Vísir - 04.10.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 04.10.1978, Blaðsíða 17
VÍSIR Miðvikudagur 4. október 1978 iff—vimnii 3*2-21-40 Glæstar vonir Stórbrotið listaverk gerö eftir samnefndri sögu Charles Dickens. Leikstjóri: Joseph Hardy. Aðalhlutverk: Michael York Sarah Miles James Mason Sýnd kl. 5 og 9 HIJbVbiBtJAkHlll 3*1-13-84 íslenskur texti Tonabo S 3-1 1-82 Enginn e r fullkominn. (Some like it hot) Myndin sem Dick Cavett taldi bestu gamanmynd allra tima. Missið ekki af þessari fróbæru mynd. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Tony Curtis, MarilynMonroe Leikstjóri: Billy Wild- er. Endursýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Bönnuð börnum innan 12 ára. 3*1-89-36 Valachiskjölin (The Valachi Papers) Islenskur texti Hörkuspennandi amerisk sakamála- mynd i litum um valdabaráttu Mafi- unnar i Bandarikjun- um. Aðalhlutverk: Charles Bronson. Endursýnd kl. 5, 7 og 9.10. Bönnuð börnum 3*3-20-75 Dracula og Sonur HVORDAN MAN OPDRAGER ÍN VAMPYfi BID FORBID Ný mynd um erfiðleika Dracula að ala upp son sinn i nútima þjóðfélagi. Skemmtileg hroll- vekja. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Svarta Emanuelle Endursýnum þessa djörfu kvikmynd i nokkra daga. Sýnd kl. 7 og 11 Bönnuðinnan 16ára. Afar spennandi og við- burðahröð Panavision litmynd. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11. Galdarkarlar ST. IVES Hörkuspennandi og viðburðarik, ný bandarisk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Charles Bronson Jacqueline Bisset Maximilian Schell Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 7. hafnarhíó S 16-444 Stúlkan frá Pek- inq 20TH CENTURY-FOX PRESENTS A RALPH BAKSHI FILf Stórkostleg fantasia um baráttu hins góða og illa, gerð af Ralph Bakshi höfundi ,,Fritz the Cat” og „Heavy Traffic” Islenskur texti Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 — 7 og 9 5^1 m T Convoy íRegnboganum Regnboginn mun sýna einhvern tima á næstunni nýjustu mynd Sam Peck- inpahs, æðsta prests of- beldismynda. Hún heitir Convoy og í aðalhlutverki uppreisnargjarns vörubíl- stjóra er Kris Kristoffer- son, söngvari og lagasmið- ur sem einnig hefur getið sér gott orð fyrir kvik- myndaleik, ekki síst í myndum Peckinpahs. í öðrum helstu hlutverkun- um eru Ali MacGraw, Ernest Borgnine, Burt Young og Franklyn Ajaye. Handritið er byggt á vin- sælu dægurlagi eftir C.W. McCall. —AÞ. Ali MacGraw þiggur far hjá vörubflstjóranum Kris Kristofferson. AXWWWlll H//////A ® VERÐ.LAUNAGRIPIR "A OG FÉLAGSMERKI gj Fyrir allar tegundir iþrótta. bikar- ar. styttur. verölaunapeningar — FramleiAum telansmerki § nús E. Baldvinsson iugav*g> 8 - - Simi 22804 | '///////hiiiwwwwn' Slagsmál brjótast út milli vörubilstjóra og lögreglu i kaffistofu. b. vstó ^ Kris Kristoffersson leikur Rubber Duck (Gúmmíöndina). læ*ÍL malio t MIMI.. 10004 K S&MHP ~ Simi 50184 Sæúlfurinn Hörkuspennandi itölsk stórmynd gerð eftir hinni sigildu sjóferða- sögu Jack London. tsl. texti. Sýnd kl. 9. Kvartanir á Reykjavíkursvœði í síma 86611 Virka daga til kl. 19.30 laugard. kl. 10—14. Ef einhver misbrestur er á þvi aö áskrifendur fái blaöiö meö skilum ætti aö hafa samband viö umboösmanninn, svo aö máliö leysist. Umsjón: Arni Þórarinsson og Guöjón Arngrimsson Morðsaga Aðalhlutverk: Þóra Sigurþórsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Guðrún Ásmunds- dóttir. Bönnuð innan 16 ára. Ath. að myndin verður ekki endursýnd aftur i bráð og að hún verður ekki sýnd i sjónvarp- inu næstu árin. Sýnd kl: 3-5-7-9 og 11 Bræður munu iberjast Hörkuspennandi ..Vestri með Charles Bronson, Lee Marvin tslenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,05-5,05-7,05- 9,05-11,05 Átök í Harlem (Svarti Guðfaðir- inn 2) Afar spennandi og við- burðarik litmynd, beint framhald af myndinni „Svarti Guðfaðirinn” Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,10- 5,10-7,10-9,10-11,10 ------salur D—-------- Fljúgandi furðu- verur Spennandi og skemmtileg bandarisk litmynd um furðuhluti úr geimnum. Endursýnd kl. 3,15- 5,15-7,15-9,15-11,15. Nýhafnar — kaffið. Blessað kaffið lifgar lund Ijettir hverja rauna- stund. Komdu okkar fyrsta á fund, fá þjer brennt og mal- að pund.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.