Vísir - 03.01.1979, Blaðsíða 9

Vísir - 03.01.1979, Blaðsíða 9
9 HREINSIÐ GRÝLU- KERTIN AF HÚSUNUM Guömundur hringdi og baö tveggja til þriggja hæða hiísi, okkur minna lesendur á þá geta afleiöingarnar oröiö hættusem geturstafaö af grýlu- hörmulegar. kertum. Menn ættu þvi aö hreinsa Viöa hanga stór og falleg grýlukertin af hiísum sinum grýlukerti fram af þakskeggi áöur en þau valda tjóni. Sér- húsa. Þegar minnst varir geta staklega er þetta mikilvægt viö þau brotnaö og fallið niður. Ef fjölfarnar götur og vershinar- Grýlukerti eru oft myndræn og einhver veröur fyrir stóru götur.þar sem margir gangandi falleg en þau geta einnig valdið grýlukerti, sem falliö hefur af vegfarendur eiga leið um. óbætanlegu tjóni. Lélegt óramótaskaup G.R.S. hringdi: „Enn einu sinni brást ára- mótaskaupið vonum minum og margra annarra. Sjónvarpinu viröist fyrirmunað aö geta kom- ið meö gott skaup allar götur slöan Flosa tókst sem best hérna um árið. Þaö gremjulegasta var aö þarna voru nokkur góö atriöi eyöilögö meö þvi aö teygja alltof mikið á þeim. Ég nefni sem dæmi atriöið þar sem fólk hringdi til sjónvarpsins og bar fram spurningar. Kallinn sem fyrstur hringdi var góöur og einnig atriöiö sem næst kom, með stelpuna sem þakkaði ráö- herranum fyrir siöast. Eftir þessi tvö atriöi átti aö hætta I stað þess aö koma með fleiri. Þetta var raunar höfuðgallinn á skaupinu 1 heild, atrBin voru of löng. Aö mlnum dómi skorti llka mikiö á fyndnina þótt þaö mætti klma aö sumu. Skaupiö var auk þess ekki nógu fjörugt, þaö vantaö alla snerpu oggáska. Halli og Laddi geta veriö ágætir en þaö er gjör- samlega út i hött aö flytja lag af plötusem búiö er aö spila vikum saman i útvarpiö. Hins vegar skemmti ég mér mun betur viö aö hlusta á áramótaglensið I útvarpinu, þvi þar örlaði þó oft á ágætum húmor og þar voru þættirnir stuttir og hnitmiðaöir.” óánœgður með jólabarna- get ekki staöist aö bæta nokkr- um atriöum við þessa kvartana- J. Guömundsson skrifar: ar” I sjónvarpinu á jóladag. Oft skrá vegna þess aö mér ofbauö Mér varö þaö á aö fylgjast hef ég lesiö kvartanir yfir einu þaö, sem þessiopinbera stofnun lauslega meö „Stundinni okk- og öðru vegna þessa þáttar. Ég bauö börnun upp á á jóladag. í þættinum komu m.a. fram þekktir bræöur, kunnir fyrir leirburö, afbakanir og bjána- lega útúrsnúninga. Ég vil þó ekki ræða um bullið i þeim, heldur framburðinn, sem var fyrir neöan allar hellur. Þeir voru gormæltir, báru ekki fram stafinn R. Hvers vegna aö afbaka framburöinn, þegar talaö er viö börn? Halda bræöurnir, aö börnin skilji þá betur svona eöa átti þetta aö vera fyndiö? Annaö I þessum þætti vakti þó meiri undrun mlna. Mér finnst það liggja I augum uppi, aö þátturinn var ein stór auglýsing fyrir vissahljómplötuútgáfu hér i bæ. Allir söngvarar og hljóö- færaleikarar, sem fram komu, hafa unnið plötur fyrir þetta fyrirtæki. Þaö rifjaöi upp fyrir mér, aö þetta sama hljómplötu- fyrirtæki fékk einnig heilan auglýsingaþátt fyrir framleiöslu slna siöustu jól. Þvi spyr ég: Hvaö veldur þvl, aö opinber stofnun tekur aö Ser aö auglýsa á þennan hátt vörur frá einni hljómplötuútgáfu? j Hvaö hefur sjónvarpiö greitt listamönnunum háa upphæö fyrir aö auglýsa plötur þeirra á þennan hátt? Ég vil aö lokum hvetja sjónvarpiö til aö veröa viö eindregnum óskum sjónvarps- notenda um að endursýna þátt- inn meö Bob Marley. tíma sjónvarpsins SKYNDIMYWNR k\ Brayttor opnwnartimi r^tb. OPID í KL. 9-9 Allar skreytingar unnar af fagmönnum. Nœg bflastaoöi a.m.k. ó kvoldin BLOM&AVEXflR II \l \ ARS I R 1 II □DBDDDDDDaaDaDDDaDaDDDDDDDDaaDaDaDDDaaDDDDDDD □ □ □ □ 0 □ n o o Q □ a a a a a a a a D D D Augiýsing Veistu aö árgjald flestra styrktarfélaga er sama og verö 1-3 sígarettupakka? Ævifélagsgjald er almennt tlfalt árgjald. Ekki allir hafa tímann eöa sérþekkinguna til aö aöstoöa og líkna. Viö höf um samt öll slíkar upphæöir til aö létta störf fólks er þaö getur. D □ □ D D 5 □ D D D D D D O D D O D D D D D I DDaDDaaaaaaaDaDaDDaaDDaaaaaaaaDaDDDaaaaoaooDo húsbyggjcndur ylurinn er " r Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavikursvæðið frá mánudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstað, viðskiptamönnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Borgarpiast h f Borgarnesfl sfmi93 nn kvbfd09 hclgarumi 91-7355

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.