Vísir - 03.01.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 03.01.1979, Blaðsíða 7
VtSIR MiBvikudagur 3. janúar 1979 c Umsjón: Guömuntfur Pétursson Fjöldaflutningar út- ) kunni aB leiöa til byltingar hers- ins og borgarstyrjaldar. Marg- sinnis hefur komiö til átaka milli hers og andstæöinga keisarans. Siöast I gær i bænum Gazvin, en taliö er, aö þar hafi milli fimmtiu og sextiu manns falliö. Vicious geð- veikur? Lögfræöingur bresku punk rock stjörnunnar Sid Vicious hefur far- iö fram á þaö aö skjólstæöingur hans veröi útskuröaöur geöveik- ur. Vicious á yfir höföi sér aö veröa dæmdur fyrir morö á vin- konu sinni, Nancy Spungen, en hann er ákæröur fyrir aö hafa stungiö hana til bana á hóteltier- bergi i New Vork. Dómstóll i New York hefur samþykkt aö Vicious veröi settur i geörannsókn, eftir aö lögfræö- ingur hans haföi lýst þvi yfir aö hann heföi sannanir fyrir þvi aö skjólstæöingur hans heföi ekki veriö meö fullri rænu, þegar vin- kona hans hafi veriö myrt. Vicious, sem var gitarleikari hljómsveitarinnar Sex pistols, veröur vistaöur á geöveikrarhæli, ef hann veröur úrskuröaöur van- heill á geösmunum, en þannig sleppur hann viö þaö aö veröa ákæröur fyrir morö. Samkvæmt lögum New York rikis mundi hann dveljast á hælinu, þar til hann væri talinn heill, en þá yröi hann ákæröur fyrir morö og mál hans tekiö fyrir á nýjan leik. Komnir um borð í olíu- skipið á ný Björgunarmenn sigla hinu laskaða risaoliuskipi, Andros Patria, á haf út og fjarlægist það óðum Spánarströnd, en heima fyrir hafa fiskimenn á norövest- urströndinni lagt fram kröfur á hendur stjórninni um að oliuskip- um verði haldiö utan 200 milna efnahagslögsögu landsins. Andros Patria, sem er griskt skip, tók aö leka, eftir aö sprunga kom i þaö á gamlársdag, og runnu þá um 50.000 smálestir af hráoliu I sjóinn. Skipiö var á leið meö 210 þúsund smálesta oliu- farm frá Persaflóa til Rotterdam. Af 33 manna áhöfn þess eru 30 taldir af, en þeir forðuðu sér i björgunarbátana, þegar eldur kom upp i skipinu. Var þá mjög illt i sjó. — Eldurinn slokknaöi siöan af sjálfu sér og var þá þrem mönnum, sem eftir voru um borö, bjargaö af þyrlu. 1 gær fóru björgunarmenn um borð i skipið frá hollenskum dráttarbáti og munu þeir reyna aö sigla þvi til hafnar, svo fremi sem þeim leyfist að koma meö skipið einhvers staöar nærri landi. í dag og keisarinn valtur I sessi. titlendingarnir telja sig ekki óhulta á götum, þegar verst læt- ur, og siðan bætist viö kviöi um, aö andstaöan gegn keisaranum Vonir manna um borgaralega lausn stjórnarkreppunnar eru bundnar viö dr. Shapur Baktiar, einn af leiötogum hinna frjáls- lyndari i' stjórnarandstöðunni, sem tók aö sér aö reyna myndun nýrrar stjórnargegn þvi skilyröi, aö keisarinn yröi á brott úr land- inu um stundarsakir, ef honum tækist stjórnarmyndunin. Keisarinn hefur tilkynnt, aö hann hyggist taka sér vetrarorlof á næstunni. A þessari simamynd frá UPI sem tekin var I gær I óeirðunum i Los Angeles fyrir utan heimili móður transkeisara, sést einn óeirðarseggja svffa i loftinu ofan af vélarhlif lögreglubifreiöar sem ekiö var inn f þvöguna. Gerð aðsúg að nírœðri móður íranskeisara Ekkert lát er á óeirðunum I Iran og andstæðingar keisarans hafa sig mikið í frammi. i gærkvöldi hélt hópur þeirra inn í hverf ið þar sem móðir keisarans býr. Á spjöldum sem þeir báru óskuðu þeir keisaranum dauða. Kveikt var í fjölda bifreiða eða þeir eyðilagðir með bareflum. Um tvö hundruð lögreglumenn voru kvaddir til. Þeir voru vopnaðir riff lum. Notuðu þeir táragas og vatn til aðdreifa mannf jöldanum, sem kastaði flöskum í lög- reglu. Móðir keisaranssem núer á níræðis aldri dvelur hjá dóttur sinni I hverfinu þar sem andstæðingar keisar- ans höfðu í frammi óspektir í gær. Efnamestu menn búa í þessu hverfi. Góð beilsa ep gæfa feveps rwaRRS ,KfiÆSerrtiiög,gott : > ■ Úf á ' eri.w elhplg kfóffð.r /tJI'áöborðaéltt'sét. 't' Hess ó spítala f — Sovétríkin ó móti því að honum verði ( sleppt úr Spandau Sonur Rudolfs Hess hefur fariö fram á það að honum verði sleppt úr Spandau fangelsinu f Vest- ur-Berlín. Wolf-Ruediger Hess fer fram á það að faöir hans fái að enda ævisina frjáls maður. Hess yngri sagði blaöamönnum á fundi I Vestur-Berlín aö faöir hans væri mjög veikur og það væri villi- mannlegt að halda honum i Spandau, þar sem hann hefur verið siðastliðin 31 ár. Rudolf Hess er 84 ára gamall. Hann er eini fanginn i Spandau fangelsinu sem er ætlaö 600 föng- um. Sonur hans hefur kallaö til lækna til aö skera Ur um heilsufar fööurins. Læknar frá Bandarikjunum, Sovétrikjunum, Bretlandi og Frakklandi, en þessi lönd reka Spandaufangelsiö hafa . lýst þvi yfir aö Hess sé ekki þaö heilsu- veill, aö hann þoli áfram dvöl i fangelsinu. Hess var fluttur s.l. föstudag á hersjúkrahús i Vestur-Berlin, en talsmaöur Breta hefur lýst þvi yfir aö hann sé ekki alvarlega veikur. Eugene Bird, fyrrverandi yfir- maöur Spandau fangelsisins, hefur lýst þvi' yfir aö hann telji aö þaö heföi átt aö sleppa Hess úr pri'sundinni fyrir löngu. Hann sagöi þaö vera skoöun sina, aö I flestum tilfellum væri búiö aö sleppa mönnum, sem væru komn- ir á svipaöan aldur og Hess, aöeins fyrir mannúðar sakir. Bird hefur sent skeyti til Carters Bandarikjaforseta og Brezhnevs, forseta Sovétrikjanna þar sem hann hvetur þá til aö beita sér fyrir aö Hess veröi látinn laus úr fangelsi en hann hefur veriö eini fanginn í Spandau siöastliöin 12 ár. Sovétrikin hafa ávallt veriö mjög mótfallin þvi aö Hess veröi látinn laus en hin þrjú rikin Bandarikin, Bretland og Frakk- land hafa lýst þvi yfir aö þau væru reiöubúin til aö sleppa Hess úr fangelsi. Wolf-Ruediger Hess hefur starfaö sem arkitekt I Saudi-Ara- biu undanfarin ár en nú hefur hann dvalist i Vestur-Þýskalandi undanfariö til aö berjast fyrir þvi aö faöir hans veröi látinn laus úr Spandau fangelsinu. lendinga úr íran Þúsundir útlendinga yfirgefa íran i dag, en ýmis lönd hafa sent flug- vélar til Teheran þeirra sérstöku erinda að flytja þaðan þegna sina, eins og Bandarikin, Kanada, Belgia og Nýja Sjáland. Auk þess eru siðan fast- ar áætlunarferðir, sem hafa siðustu daga farið úr skorðum, vegna verkfalls flugumsjónar- manna. Astandiö f landinu hefur fariö siversnandi, eftir þvi sem spenna siöustu mánaöa hefur vaxiö, en þúsundir manna liggja i valnum, efnahagslíf landsins er i molum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.