Vísir - 03.01.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 03.01.1979, Blaðsíða 23
VÍSIR Mi&vikudacur iandar 197A 1 4Hk ítfb VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiði alls konar verðlaunagripi og fólagsmerki. Heti ávallt fynrliggiandi ýmsar staerðir verðlaunabikara og verðlauna- peninga einnig styttur fyrir flestar greinar ibrótta. Leitið upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson Laugsvegi 0 - Reykjavík - Sími 22804 1 'V • \\ Þú MÍMI.. 10004 RANAS Fiaérir Eigum ávallt fyrirliggjandi fjaðrir i flestar gerðir Volvo og Scanio vörubifreiöa. utvegum fjaðrir í sænska flutninga- vagna. Hjalti Stefánsson Sími 84720 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu ■ I HEPouTE stimplar, slífar og hringir Ford 4-6-8 strokka benzin og diesel velar Opel Austm Mmi Peugout Bedford Pontiac B M W Rambler Buick Range Rover Chevrolet Renault 4-6-8 strokka Saab Chrysler Scania Vabis Citroen Scout Datsun benzm Simca og diesel Sunbeam Dodge — Plymouth Tekkneskar Fiat bifreiðar Lada — Moskvitch Toyota Landrover Vauxhall benzm og diesel Volga Mazda Volkswagen Mercedes Benz Volvo benzm benzin og diesel og diesel ■ I ÞJONSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 Ritstuldur hjá Hailey? Hinn feikna vinsæii höfundur Alex Hailey hefur óbeint viöur- kennt ritstuld. Höfundurinn sem hefur öölast gifurlega frægö fyrir bók sina „Eoots” hefur greitt öör- um höfundi jafnviröi 150milljóna króna. Harold Courlander stefndi Hailey i haust fyrir aö i „Roots” væri 81 atriöi sem væru sótt i bók hans „The African” sem kom út árið 1967. Courlander áleit stuldinn vera augljósan og kraföist þess aö fá helming þeirra teknasem Hailey hefur haft af „Roots”. Söguþráö- ur bókarinnar er grundvöllur vin- sælasta sjónvarpsþáttar allra tima. Hailey áritar bókina Roots. Hailey neitaöi aö hafa stoliö nokkru úr bók Courlanders, en viöurkenndi hins vegar aö einstök atriði úr „The African” væri aö finna i bók sinni. —BA Nú fara veður- og akstursskilyrði að gerast ótrygg,að íslenskum hætti, svo ekki sé meira sagt. Því er bæði nauðsynlegt og tímabært fyrir bifreiðaeigendur að búa sig vel til hjólanna. Goodyear snjóhjólbarðarnir eru hannaðir til þess að gefa hámarks rásfestu og grip í umhleypingum vetrarins. Þú ert vel búinn til hjólanna, vetrarlangt, með Goodyear. FULLKOMIN HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA Felgum, affelgum og neglum TÖLVUSTÝRÐ JAFNVÆGISSTILLING Hjólbarðaþjónustan Laugavegi 172,símar 28080, 21240 HEKIAHF HVERNIG^SEMÁRAR! Megas hress Slúöurberar bæjarins hafa llkast til fengiö hálfgert kjaftshögg þegar Vlsir birti áramótaviötal viö lista- manninn Megas. Undanfarn- ar tvær vikur hefur hver kjaftakerlingin á fætur ann- arri magnaö upp hinar undarlegustu frásagnir af þvi aö Megas væri látinn og heföi framiö sjálfsmorö. Hætt er viö aö sögurnar storkni nú á leiöinni frá þeim dularfullu einstaklingum sem leggja allt sitt I aö niöurlægja náungann. Þaö er raunar einkennilegt hvaö Reykjavik sem er annars aö ýmsu leyti ágæt borg þarf aö llöa fyrir slúöurbera sem ekki aöeins bæta viö staöreyndir heldur skálda heilu sögurnar. Þetta fólk ætti aö leita fyrir sér hjá ein- hverju útgáfuforlagi. Þaö væri nær aö skáldsagna- kennd þess fengi útrás á prenti og þaö undir nafni. Óábyrgum Gróum á Leiti sem ekki skirrast viö aö vega aö náunganum, myndi þá fækka og væri þaö vel. MEGAS er hress aö vanda. Reykja- víkurskot Akureyringar og Reykvik- ingar halda áfram aö vegast á meö oröum hér i Sand- korni. Reykviking sem haföi samband viö blaöiö þótti sem borgarbúar heföu heldur fariö halloka aö undanförnu og vildi endilega gera þar bragarbót á. Hann varpaöi þvi þeirri spurningu fram: Hvers vegna fæddist Jesú ekki á Akureyri? Sjálfsagt má finna ýmsar skýringar á þessu en Reykvikingurinn vill halda sig viö eina sem hann telur alveg einhlita. Þaö fundust ekki þrir vitrir menn á Akureyri. Hvaö segja Akureyringar um þetta? Svínið Akureyringar þurfa heldur betur aö taka sig á i Sand- kornskeppninni. Reyk- vikingar viröast ötulli viö aö senda Akureyringunum skot og eitt slikt barst okkur ný- lega. Sagan segir aö eitt sinn hafi maöur veriö á gangi i Reykjavik. Hann hitti þá Akureyring sem var aö spóka sig i höfuöborginni og haföi meö sér svin I bandi sem rölti viö hliö hans. Reykvikingnum ofbáuö eitt- hvaö þessi sjón og spuröi þvf Akureyringinn: „Hvar i fjandanum fékkstu þetta?” Sviniö þurfti ekki lengi aö hugsa sig um og áöur en Akureyringurinn gat svaraö sagöi þaö: ,,Ég fékk hann á tombólu”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.