Vísir - 30.09.1978, Page 22

Vísir - 30.09.1978, Page 22
22 Laugardagur 30. september 1978VXSH^ SAMSTARFSNEFNDIN UM REYKINGAVARNIR HEFUR AKVEÐIÐ AÐ HERÐA MJÖG BARÁTTUNA GEGN TÓBAKSNOTKUN . . . . SANDKASSINN efftir Óla Tynes Timinn var á dögunum meö frétt um einhverja náunga fyrir austan fjall sem: „K EYPTU BRÓÐURPART ISLENSKA DÝRASAFNSINS. AN ÞESS AÐ FJARMAGN VÆRI FYRIR HENDI”. Þetta virðast vera ágæt ráð- herraefni. Sunnudags-TIminn var auðugur af góðum fréttum, og stórmerk- um. Ein þeirra: „MINNISVARÐI UM ÞORSTEIN ERLINGSSON UNDIR EYJAFJÖLLUM”. Svona verðurmaöurööruhvoru var við bókmenntagloppur f sjálf- um sér. Ég hef heyrt um Jón frá Pálmhotti, Kristján frá Djúpaiæk og fleiri, en aldrei um Þorstein undir Eyjafjöllum. — O — t leiöara þennan sama dag spyr Timinn: „ER ÞJÓÐIN REIÐU- BÚIN?” Ekki veit ég það, en hitt veit ég að hiin er viöbúin — hinu versta. — O — A einni fréttasiðunni á sunnu- daginn var Timinn með mynd- skreytta fréttagrein: „BATUR SEM GETUR EKKISOKKIД. Og það virtist satt, eftir mynd- unum að dæma. Það var alveg sama hvernig bátnum var snúið, hann fiaut. Hinsvegar virtist hon- um hvolfa ágætlega. — O — Mogginn spyr oft afskaplega gáfulega. Eins og siðastliðinn sunnudag: „HVERSKONAR FLOKKUR ER ALÞÝÐU- BANDALAGIÐ?” Þriðji flokkur. — O — Og mikið var gaman að viötal- inu við þátttakendur á ráðstefnu samtaka tónlistarskólastjóra. Einnig þar voru spurningarnar afspyrnu gáfulegar. Sýnishorn: „HVERNIG HLJÓÐ VAR ALMENNT I TÓNLISTAR- SKÓLASTJÓRUNUM?” -0 - Raggi Bjarna er kominn (heim) á Sögu aftur, Guði sé lof. Og þótt maðurinn sé konservatlv- ur, eins og hæfir sllkum stað, þá reynir hann alltaf að hafa eitt- hvað nýtt og skemmtilegt á boðstólnum. Veturinn i vetur verður engin undantekning og þótt það sé sá þrettándi I röðinni gerir það ekk- ert til þvi viö Rágnar erum ekki hjátrúarfullir (sjö-niu-þrett- án-bank-í-tré). Merkasta nýjungin er splunku- ný söngkona, Edda Siguröardótt- ir. Visir átti viðtal við hana á mánudaginn þar sem hún sagði, i fyrirsögn, „ER STUNDUM SITJARI A MIÐILSFUNDUM”. Og hvað ætli þær séu svosem margarhljómsveitirnar sem geta boðiö upp á „Rödd að handan?” (Smáauglýsingar — sími 86611 Eiectrolux ryksuga 2ja mótora. Hentug á iönaöar og verksmiöjustööum (getur einnig sogiö vatn), verö kr. 80 þús. Uppl. i sima 33460 alla daga. Litið notaðir kranar, blöndunartæki og tilheyrandi, einnig sturta meö blöndunartækj- um og 7-8 ferm. loftklæöning til sölu. Simi 41739. Haglabyssa, tvihleypt 3 tomma magnum byssa til sölu, litiö notuö. Uppl i sima 17538 kl. 18-21. Söludeild Reykjavikurborgar, Borgartúni 1 auglýsir: Höfum ávallt til sölu ýmsa muni til notkunnar innanhúss og utan, svo sem þéttiefni teppalim, skrif- borð, sófaborö, barnahlaðrúm, sjónvarp, plötuspilari og útvarp allt i sama fallega skápnum i mjög góöu lagi. Ritvél, reikni- vélar, rafmagnskaffikönnu, vinnuljós margar geröir, fjölrita og margt margt fleira. Allt selst þetta á mjög vægu veröi. Uppl. i sima 18800/55. (Óskast keypt Vil kaupa notaöa rafmagnsritvél. Uppl. i sima 31102. Takiö eftir. Kaupi og tek i umboðssölu dánar- bú og búslóðir og allskonar innan- stokksmuni (ath. geymslur og háaloft). Verslunin Stokkur, Vesturgötu 3, simi 26899, kvöldsimi 83834. ' Húsgögn Tekk borðstofuhúsgögn til sölu meö 8 stólum. Uppl. i sima 51367 eftir kl. 6. Sérsmiöað hjónarúm 160x2, barnarúm með dýnu 160x65, tvöfaldur stálvaskur 160x55, klæöaskápur breidd 1 m. hæð 160 og eldhúsborð 115x60 til sölu. Uppl. i sima 24954. Nýlegt Yamaha trommusett i mjög góöu standi til sölu, Ziljhan symbalar. Simi 13892 eftir kl. 5. Heimilistæki Baby strauvél til sölu Uppl. i sima 35533 Notað danskt sófasett og sófaborð., til sölu 4ra sæta sófi og 2 stólar. Uppl. i sima 72370. Einnig til sölu á sama staö veltigrind i jeppa CJ-5. Sjónvörp 6 ára 20” Philips sjónvarpstæki svart-hvitt til sölu.Uppl. i sima 74989. Teppi ] Persia auglýsir. Mikið úrvaí af gólfteppum og rýjamottum, margar stærðir. Gjöriösvo veloglitið inn. Persia, Skeifan 8. Simi 85822. Hjól l-vagnar 24” Grundig svart-hvitt sjónvarp i hvitum kassa til sölu. Uppl. I sima 92-7222. ÍHIjémtaki1Z%) TEAC A-2300. SD. Til sölu ónotað TEAC spólusegul- band meö Dolby á gamla verðinu ef samiö er strax. Uppl. i sima 30755. (Hljóófari Sem nýtt Yamha E 10 orgel meö tveim átt- undum i fótbassa. Uppl. i sima 71394. Pianó. Vil kaupa notaö gott pianó. Vin- samlegast hringiö i sima 72404. Vel með farinn Silver Cross tviburakerruvagn til sýnis og sölu að Grænuhliö 26, suöurenda laugardag og sunnudag og önnur kvöld e.kl. 20. Verö kr. 30 þús. Tii sölu er nýtt mjög vandaö 10 gira kappakstursreiöhjól. Tilboð óskast fyrir þriöjudag. Uppl. i sima 32221. Til s ölu Suzuki AC 50 árg. '73. Gott hjól varahlutir fylgja. Uppl. i sima 96-62297 I hádeginu. Yamaha RD-50 árg. 1978 til sölu, sem nýtt, mjög litið notaö. Uppl. i sima 10176. Hjól Reiðhjól, svart,frekar stórt,til sölu. Uppl. i sima 17538 milli kl. 19-21. ) Barnagæsla [Verslun Persia auglýsir. Mikiö úrval af gólfteppum og rýjamottum. Margar stæröir. Gjöriö svo vel og litiö inn. Persia, Skeifan 8. Simi 85822. Bókaútgáfan Rökkur Flókagötu 15 Slmi 18768 kl. 9-11 árdegis alla virka daga nema laugardaga. Allar upplýsingar um bækur útgáfunnar i sima á fyrrnefndum tima. Vill ekki einhver barngóð kona gæta fyrir mig 10 mánaöa gamals stúlkubarns allar. daginn, sem næst Miötúni eöa Hlemmi. Uppl. i sima 51436. Tek að mér að passa börn 1-2 kvöld i viku. Er 15 ára. Uppl. I sima 74756. Tek börn i gæsiu fyrir hádegi. Hef leyfi. Einnig er til sölu barnarimlarúm á kr. 10 þús. Uppl. i sima 71701. Björk, Kópavogi. Helgarsala — kvöldsala. Sængur- gjafir, gjafavörur, gallabuxur, peysur, nærföt og sokkar á alla fjölskylduna. Skólavörur, leik- föng og margt fleira. Björk, Álf- hólsvegi 57, simi 40439. Uppsetning og innrömmun á handavinnu. Margar geröir uppetninga á flauelispúðum, úrvals flauel frá Englandi og Vestur Þýskalandi, verö 3.285 og 3.670 meterinn. Járn á strengi og teppi. Höfum hafiö aö nýju inn- römmun. Barrok rammar og rammalistar frá mörgum löndum. 9 ára þjálfun hjá starfs- fólki á uppetningu. Kynnið ykkur verð. Hannyröaverslunin Erla simi 14290. (Fatnaóur /gfe) [ Brúðarkjóll nr.36 til sölu. Uppl. i sima 30673. (Fyrir ungbörn Til sölu barnavagn, burðarrúm, leik- grind, hoppuróla. Uppl. I sima 34021. Tek að mér börn. Æskilegur aldur3-12 mánaða. Hef leyfi. Simi 54305 eftir kl. 5. Dagmamma óskast tvo til þrjá eftirmiödaga i viku fyrir tveggja ára þroska- hefta stúlku. Helst i vesturbæ eða á Seltjarnarnesi. Uppl. i sima 15280 e. kl. 18. Tek börn i gæslu frá kl. 8-5,er i Safamýri. Hef leyfi. Uppl. i sima 36283. ] Fundist hefur 'grænn páfagaukur. Uppl. i sima 35771. Karlmannsgleraugu i rauðu gleraugnahulstri töpuðust i Austurbæjarbiói eða i Breiö- holti. Finnandi vinsamlegast hringið i sima 74011. Fundarlaun. Ljósbrúnt seölaveski tapaðist liklega viö eöa á Vestur- vallagötu. Mér er sama um pen- ingana en ekki um lyklana og ski'rteinið. Finnandi hringi i sima 83520. Tapaó - fundið

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.