Vísir - 03.01.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 03.01.1979, Blaðsíða 18
Miövikudagur 3. janúar 1979 vísm Sjónvarp kl. 20.55: Rarun Myndaflokkur í tólf þóttum Rúmlega 130 milljónir manna í Bandaríkjunum hafa séö sjónvarpsþættina, sem byggðir eru á sögunni ,/Roots"/ sagöi Jón O. Edwald/ sem þýöir þætt- ina. Sagan hefst 1750 og lýkur árið 1975. Þetta er ættar- saga og heimildarskáld- saga. Amma höfundar sagöi honum sögur af ætt sinni/ hún var fróö gamla konan og gat rakið ætt sína í sjöunda lið. Forfeður hennar voru bandarískir þrælar mann fram af manni afkomendur Afríkumannsins sem hún kallaöi svo en hann hét Kunta Kinte og var rænt af þrælasölum í heimabyggð sinni 1767. Þegar þrlarnir komu til Bandaríkjanna var byrjað á því að gefa þeim ensk nöfn m.a. til að brjóta niður alla ein- staklings meðvitund þeirra. Kúnta Kinte kenndi dóttur sinni sitt rétta nafn þó þrælahaldarar heföu gefiö honum nafniö Tobl. Auk þess kenndi hann henni nöfn á fljótum og hvaö himinninn og fjöllin hétu á Afrikumálinu. Þegar Haley fór aö kanna þessi nöfn þá komst hann aö því hjá belglskum málaprófessor aö þetta væru nöfn i ákveönu Afríku- máli, mandinkamáli. Þar meö var hann búinn aö finna uppruna sinn og frá hvaöa ættflokki I Afrlku hann var kominn. Hann fór slöan til Gambiu og kynnti sér aöstæöur. Þar reyndist ætt- flokkur hans vel aö sér I ættfræöi og sögu og gamall fræöaþulur kunni söguna af drengnum Kúnta Klnte, sem rænt var. Sjónvarpsmyndin er I tólf þátt- um og hefst er Kúnta Kinte er ungur drengur í þorpinu Juffure i Gamblu. Myndin er unnin upp úr bókinni, nokkuö stytt, en vel unn- in enda var höfundur til ráögjafar um handritsgerö. Bókin og myndaþættirnir hafa vakiö geysilega athygli. Rúmlega 130 milljónir manna hafa horft á þættina I Bandarlkjunum. 1 Dan- mörku og Noregi eru þessir myndaþættir sýndir nú um þessar mundir viö miklar vinsældir. Þessi þættir eru stór merkir og hafa vakiö mikla eftirtekt og til gamans má geta þess aö í kjölfar þáttanna hefur mikil ættfræöi- áhugabylgja flætt yfir Bandarlk- m. Þ.F. Alex Haley höfundur bókarinnar „Roots”. I sjónvarpinu I kvöld veröur sýndur fyrsti þáttur af 12 sem byggöir eru á bók hans. Auk þess veröur sýnt viötal viö höfundinn. (Smáauglýsingar — simi 86611 ) Til sölu_______________, Eldhúsinnrétting til sölu, hvltmáluömeötekkhuröum ca. 15 ára. Uppl. I sima 12706. Notuö vel meö farin eldhúsinnrétting til sölu. Verö kr. 50 þús. Uppl. I síma 25604. Innréttingar úr vefnaöarvöruverslun til Uppl. I sfma 42190. sölu. Óskast keypt 1 Utanborösmótor 25 hestöfl nánast ónotaöur, verö 450 þús. til sölu. Sími 53322. THE AMERICAN PEOPLE’S ENCYCLOPEDIA. Meö öllum fylgihlutum óskast keypt á sanngjörnu veröi. Uppl. hjá Snorra I sima 82476. ANTIK. Boröstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur, stakir stólar og borö, málverk og speglar. Gjafavörur. Kaupum og tökum I umboössölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, slmi 20290. <sá& Hljóðfæri Pfanó óskast. Vil kaupa notaö pianó. Uppl. I slma 99-1664. Gott pianó óskast. Uppl. I sima 76977 óska eftir góöu planói eöa flygli. uppl. f síma 28490. Hljómtaki °,c - ooo t áó Plötuspilari til sölu, magnaralaus meö pick-up. Uppl. I si'ma 40159. Óska eftir aö kaupa notuö stór eiliföarflöss t.d. Matador, mega verabiluö. Uppl. I slma 40159. Óska eftir notuöu ódýru trommusetti fyrir byrjanda. Uppl. I sima 93-7375. Húsgögn ^ N J Vel meö farinn svefeófi til sölu. Selst ódýrt. Sími 52591. tJrval af vel útlitandi notuöum húsgögnum á góöu veröi. Tökum notuö húsgögn upp I ný. Ath. greiösluskilmálar. Alltaf eitthvaö nýtt. Húsgagnakjör, Kjörgaröi simi 18580 og 16975. Sportmarkaöurinn auglýsir: Erum fluttir I nýtt og glæsilegt húsnæöi aö Grensásvegi 50. Okk- ur vantar þvf sjónvörp og hljóm- tæki af öllum stæröum og gerö- um. Sportmarkaöurinn umboös- verslun, Grensásvegi 50. Simi 31290. Heimilistæki Höfum til sölu vegna flutninga, uppþvottavél fyrir 6 sem þarfnast viögeröar og Atlas ísskáp. Uppl. I sima 37877 frá kl. 2—6 eöa I sima 44758 eftir kl. 6. Gólfteppin fást hjá okkur. Teppi á stofur — herbergi — , ganga — stiga og skrifstofur. Teppabúöin Siöumúla 31, slmi 84850. (( Versiun Kaupmenn-heiidsaiar Óskum eftir aö taka vörur i umboössölu, helst stóran lager. Höfum verslunarhúnsnæöi á besta staö I bænum. Tilboö merkt „AKUREYRI” sendist VIsi fyrir 15. janúar. Mikiö úrvai af leikföngum, 200 geröir af hljómplötum á 1200 kr. stk., jólaknöll, sérstakt úrval af jólatrésskrauti á gjafveröi. Opiö til kl. 10. Jólamarkaöurinn, Skemmuvegi 10, Kópavogi. 10% afsláttur á kertum. Mikiö úrval. Litla gjafabúöin, Laufásvegi 1. Skföamarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur vantar allar stæröir og geröir af skiöum, skóm og skautum. Viö bjóöum öllum smáum og stórum aö lita inn. Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50. Simi 31290. Opiö 10-6, einnig laugardaga. Barnagæsia Barngóö eldri kona óskast til aö koma heim og gæta 2ja barna, 2 mánaöa og 6 ára, 2—4 tima á dag. Uppl. i sima 12261. Góö kona óskast til aö gæta árs gamals barns i Laugarneshverfi hálfan daginn. Uppl. 1 sima 34555 i dag og næstu daga. es Tapað - fundið Tapast hefur seölaveski á horni Sundlaugavegar og Gullteigs eöa fyrir utan Stíflusel 2. Finnandi vinsamlega skili þvi á lögreglustööina. Fundarlaun. 1 Ljósmyndun Konica Autoreflex DC meö 50 mm linsu og tösku til sölu. Uppl. I síma 41874. óska eftir aö kaupa stór notuö eiliföarflöss t.d. Matador, mega vera biluö. Uppl. i sfma 40159. Nikon photomic F2 meö 50 mm f2 linsutil sölu. Uppl. I sima 40159. 16 mm super 8 og standard 8 mm kvikmynda- filmur til leigu i miklu úrvali, bæöi tónfilmur og þöglar filmur. Tilvaliö fyrir barnaafmæli eöa barnasamkomur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan, og fl. Fyrir fulloröna m.a. Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, Mash og fl., f stuttum útgáfum, ennfremur nokkurt úrval mynda i fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. 8 mm sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrir- liggjandi. Uppl. I sima 36521. Af- greiösla pantana út á land fellur niöur frá 15. des. til 22. jan. Nikon F2 Photomic til sölu meö 55 mm Makro linsu. Uppl. I sima 82260 (Björgvin). Hreingerningar j Ávalit fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aöferö nær jafnvel ryöi, tjöru, blóöi o.s.frv. Nú eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Þrif — Teppahreinshn Nýkomnir meö djúphreinsivél meö miklum sogkrafti. Einnig húsgagnahreinsun. Hreingerum. ibúöir stigaganga o.fl. Vanir oga vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Haukur. t , Hreinsa teppi i Ibúöum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnunum. ódýroggóö þjónusta. Uppl. i sfma 86863. Hreingerningafélag Reykjavlkur. Duglegir og fljótir menn méö mikla reynslu. Gerum hreinar Ibúöir og stigaganga, hótel, veitingahús og stofrianir. Hreins- um einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir um leiö og viö ráöum fólki um val á efnum og aöferöum Simi 32118. Björgvin Hólm. Tökum aö okkur hreingerningar á ibúöum og stigahúsum. Föst verötilboö. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. I sfma 22668. ____

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.