Vísir - 04.10.1978, Page 24
V
wr 4. ekt. 1978
Bflarnir eftir áreksturinn i Lækjargötu. Visismynd: ÞG.
Ekkert lát á
árekstrunum
Þrir árekstrar uröu í Reykjavik i morgun.
Allir voru þeir fremur smávægilegir.
I Lækjargötunni varö
einn og er taliö aö sá hafi
oröiö vegna isingar, sem
mun hafa myndast út af
götuþvotti. Engin slys uröu
á mönnum i þessum
árekstrum.
Segja má aö ekkert lát
veröi á árekstrahrinunni.
Frá miönætti i fyrrinótt til
jafnlengdar i gær uröu hér
tuttugu árekstrar. —EA
Ákœrður ffyrir nauðgun
Ákæra hefur nú veriö
gefin útá hendur piltinum
sem i júni sl. braust inn i
ibúð i Reykjavik, stal um
200 þúsund krónum og
nauögaði húsmóöurinni.
Pilturinn, sem er 18 ára
gamall, komst inn i
kjallaraibúö i Vesturbæn-
um gegnum eldhús-
glugga. 1 stofunni fann
hann peningana, en siöan
lagði hann leið sina inn I
svefnherbergiö, þar sem
ung kona lá sofandi. Hann
útbjó sér grimu i eldhús-
inuog greip þar hnif, sem
hann notaði til aö ógna
konunni meö.
SJ"
Lést effir slys
Fjörutíu og eins árs gamall maður úr Kefla-
vik lést á Borgarspítalanum á mánudag af
völdum meiðsla, sem hann hlaut við vinnu 17.
september.
Maðurinn hét Eirikur
Sigurjónsson, til heimilis
aö Smáratúni 10, Keflavik.
Hann var fæddur 17. ágúst
1937. Eirikur lætur eftir sig
eiginkonu og fjögur börn.
Eirikur var aö vinna viö
höfnina i Keflavik, þegar
slysið varö. Hann var að
lyfta bryggjustaurum meö
krana á bil sinum. Mun
staur hafa falliö á hann.
Eirikur hlaut mikil inn-
vortis meiðsl, sem drógu
hann til bana.
—EA.
Ákvörðun um heimabruggiö vefst fyrir þeimt
..Þetta er mál
3ja ráðuneyta"
sagðí Svavar Gestsson, viðskiptaráðherra
"Ég tel að þetta sé allavega mál þriggja ráðuneyta", sagði
Svavar Gestsson, viðskiptaráðherra við Vfsi í morgun, þegar spurt
var um þau tilmæli fjármálaráðuneytisins að taka gersveppi af
frílista og fá forræði þeirra i hendur ÁTVR.
„Samstarfsmenn minir
hér telja aö viö getum
tekiö vöru af frilista, en
hins vegar þurfi lagasetn-
ingu til aö fela einum
aðila aö versla meö hana.
Ég tel að dómsmála-
ráðuneytiö eigi að hafa
forystu um þetta mál, ef
menn lita á það sem
áfengisvandamál, en
fjármálaráöuneytisins, ef
aöalatriöiö er tekjutap.
betta er nú niðurstaðan
við fyrstu sýn. Ég fékk
þetta bréf ekki fyrr en
eftir hádegi i gær og ætli
sé ekki best að segja að
málið sé til nánari athug-
unar i viðskiptaráðuneyt-
inu”.
Sjá einnig bls. 3.
—ÓT.
Stööugur straumur viöskiptavina var i Amunni i morgun, allir vildu ná i gersveppi
áöur en landsfeöur taka fyrir þennan heimilisiönaö.
Visismynd —JA.
Félagsmála-
ráðkerra um
afstöðu bruna-
málastjóra:
„Mér er með öllu
óskiljanleg fullyrðing
bruna mála stjóra aö
stjórnmálaskoöanir þess
manns sem hann ætlar aö
reka úr starfi, skipti hér
einhverju máli”, sagöi
Magnús Magnússon,
félagsmálaráöherra, f
tilefni af frétt Visis i gær,
sem höfö var eftir Báröi
Danielssyni.
„Um stjórnmálaskoö-
anir þessa manns er mér
meö öllu ókunnugt og
bendi á i þvi sambandi aö
fyrrverandi félagsmála-
ráöherra, Gunnar
Thoroddsen, sem varla
getur þá líka veriö flokks-
bróðir hans, tók sömu af-
stööu til brottvikningar-
innar, samanber bréf
hans til Landssambands
slökkviliðsmanna frá 24.
ágúst sl.
Málið er hinsvegar þaö
að samkvæmt lögum um
réttindi og skyldur opin-
berra starfsmanna er
óheimilt og löglaust aö
segja þeim upp störfum
án nokkurra saka, nema
viðkomandi starf sé lagt
niður.
Aödragandi málsins er
sá aö brunamálastjóri
gerði tillögur til
ráðuneytisis um miklar
skipulagsbreytingar á
starfsemi stofnunarinn-
ar. Þessar tillögur fólu
meðal annars I sér aö
ráðinn væri sérstakur
trúnaðarmaöur fyrir
stofnunina i öllum
kjördæmum landsins,
,FrumMaup og
smekkleysa
samtals átta menn.
Auk þessa, að tveir sér-
fræðingar, bygginga-
verkfræðingur og/eöa
arkitekt væru ráönir i
staö þeirra tveggja eftir-
litsmanna, sem bruna-
málastjóri hugsar sér aö
segja upp störfum.”
Brot á lögum
„Slik útþensla, meö
tilheyrandi kostnaðar-
auka er ekki samrýman-
leg þvi meginstefnumarki
núverandi rikisstjórnar
að vinna aö sparnaöi og
hagræðingu i rikisrekstr-
inum. Af þessum sökum
fyrst og fremst hafnaöi
ráöuneytið tillögum
brunamálastjóra.
Meö því eru engar for-
sendur né lagaheimildir
til fýrir brottvikningunni.
Auk þess má benda á aö
samkvæmt lögum um
Brunamálastofnun skal
brunamálastjóri ráða
starfsmenn að höfðu
samráöi viö Félagsmála-
ráöuneytiö.
1 þvi ákvæöi felst einnig
aö um brottvikningu
starfsmanna gildi sama
regla um samráö viö
ráöuneytið.
Þessu vakti stjórn
Brunamálastofnunar sér-
staka athygli á i bókun
sinni um skipulagsbreyt-
inguna. Það er þvi meö
öllu rangt hjá bruna-
málastjóra aö stjórnin
hafi samþykkt uppsögn-
ina.
Uppsögn brunamála-
stjóra er þvi einnig brot á
lögum um Brunamála-
stofnun. Hún er hreint
frumhlaupogallt talhans
um framfærslustofnun
fýrir flokksbræður einber
smekkleysa”. —óT.
,Áskrif
endwm
fjölgaði'
um leið og
Vísir hœkkaði
í verði
,,Þaö ótrúlega gerö-
ist um leið og blaöiö
hækkaði, að rúmlega
þrjátiunýir áskrifend-
ur bættust við hjá
VIsi”, sagði Davið
Guðmundsson, fram-
kvæmdastjóri
Reykjaprents, útgáfu-
félags Visis, i morgun.
„örfáir áskrifendur
sögðu blaðinu upp um
mánaðamótin, en þó
færri en búast hefði
mátt við. Margir nýju
áskrifendanna höfðu
sérstaklega á orði, að
með þvi að gerast
áskrifendur að Visi
vildu þeir styðja
frjálsa fjölmiðlun og
óháða blaöa-
mennsku”, sagði
Davið.
ifMcð*
höndlað
efftir réttum
reglum"
— segir við-
skipta-
ráðherra um
hcekkanir
Vfsis og DB
„Þessa afstööu VIsis og
Dagblaðsins veröur auðvit-
að að meöhöndla eftir rétt-
um reglum”, sagði Svavar
Gestsson, viðskiptaráð-
herra, þegar Visir spurði
hann i morgun um viðbrögð
hans við þvi að þessi blöð
hafa hækkað sölu- og
áskriftarverð meira en hin
blööin.
Svavar sagöi aö siöan
hann kom i ráöuneytiö
heföi veriölegiöá öllum al-
mennum veröhækkunum,
en þó heföi hann strax
hleypt i gegn hækkun á
dagblöðunum, sem Visir og
Dagblaöiöhafa nú aö engu.
Nánar verður skýrt frá
ummælum viöskiptaráö-
herra i blaöinu á morgun.
-ÓT
liðsmenn
mótmœla
brunamála-
stjóra
Landssamb'. slökkvi-
liðsmanna, $em
mótmælti é sSnom
tíma eindregið upp-
sögn eftirlitsmanna
Brunamálastofnun-
arinnar, hef ur í bréfi,
sem Vísi barst í
morgun, mótmælt
harðlega þeim um-
mælum Bárðar
Daníelssonar bruna-
málastjóra, í Vísi í
gær, að málið sé af
pólitfskum t.oga.
—ÓT
Hvað vantarþig?
HvaðvlltulasnBVið?