1.384.886 0 174.998 141.700 434.310 1.750.269 336.895 720.700 3.794.950 1.385.699 0 587.500 2.207.254 1.661.955 24.240 634.400 3.456.493 561.741 0 297.700 1.001.343 1.646.966 118.436 577.800 3.727.341 FJARFESTINGAHANDBOKIN: Vegvfsir f völund- arhósi f jármálanna „Ég hef i starfi mlnu fyrir Veröbréfamarkaöinn kynnst þvl á undanförnum tveimur árum, aö fólk er almennt mjög fáfrótt um fjármál. Þessi fáfræöi hefur þaö I för meö sér aö fólk er mik- iö til óvariö gegn þeirri verö- bólgu sem hér er”, sagöi Gunn- ar Hálfdánarson viðskipta- fræöingur, á fundi meö frétta- mönnum á mánudag, þar sem kynnt var fræöslubók um fjár- mál, Fjárfestingahandbókin. Gunnar hefur ritstýrt bókinni aö tilhlutan Fjárfestingafélags Is- lands hf. og notiö aöstoöar starfsmanna Hagvangs hf. viö verkiö. Er gert ráö fyrir aö bók- in komi út seinni hluta næsta mánaöar. A fundinum voru mættir Gunnar J. Friðriksson stjórnar- formaöur Fjárfestingarfélags- ins, Siguröur R. Helgason fram- kvæmdastjóri félagsins, Jóhann Briem, framkvæmdastjóri Frjáls Framtaks sem sér um útgáfu bókarinnar fyrir Fjár- festingarfélagiö hf. og Gunnar Hálfdánarson. Kom fram aö bókin er samin fyrir hinn almenna borgara. Hún fjallar um fjármál ein- staklinga og leggur áherslu á aö kynna helstu reglur sem beita skal viö mat fjárfestinga kosti þeirra og gálla. Þá fjallar bókin um á hvern hátt einstaklingar geta komiö betra skipulagi á fjármál sin og bókin fer itarlega ofan i helstu tegundir fjár- festinga hér á landi. „1 upphafi starfsemi Verö- bréfamarkaöarins kom i ljós aö mjög margir einstaklingar eru óupplýstir um fjármál almennt og oft haldnir misskilningi i þessum efnum. Þetta má bæöi rekja til þess, aö upplýsingar um þessi mál hafa ekki veriö fyrir hendi og aö þeir aöilar sem leiöbeint hafa eru margir hverj- ir illa að sér i ýmsum höfuöregl- um viö mat fjárfestingarval- kosta og i fjármálum almennt. Fyrir vikiö eru ákvaröanir oft byggöar á vankunnáttu og mis- skilningi, þannig aö tilkostnaöur viö fjárráöstafanir veröur meiri og tekjur minni en vera þyrfti, m.ö.o. viökomandi veröur fyrir tjóni og rýrir þar meö oft mögu- legt ráöstöfunarfé sitt stór- lega.” Sögöu forráöamenn Fjár- festingarfélagsins, aö vegna þessa bágborna ástands heföi verið ákveöiö aö freista þess aö Gunnar Hálfdánarson semja leiöbeiningar, sem oröiö gæti vegvisir fyrir einstaklinga i völundarhúsi fjármálanna. „Bókin leggur áherslu á aö einstaklingar fari ofan i saum- ana á eigin fjármálum meö þvi aö skipuleggja fjárráöstafanir sinar og áætla greiöslugetu sina með ákveðnu millibili.” Fjárfestingahandbókin skiptist i tvö sjálfstæö bindi. Efni fyrra bindis höföar einkum til hins almenna borgara, og er þar i 13 köflum sem hver um sig er sjálfstæöur, fjallaö um hin ýmsu sviö fjármála svo sem undirstööureglur i fjárfesting- um og tegundir þeirra hvar fjármagn er aö finna og hvaö þaö kostar. Þá er fjallaö um lif- eyrissjóöi tryggingarmál, veö- skuldabréf, hlutabréf, fast- eignaviöskipti og bilaviöskipti, svo eitthvaö sé nefnt. 1 seinna bindinu veröur aö finna töflur til notkunar viö fjár- málaútreikninga svo sem vaxtavaxta- og veröskulda- bréfatöflur. —GBG aé IXi ^ Komdu þámeð hann til okkar inn á gólf. — Það kostar þigekki neittað hafa hann, þar sem hann selst. — OG HANN SELST Þvitil okkar liggur straumur kaupenda Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu varahiutir ■ í bílvélar | Stimplar, slífar og hringir Pakkningar Vélalegur Ventlar Ventilstýringar Ventilgormar ® Undirlyftur Knastásar Tímahjól og keðjur Olíudælur Rokkerarmar ÞJÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 til MAZDA éigenda Bílaborg hf býður þjónustu þeim, sem hyggjast selja notaðar Mazda bifreiðar. LAGFÆRINGAR — ÁBYRGÐ Allar notaðar Mazda bifreiðar, sem teknar eru til sölu í sýningarsal okkar, eru yfirfamar gaumgæfilega á verkstæði okkar, og eruiag- færingar gerðar, ef þurfa þykir. Ábyrgðarskír- teini sem staðfestir það að bifreiðin sé í full- komnu lagi, er síðan gefið út gegn vægu gjaldi. TRYGGING Seljandi veit, að bifreið hans er í góðu ástandi, þegar hún er seld. Bílaborg hf veitir kaupanda 3—6 mánaða ábyrgð og seijandi er tryggður fyrir hugsanlegum bótakröfum, ef leyndir gaílar, sem honum var ekki kunnugt um finnast í bifreiðinni. Opið kl. 9-7, einnig á laugardögum MAZDA EIGENDUR! Ef þið eruð í söluhugleiðingum, þá komið með bílinn til okkar. Enginn býður Mazda þjónustu og öryggi nema við. BÍLABORG HF. SMIDSHÖFDA 23 símar: 81264 og 81299

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.