Vísir - 04.10.1978, Síða 21

Vísir - 04.10.1978, Síða 21
 21 dag er miðvikudagur 4. október 1978/ 269. flóð kl. 07.19, síðdegisflóð kl. 19.34. dagur ársins.'Árdegis D APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 29. sept. til'5. okt. verBur i Reykjavikurapóteki og Borgarapóteki. bað apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum. helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld tii kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplvsingar i sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjavi k lögreglan. simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum .sjúkrahússins. SKÁK Hvitur leikur og vinn- ur. I R tt s t ±t 11 JL 4Ö t tt- a® ' Hvitur: Taimanov Svartur: Farma Vinconci 1970 1. Hxf7. Gefið Ef 1. ...Hxf7 2. Rg5+ hxg5 3. Hxf7+ Kh6 4. Dg7+ Kh5 5. Dh7 + Kg4 6. Bdl+ og mát- ar. simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og > lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i HornafirðiUög- ORÐIÐ Hver og einn liti ekki einungis tii þcss, sem hans er, heidur liti og sérhver til þess, sem annarra er. Filip 2,4 reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. tigiisstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. Ofnbakað broccoli Uppskriftin er fyrir 4-6 2 sneiöar formbrauð, skorið eftir lengdinni 250 gr. soðið broccoli 100 gr. skinka 2 egg 8 msk. oliusósa (mayonnaise) Leggið brauðið i smurt ofnfast mót. Látið vatniö renna af grænmetinu og skerið þaö i bita. Skerið skinkuna i strimla. Setjið broccoliö og skinkuna á brauðið. Hrærið saman eggjarauðum og oliusósu. Stifþeytið eggjahviturn- ar, blandið þeim varlega saman við og smyrjið sið- an yfir brauðið. Bakið I 250 C heitum ofni í 5-7 ininútur. ólafsfjöröur Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós. lögregla 4377. isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367. 1221. Borgarnes. lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið. 2222 _ Vatnsveituhllanir simi* 85477. Siinabilanir simi 05. RafmagnsSitánir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. ' VEL MÆLT Þú getur aldrei ráðið yfir minna eöa stærra riki en sjáifum þér. —Leonardoda Vinci. HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 ' mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysavarðstofan: simi 81200. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánuc^- iöstud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud kl. 13.30- 14.30 og 18.30- 19.00. Hvitabandið — mánud.-föstud kl. 19.00- 19.30laugard. ogsunnud.kl. 19.00-19.30, 15.00-16.00. Grensásdeiid — mánud.- föstud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00-17.00 og 18.30-19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00/ 19.30. Fæðingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 og sunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild — kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykja- vikur — við Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30 Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimilið —við Eiriksgötu daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. Einnig eftir sam- komulagi. 2.7. 78 voru gefin saman i hjónaband i Þjóökirkj- unni i Hafnarf., af sr. Garðari Þorsteinssyni, Guðlaug Reynisdóttir og Gunnar Guðmuijdsson. Heimili þeirra verður I Kaliforniu U.S.A. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars. Suöurveri — simi 34852) 8.7. 78 voru gefin saman 1 hjónaband í Selfoss- kirkju, af sr. Sigurði Sigurðssyni, Sesselja Margrét Jónasdóttir og Óskar Jóhann Björnsson. Heimili þeirra er að Miö- túni 5, Selfossi. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars. Suðurveri — simi 34852) Kópavogshælið — helgi- daga kl. 15.00-17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Flókadeild — sami timi og á Kleppsspitalanum. Vifilsstaöaspitalinn — alla dagakl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. ISOW Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali. Simi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Náttúrugripasafnið — vió Hlemmtorg. Opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga frá kl. 14.30-16.00. Listasafn Einars Jónsson- ar Opið alla daga nema mánudaga frá 13.30-1,6.00. FÍLAGSIÍF Fjallkonurnar hefja vetrarstarfið með aðal- fundi fimmtudaginn 5. október kl. 20.30 I Fellahelli. Kaffiveitingar. — Stjórnin — Kvénfélag Neskirkju. Fundur verður haldinn i safnaðarheimilinu mið- vikudaginn 4. okt. kl. 20.30. Guðrún Halldórs- dóttir, húsmæðrakennari, kemur frá Mjólkursam- sölunni og kynnir nýj- ungar i meðferð mjólkur- afurða. — Stjórnin. Föstud. 6/10 Vestmannaeyjar, flogið báðar leiðir, svefnpokagisting. Gönguferðir um Heimaey. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Far- seðlar á skrifst., Lækjarg. 6a, simi 14606, fyrir fimmtu- dagskvöld. (Jtivist Félag einstæðra foreldra undirbýr árlegan flóa- markað sinn, vinsamlegast tinið til gamla/nýja gall- aða/heila muni i skápum og gey mslum sem þið getið veriðán. Simi 11822 frá kl. 1-5 og i sima 32601 eftir kl. 8 á kvöldin. Sækjum heim. Allt þegið með þökkum nema fatnaður. BÓKABÍLLINN Árbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30-3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriðjd. kl. 7.00-9.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl. 3.30-6.30 Breiðholt Breiðholtskjör mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30- 3.30 föstud. kl. 3.30-5.00. Fellaskóli mánud. kl. 4.30- 6.00 miðvikud. kl. 1.30-3.30. föstud. kl. 5.30-7.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-2.30. fimmtud. kl. 4.00-6.00. Versl. Iðufell miðvikud. kl.4.00-6.00 föstud kl. 1.30- 3.00. Versl. Kjöt og fiskur við Seljabraut miðvikud. kl. 7.00-9.00 föstud. kl. 1.30- 2.30. Versl. Straumnes mánud. kl. 3.30-4.00 fimmtud kl. 7.00-9.00. Háaleitishverfi Álftamýraskóli miðvikud kl. 1.30-3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær mánud. kl. 4.30-6.00 fimmtud. kl. 1.30-2.30. Holt — Hliðar. Háteigsvegur 2, þriðjd. kl. 1.30-2.30. Stakkahlið 17, mánud. kl. 3.00-4.00 miðvikud. kl. 7.00- 9.00. Æfingaskóli Kennarahá- skólans miðvikud. kl. 4.00- 6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00-9.00 Laugarlækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00 Sund Kleppsvegur 152 við Holta- veg föstud. kl. 5.30-7.00. 1GENGISSKRÁNING 1 Gengisskráning á hádegi Ferða- manna- gjald- Kaup Sala eyrir 1 Bandarikjadoiiar .. 307,10 307,90 338,69 1 Sterlingspund 604 605,60 666,16 1 Kanadadollar 257,60 258,30 284,13 .100 Danskar krónur ... 5757,15 5772,15 6349,36 100 Norskar krónur .... 6012,15 6027,85 6630,63 100 Sænskarkrónur ... 6993,85 7012,05 7713,25 100 Fini.sk mörk 7635,50 7655,40 8420,94 100 Franskir frankar .. 7091,60 7110,00 7821,00 100 Belg. frankar 1012,20 1014,80 1160,28 100 Svissn. frankar .... 19375,40 19425,90 21.368,49 100 Gyllini 1 14697 14735,60 16209,16 100 V-þýsk mörk 15945,00 15986,50 17585,15 100 Lirur 37,36 37,46 41,20 100 Austurr. Sch 2197,50 2203,20 2423,52 100 Escudos 677,20 678,90 746,79 100 Pesetar 428,30 429,40 472,34 100 Yen 162,83 163,26 179,58 £ llniturinn 21. marfc-20. apríi Ýmislegt bendir til þess að atburðir dags- ins veröi heldur óvæntir. Gættu þess að taka hlutunum eins og þeir eru. Nautiö 21. april-21. tnai Taktu það rólega — hiutirnir k u n,n a skyndilega að gerast. Breytingar verða svo snöggt að þú ert alit i einu kominn út úr öllu. Tviburarnir 22. ma 1—21. júni Þaö verða töluveröar breytingar á lifi þlnu. Beittu ekki ofbeldi og vertu ekki með neitt fals. Þaö er hættulegt. Krabbinn + 21. jún!—23. júii Það er hættulegt að taka einhverjum leyndarsamningum sein þér bjóbast. Forðastuallt sem litur út fyrir að vera vafa- samt. I.jónift -1 jull—J: .ii'usl Þú hefpr einhverja . erfiðlcilí'a af vini þin- +tm éða kunningja. Þetta er ekki rétti tim- inn til að byrja á nýju verki. Mcvjan jE&Fn ii. ágost—23. s<'Pl- Þaö losnar starf á toppnum svo vertu til- búin(n) að taka það. Keppinautar veita þér hetjulega baráttu svo gættu þin vcl. Vogln 24. sept. —23 oki Þú þarft að endur- skoða langtimaáætl- anir þinar sérstaklega varðanili menntun þina éöa ferðalög. Drekinn 24. okt.—22, nóv Það er einhver spenna i kringum þig vcgna einhverra hagsmuna sem þú þarft að gæta incð öðr^uni. Eitthvað scm þú trcystir á, bregst. itiiiiiii.te.ii i 23. núv,—31. ,les. Þú og maki þinn eða féiagi eiga á hættu að verða eitthvað ósam- mála, gættu þess að ganga ekki of langt i kröfum þinum. SleinReitln Z'l. dcs.—20 jon. Þér hættir til að veröa fyrir einhverjum slys- um eða óhöppum i dag, en þú getur dreg- ið úr þessu með þvi að fara mjög varlega. Valnsherinn 21,—19. febr. Það verður að öllum likindum ást við fyrstu sin, ef þú ert i þeim hugleiöingum. Tóm- stundagaman þitt heillar þig meira en áöur. Fiska rnir 20. febr.—20.Viars Láttu ekki ginna þig út á hálar brautir i dag. Maki þinn gæti veriö smásmugulegur i hugsun.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.