Vísir - 03.01.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 03.01.1979, Blaðsíða 19
VÍSIR Miövikudagur 3. janúar 1979 19 Sjónvarp kl. 20.30: Þrœlahald séð með augum þrœlsins Viðtal við Alex Haley Bandariski blökkumaöurinn Alex Haley er höfundur bókar- innar „Roots”. 1 viötalinu segir höfundur frá tiiurö bókarinnar. Bókin hefur vakiö gifuriega athygli. Bókin er vel skrfuö og er ein fárra bóka um þrælahald sem skrifuö er út frá sjónarhóli þræl- anna, en venjulega hefur veriö skrifaö um slikt af hvitum mönnum. Þetta er mikið verk og höf- undur hefur lagt mikla vinnu i efnisöflun og eytt um 10 árum I rannsóknir á ætt sinni og upp- runa. 1 viötalinu segir Haley aö til þess aö menn geti þekkt sjálfa sig veröi menn og þjóöir aö þekkja sögu sfna og tekur dæmi af Bret- um sem eiga eins og allir vita I ægilegu basli núna en Bretar séu virtir vegna sögu sinnar. Hug- myndir sem menn hafa gert sér um sögu Afriku-þjóöanna mótist af Tarsanmyndum, þar sem Afrikubúar eru sýndir sem villi- menn sveiflandi sér á trjánum og aukapersónur i þessum brengluöu Afrikusögum. Afriku- þjóöirngr skortir sina sögu. Meö bókinni „Roots” er rennt einni stoö undir nýjan söguskilning bandariskra blökkumanna. Viö Islendingar leggjum mikiö upp úr sögu okkar, sjálfsagt þykir ameriskum negrum jafn gaman aö vita aö þeir eru komnir af þjóöum er áttu sina menningu þó reynt væri aö þurrka út þeirra fortiö af þrælahöldurum m.a. meö þvi aö halda viö ólæsi. ÞF !••••••••••»< 18.00 Kvakk-kvakk 18.05 Gullgrafararnir Þriöji þáttur. Þýöandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.30 Könnun Miöjaröarhafs- insFimmti þáttur. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Viötal viö Alex Haley Haley er höfundur skáld- sögunnar „Roots”. 20.55 Rætur Bandariskur myndaflokkur i tólf þáttum, geröur eftir heimildaskáld- sögu Alex Haleys um ætt hans i sjö liöi. Aöalhlutverk LeVar Burton, John Amos, 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur i útvarpssal: Ingveldur Hjaltested syng- ur 20.00 Úr skólalifinu Kristján E. Guömundsson stjórnar þættinum. 20.30 (Jtvarpssagan: „Inn- ans veitarkronika” eftir Halldór Laxness Höfundur les (2). 21.00 Djassþáttur i umsjón Jóns Múla Arnasonar. 21.45 Iþróttir Hermann Gunnarsson segir frá. 22.05 Noröan heiöa Magnús Olafsson á Sveinsstööum i Þingi fer á fund nokkurra húnvetnskra hagyröinga og leitar eftir visum. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Ú r tónlist arlifinu. Knútur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.05 Draumljóö um vetur Gylfi Gröndal les úr nýrri'' ljóöabók sinni. 23.20 Hljómskáiamúsik Guömundur Gilsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Cicely Tyson, Edward Asner, O.J. Simpson, Leslie Uggams og Moses Gunn. Fyrsti þáttur. öll eigum viö rætur Ariö 1750 fæöist i Gambiu i Afriku drengur, sem hlýtur nafniö Kúnta Kinte. Þrælakaupmenn ná honum, þegar hann er sautján ára, og hann er sendur til Vesturheims ásamt fjölmörgum öörum ánauöugum Afrikubúum. Þýöandi Jón O. Edwald. 21.45 Þættir úr sögu Jussi BjörUngsHin siöari tveggja sænskra mynda, þar sem rifjaöar eru upp minningar um óperusöngvarann Jussi Björling. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpiö) 22.40 Dagskrárlok. I útvarpinu I kvöid veröur Landssamband mennta- og framhalds- skóla kynnt. Myndin er af tolleringu f Menntaskólanum I Reykjavik. Útvarp kl. 20.00 Úr skólalífinu Samtök mennta- og framhaldsskóla kynnt „Þátturinn fjallar um innra starf skólanna og er hugsaöur út frá sjónarmiöi nemenda. Viö heimsækjum hina ýmsu fram- haldskóla og fjöllum einnig um málefni sem sameiginleg eru framhaldsskólunum”, sagöi Kristján E. Guömundsson kenn- ari og umsjónarmaöur þáttarins (Jr skóialifinu, sem er á dagskrá útvarps ki. 20 I kvöld. Þetta er vikulegur þáttur sem er á dag- skránni á miövikudögum. I þættinum I kvöld veröur fjall- aö um Landssamband mennta- og framhaldsskóla. Rætt veröur viö talsmenn sambandsins um þau mál sem eru efst á baugi, t.d. hús- næöismál, mötuneytismál og siö- asta þing sambandsins, sem haldiö var i haust. Landsamband mennta- og framhaldsskóla hét áöur Lands- samband menntaskóla. Starf- semin hefur legiö niöri I nokkurn tima, vegna deilu sem kom upp innan þeirra. Þau voru endurreist I fyrra og nafni þeirra breytt, vegna tilkomu fjölbrautaskól- anna. „Forsvarsmönnum hinna ýmsu framhaldsskóla hefur fundist aö sjónarmiö þeirra hafi ekki fengiö rúm i þættinum, en upphaflega var ákveöiö aö hann yröi byggöur út frá sjónarhóli nemenda, þar kæmu fram viöhorf þeirra til lifs- ins og starfsins I skólanum”, sagöi Kristján. —KP. (Smáauglýsingar — sáni 86611 J ________________ Hreingerningar j Þrif, hreingerningaþjónusta. Hreingerningar á stigagöngum, I- búöum og stofnunum. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir menn. Vönduö vinna. Uppl. hjá Bjarna i sima 82635. Kennsla Hugræktarskóli Sigvalda Hjámarssonar. Nokkrir geta komist aö. Simi 32900 . Kennsla hefstaftur4. janúar. örfáir timar lausir. Postulinsstofan. Simi Héstaeigendur — Hestaeigendur. Tamningastööin á Þjótanda viö Þjórsárbrú er tekin til starfa. Uppl. I sima 99-6555. Þjónusta i*T Tek aö mér snjómokstur. Simi 42526. Trésmiöi. Get bætt viö mig alls konar smiöisvinnu, svo sem uppsetn- ingar á huröum, eldhúsinnrétt- ingum, stigum og fleira. Látiö fagmenn vinna verkin. Uppl. i sima 73326 allan daginn, ólafur. Múrverk — Flisalagnir. Tökum aö okkur múrverk, fllsa- lagnir, múrviögeröir, steypur. Skrifum á teikningar. Múrara- meistari simi 19672. 13513. Pýrahald Barokk — Barokk Barokk rammar enskir og holl- enskir i 9 stæröum og 3 geröum. Sporöskjulagaöir 13 stæröum, bú- um til strenda ramma I öllum stæröum. Innrömmum málverk og saumaöar myndir. Glæsilegt úrval af rammalistum. ísaums- vörur — stramma — smyrna — og rýja. Finar og grófar flosmyndir. Mikiö úrval tilvaliö til jólagjafa. Sendum I póstkröfu. Hannyröa- verslunin Ellen, Siöumúla 29, slmi 81747. _______ Gamall bOl eins og nýr. Bllar eru verömæt eign. Til þess aö þeir haldi verö- mæti sinu þarf aö sprauta þá reglulega áöur en járniö tærist upp og þeir lenda i Vökuportinu. Hjá okkur slipa bileigendur sjálfir og sprauta eöa fá föst verö- tilboö. Kanniö kostnaöinn. Komiö i Brautarholt 24 eöa hringiö i sima 19360 (á kvöldin simi 12667) Opiö alla daga kl. 9-19. Bflaaöstoö h.f. Safnarinn Kaupi öU isiensk frimerki, ónotuö og notuö, hæsta veröi. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simar 84424 og.25506. . Atu Atvinnaiboði Sölumaður óskast. Þarf aö hafa nokkra þekkingu á hljómtækjum og geta unnið sjálf- stætt viö alhliöa verslunarstörf. Um er aö ræöa framtiöarstarf meö góöum tekjumöguleikum fyrir réttan mann. Umsækjendur skulu senda upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf fyrir mánudaginn 5. janúar. UrjI. ekki gefnar I sima. Sterió, Póstbox 852, Hafnarstræti 5. Reykjavik. Óskum eftir aö ráöa bátasmiö eöa mann vanan skapalónssmiöi og bandaloftsvinnu. Uppl. f sima 51900 Stálvik. Knattspyrnudeild Leifturs Olafsfiröi, óskar aö ráöa til starfa sumariö 1979 liötækan knattspyrnumann, sem getur tek- iöaö sé þjálfun meistaraflokks og tveggjayngriflokka. Uppl. i' sima 96-62300 (Jóhann). Unglingur óskast tilaö vinna viö skepnuhiröingu úti álandi. Uppl. i sima 18787 eftir kl. 8. Þaö vantar simastúlku á Nýju-sendibilastööina. Uppl. á skrifstofunni Skeifunni 8. kl. 14—16 I dag. 1 Atvinna óskast 19 ára menntaskólanemi óskar eftir vinnu seinni part dags og/eöa á kvöldin. Upplýsingar i sima 32482. 17 ára piltur óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 51436. 21 árs stúlka óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina nema vaktavinna. Uppl. I sima 16413. Menntaskólanemi óskar eftir aö taka aö sér ræst- ingar. Uppl. i sima 13804 eftir kl. 19. 2 ungar stúlkur óska eftir vinnu margt kemur til greina. Uppl. i sima 44540. Stúlka óskar eftir atvinnu. Er vön afgreiðslu- störfum. Uppl. I sima 40946. Ungur maöur óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 75167. Kona vön saumaskap óskar eftir heimasaumi. Uppl. I sima 71403. 4 herb. ibúö i Hraunbæ til leigu. Laus nú þegar. Reglu- semi áskilin. Tilboö óskast sent Visi fyrir 6. janúar merfct: Fyrir- framgreiösla. Til leigu 3ja herbergja ibúö i Vogahverfi. Er meö húsgögnum, frá miöjum janúar til loka júni. Tilboö meö nafni, simanúmeri og fjölskyldu- stærö sendist augld. Visis merkt „20698”. Bflskúr viö Sólvallagötu til leigu frá 1. janúar. Uppl. Isima 11454kl. 10-12 f.h. og 19-22 e.h. Tvær tvitugar stúlkur óska eftir 3ja herbergja Ibúö I Hliöunum eöa næsta nágrenni. Algjörri reglusemi heitiö, og skil- visum mánaöargreiöslum. Einhver fyrirframgreiösla efósk- aöer. Uppl. I sima 32739 e. kl. 20. Ung hjón meö eitt barn óska eftir aö taka á leigu 3ja herbergja Ibúö. Uppl. isima 32544 frá kl. 14—18 og i sima 74656 e. kl. 19. Litil ibúö óskast strax. Tvennt i heimili. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Fyrir- framgreiösla. Uppl. I sima 25881 e. kl. 7. Keflavik Þriggja herbergja ibúö til leigu. Miöaldra eöa eldri hjón ganga fyrir.Uppl. I sima (91)81758. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyðublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar meö sparaö sé.r verulegan kostn- aö viö samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt I útfyll- ingu og allt á hreínu. Visir, aug- lýsingadeild, Slöumula 8, simi „86611. Húsnaóióskast 26 ára gamall námsmaöur óskar aö taka á leigu litla ibúö eöa herbergi til vors. Reglusemi heitið. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. i sima 51253 eftir kl. 19 i kvöld. 2-4 herb. ibúö óskast nú þegar. Uppl. i sima 24911. Sænskur iöjuþjálfi og hollenskur hagfræöingur óska eftir aö taka á leigu Ibúö sem fyrst. Uppl. i sima 28270. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir aö taka á leigu 2-3 herb. ibúö i miöbænum. Algjörri reglusemi og góöri um- gengni heitiö. Uppl. i sima 32962. --------- ------------N [Ökukennsla (ökukennsla — Greiöslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef- óskaö er. ökukennsla Guömund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.