Vísir - 03.01.1979, Blaðsíða 3

Vísir - 03.01.1979, Blaðsíða 3
VÍSIR Miövikudagur 3. janúar 1979 3 Heildörafli landsmanna um 1550 þúsund lestir úrið 1978: MESTA AFLAÁR í SÖGUNNI /#Við áætlum að heildarafli landsmanna verði um 1550 þúsund lestir og er þetta lang- mesti afli íslenskra fiski- skipa til þessa"# sagði Már Elísson fiskimála- stjóri í samtali við Vísi. Aflinn var 1373 þúsund lestir árið 1977 það var metafiaár. Árið 1966 var aflinn 1243 lestir. Til samanburðar má nefna að heildaraflinn var að- eins 601 þúsund lestir árið 1968. Már sagöi aö frá árinu 1968 heföi aflinn fariö vaxandi smám saman og munaöi mest um loönuna og þá sérstaklega þaö sem veiöst heföi á sumar- og haustvertíö. Á síöasta ári heföu veiöst 966 þúsund tonn af loönu. Þorskaflinn væri um 325 þúsund tonn en þar af heföu útlendingar veitt um 9 þúsund tonn. 1 hitteöfyrra var þorskafl- inn 340 þúsund tonn, þar af veiddum viö um 330 þúsund tonn. Athyglisvert væri aö mikil aukning heföi oröiö á veiöum á kolmunna á árinu eöa um 26 til 28 þúsund tonn. Einnig heföi oröiö talsvert meiri spærlings- veiöi. Már sagöi aö menn bindu von- ir viö aö loönuskipin gætu fariö á kolmunnaveiöar I lok vetrar- vertiöar en ef aö likum léti myndi hún veröa búin i mars- april. Spærlingsveiöar byrjuöu liklega ekki fyrr en i lok mai eöa byrjun júni, en þaö væru helst smærri bátarnirsem færu á þær veiöar. Þegar litiö væri yfir aflatölur siöasta árs sæist aö heildarbotn- fiskaflinn heföi minnkaö aö spærling og kolmunna frátöld- um. Þaö heföi eiginlega ein- göngu komiö niöur á bátunum en skuttogararnir heföu haldiö sinum hlut og frekar aukiö hann. Töluverö minnkun heföi oröiö á afla báta á Suövestursvæöinu frá Vestmannaeyjum aö Snæfellsnesi. Hins vegar heföi afli Austfiröinga aukist nokkuö en t.d. afli Vestfiröinga væri nokkuö svipaöur og á árinu 1977. —KS. Þorskaflinn var um 325 þúsund tonn, en þar af veiddu útlendingar um 9 þúsund tonn Fyrstu 11 mánuðir ársins: Vöruskipta- jöfnuðurinn óhagstœður um 12,4 milliarða Vöruskiptajöfnuður landsmanna í nóvember var óhagstæður um rúma 2,7 milljarða króna, og er því vöruskiptajöfnuðurinn fyrstu ellefu mánuði árs- ins óhagstæður um rúma 12,4 milljarða. Á sama tímabili í fyrra var vöruskiptajöfnuðurinn óhagstæður um rúma 14 milljarða, þar af um rúma fimm milljarða í nóvember. Við samanburð milli áranna verður að hafa í huga, að meðalgengi erlendsgjaldeyris í janúar- nóvember 1978 er talið vera 44,9% hærra en það var í sömu mánuðum 1977. —GBG Vísismynd: JA Átjón hljóta fólkaorðuna Á nýársdag sæmdi forseti íslands eftirtalda átján menn heiðurs- merki hinnar islensku fálkaorðu: Birgi Thorlacius, ráöuneytis- stjöra, stjörnu stórriddara, fyrir embættisstörf. Erlend Björnsson, sýslumann Noröur-Múlasýslu, Seyöisfiröi, riddarakrossi fyrir embættis- störf. Guðlaug Þorvaldsson, rektor Há- skóla tslands, stórriddarakrossi, fyrir embættisstörf. Gunnar Jónsson, verkfræöing, Kaupmannahöfn, riddarakrossi, fyrir félagsmálastörf. Próf. dr. phil. Hallgrim Helgason, Vogi, Olfusi, riddarakrossi, fyrir störf aö tónlistarmálum. Jakob Frimannsscm, fv. kaupfé- lagsstjóra, Akureyri, stjörnu stórriddara, fyrir störf aö sam- vinnumálum. Frú Jóhönnu Kristjónsdóttur, for- mann Félags einstæöra foreldra, riddarakrossi, fyrir félagsmála- störf. Jónas Haralz, bakastjóra, stór- riddarakrossi, fyrir störf á sviöi efhahags- og viöskiptamála. Karl Sig. Jónasson, lækni, riddarakrossi, fyrir læknisstörf. Kristin Hallsson, söngvara, riddarakrossi, fyrir tónlistar- störf. Leif Magnússon, framkvæmda- stjóra flugrekstrar-og tæknisviös Flugleiöa h.f., riddarakrossi, fyrir störf á sviöi flugmála. Prófessor Olaf Hansson, riddara- krossi, fyrir kennslustörf. Paul Valdimar Michelsen, garö- yrkjumann, Hverageröi, riddara- krossi, fyrir störf á sviöi garö- yrkjumála. Ragnar Jónsson, forstjóra, stjörnu stórriddara, fyrir stuön- ing viö lista- og menningarmál. Frú Ragnhildi Helgadóttur, al- þingismann, riddarakrossi, fyrir félagsmálastörf. Frú Sigrúnu Stefánsdóttur, riddarakrossi, fyrir störf aö heim ilisiönaöarmálum. Sigurö Sigurösson, fv. landlækni, stjörnu stjörnu stórriddara, fyrir störf á sviöi heilbrigöismála. Valtý Albertsson, lækni, riddara- krossi, fyrir læknisstörf. Póstburðargjölcl hœkka um 11- Búnaðarbankinn: Útíbússtjóra- skiptí ó Hellu Pétur Magnússon hefur veriö ráöinn útibússtjóri i útibúi Búnaöarbanka tslands á Hellu frá og meö 1. febrúar n.k. Pétur hefur veriö forstööumaöur Melaútibús bankans frá stofnun þess áriö 1963. Gunnar Hjartarson er veriö hefur útibússtjóri á Hellu frá ár- inu 1971 lætur af störfum og tekur viö starfi sparisjóösstjóra á Dal- vík. Póstburðargjöld hækkuöu um áramótin. Hækkunin er mis- mikil hlutfallslega, frá 11-17%. Er þaö vegna þess aö burðar- gjöldin eru til hagræöingar látin standa á tugum. Aö sögn Guðmundar Björns- sonar, deildarstjóra i Hagdeild Pósts og sima, er hér notuö sama heimildin og þegar sim- gjöldin voru hækkuö 10. nóvem- ber siöastliöinn. Þaö tekur hins vegar lengri tima aö undirbúa hækkun póstburöargjalda og þvi reyndist ekki unnt aö hækka þau á sama tlma. Sem dæmi um nýja veröiö má nefna, aö buröargjöld á almenn- um bréfum innanltands og til noröurlanda hækka úr 70 kr. í 80 kr eöa um 14%. Til landa utan Evrópu (svo sem USA) meö sjópósti hækkar gjaldiö úr 90 kr. i 100 kr. Þaö er 11% hækkun en i 17% flugpósti til sömu staöa er hækkunin 13%, hækkar úr 150 kr. i 170 kr. Burðargjöld á prent- uöu máli hækka svo úr 60 kr. 170 kr. og er þaö 17% hækkun. —ATA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.