Vísir - 03.01.1979, Blaðsíða 14

Vísir - 03.01.1979, Blaðsíða 14
14 Auglýsing um rannsóknarstyrki EMBO í sameinda- líffræði. Sameindallffræöistofnun Evrópu (European Molecular Biology Organization, EMBO) hefur i hyggju aö styrkja vlsindamenn sem starfa I Evrópu og Israel. Styrkirnir eru veittir bæöi til skamms tima (1 til 12 vikna) og lengri dvalar, og er þeim ætlaö aö efla rannsóknarsamvinnu og verklega framhaldsmenntun I sameindallffræöi. Skammtlmastyrkjum er ætlaö aö kosta dvöl manna á i erlendum rannsóknastofum viö tilraunasamvinnu, eink- um þegar þörf veröur fyrir slikt samstarf meö litlum fyrirvara. Langdvalarstyrkir eru veittir til allt aö eins árs I senn, en umsóknir um endurnýjun styrks til eins árs I viöbót koma einnig til álita. Umsækjendur um lang- dvalarstyrki veröa aö hafa lokiö doktorsprófi. Umsóknir um styrki til dvalar utan Evrópu og ísraels koma til álita, en þær njóta minni forgangs. 1 báöum tilvikum eru auk dvalarstyrkja greidd fargjöld styrkþega milli landa. Umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar fást hjá Dr. J. Tooze, Executive Secretary, European Molecular Biology Organization, 69 Heidelberg 1, Postfach 1022.40, Vestur Þýskalandi. Umsóknir um skammtimastyrki má senda hvenær sem er, og er ákvöröun um úthlutun tekin fljótlega eftir mót- töku umsókna. Langdvalarstyrkjum er úthlutaö tvisvar á ári. Fyrri úthlutun fer fram 30. aprll, og veröa umsóknir aö hafa borist fyrir 20. febrúar, en siöari úthlutun fer fram 31. október, og veröa umsóknir aö hafa borist fyrir 31. ágúst. Vegna þess aö umsækjendur eru venjulega kvaddir til viötals, er nauösynlegt aö umsóknir berist áöur en frestur rennur út. A árinu 1979 efnir EMBO einnig til námskeiöa og vinnu- hópa á ýmsum sviöum sameindaliffræöi. Skrá um fyrir- huguö námskeiö og vinnuhópa er fyrir hendi I mennta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavlk. Menntamálaráöuneytiö, 28. desember 1978. aÓNSKÓLI SIGURSVEINS D. KRISTINSSONAR. Innritað verður í vorönn í Hellusundi 7, miðvikudaginn 3. janúar og fimmtudaginn 4. janúar kl. 16-19 búða dagana _íhúsi Tónskólans við Fellaskóla verður innritað sunnudaginn 7. janúar kl. 14 —16. í undir- búningsdeild og kórsöng er enn hægt að innrita nokkra nemendur, að öðru leyti er skólinn nær fullskipaður. Umsóknir þarf að staðfesta með greiðslu námsgjalda áður en kennsla byrjar. Kennsla hefst mánudaginn 8. janúar sam- kvæmt stundaskrá. Skólastjóri blaðburóarfólk óskast! Bergstaðastrœti Ingólfsstrœti Grundarstig Hallveigarstígur Laufósvegur Bókhlöðustígur Miðstrœti Kambsvegur Dyngjuvegur, Hjallavegur, Kambsvegur. Rauðúrholt I. Einholt Hóteigsvegur Rauðarórstígur Skúlagata Borgartún Laugavegur 134-160 Skúlatún Nes I Lindarbraut, Melabraut, Miðbraut. VISIR Miövikudagur 3. jantiar 1979 vism Þeir uröu númer tvö og þrjú i heimsmeistarakeppninni I diskódansi i London. Hver veröur tslands- meistari hér heima? HVER VERÐUR ÍS- LANDSMEISTARI í DISKÓDANSI? SKRÁIÐ YKKUR TIL ÞÁTTÖKU I SÍMA VÍSIS, 86611 Þaö er fariö aö styttast i fyrsta hlutann af keppninni um tslandsmeistaratitiiinn . i diskódansi. Næsta sunnudag, 7. janúar, hefst dansinn á fuilu i óöaii, en þaö eru Óöal og Visir sem efna til þessarar keppni. Og þetta er I fyrsta sinn sem tslandsmeistari i diskódansi veröur kjörinn. Væntanlegir þátttakendur eru beönir aö skrá sig sem allra fyrst, og til þess þarf aöeins aö hringja i sima Visis, sem er 86611. Þessi keppni er einstaklingskeppni, en þátttak- endum er þó heimilt aö dansa viö annan aöila, — eöa sgm pör. Allt áhugafólk um dans, hvar sem er á landinu, 18 ára og eldra, er velkomiö til þátttöku. List mjög vel á keppn- ina Atvinnudansarar og fólk vel kunnugt öllum hnútum I dans- listinni dæmir keppnina, en yfirdómari veröur Heiöar Ast- valdsson danskennari. Heiöar, sem viöstaddur var heims- meistarakeppnina i diskódansi I London á dögunum sagöi: „Mér list mjög vel á þessa keppni, og sé ekki annaö en aö hún muni fara fram meö sóma.” Heiöar sagöi fulltrúa frá 36 löndum i heiminum hafa tek- iö þátt I heimsmeistarakeppn- inni, og þaö vakti athygli hans i hve miklum meirihluta karl- menn voru I keppninni, eöa þrjátiu og stúlkurnar sex. 1 úr- slit komust fimmtán, þar af fjórtá'n karlmenn. „Þaö viröist sem karlmenn ætli aö blómstra i þessari tegund af dansi, en kon- urnar aö falla i skuggann.” Heiöar sagöi eina Islenska stúlku hafa tekiö þátt i keppn- inni I London. Sú starfar I Kaup- mannahöfn og heitir Sóley. Heiöar tók þaö fram aö hún heföi staöiö sig vel en hins vegar þætti sér eölilegra aö fulltrúi Heiöar Astvaldsson var viðstaddur heimsmeistarakeppnina f diskó- dansi I London á dögunum. Hann veröur yfirdómari i keppninni um tslandsmeistaratitilinn á vegum óöals og Visis. Islands væri valinn hér heima. Og þaö stendur einmitt til, I beinu framhaldi af þessari diskókeppni sem byrjar á sunnudaginn. Fulltrúi íslands i heimsmeistarakeppn valinn. Hún er hugsuö sem kynning á keppni sem fer fram siöar á þessu ári i Óöali, þar sem valinn veröur fulltrúi íslands i heims- meistarakeppnina. Væntanlegir þátttakendur i þeirri keppni, eiga þvi kost á aö æfa sig i meistarakeppninni sem nú veröur hleypt af stokkunum, og ættu hugsanlega aö geta komiö sér upp einhvers konar æfinga- prógrammi. Og Jón Hjaltason i Óöali hefur góöa von um aö fá einn af þeim þremur sem efstir uröu I heimsmeistarakeppninni til aö sýna i óöali. En meira um þaö siöar. Heiöar sagöi aö Islendingar ættu tvlmælalaust aö geta staöiö sig vel I heimsmeistarakeppni i diskódansi, enda margir góöir dansarar á Islandi. Hann sagði aö gaman hafi verið aö sjá hversu mikil áhrif Travolta hefur haft á dansinn, þvi hjá flestum dönsurunum hefði gætt áhrifa frá honum. Grease hefur einnig haft sin áhrif, en þess má geta að Heiöar byrjar aö kenpa dansa úr þeirri kvikmynd, nú á næstunni. En nóg um þaö. Þaö er kom- inn timi til aö væntanlegir þátt- takendur fari aö hita sig upp fyrir dansinn, og þá er bara aö hringja I 86611, simanúmer VIsis, og láta skrá sig. Og ekki má gleyma verðlaun- unum, sem eru glæsileg. Meöal annars viku feröir til London, þar sem bestu diskótekin veröa heimsótt, plötuúttekt I Fálkan- um og fleiri góö verölaun. —EA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.