Vísir - 03.01.1979, Blaðsíða 15

Vísir - 03.01.1979, Blaðsíða 15
 15 I dag er miðvikudagúrVT janúar 1979, 3.’dagú'r ársins. Ardegisflóð^ 'kl. 09.46/ síðdegisflóð kl. 22.16. J APOTEK Helgar-, kvöld-, og nætur- varsla apóteka vikuna 29. des. 1978 —4. janúar 1979, er iLaugavegs apótekiog Holts apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig nætúrvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka Hvitur: Teschner Svartur: Gligoric Helsinki 1952 1... g5! 2. Dxg5+ Kh8 3. Rc2 Bh3! Gefiö. Hótunin 4. .Hbl er of sterk. daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið • öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkviliö 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviliö og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- staö, heima 61442. ólafsfjöröur Löeregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- liö 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- liö 71102 og 71496. Sauöárkrókur, lögregla 5282 Slökkviliö, 5550. Blönduós, lögregla 4377. isafjöröur, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkviliö 3333. Boiungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkviliö 7261. Patreksfjöröur lögregla 1277 Slökkviliö 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266 Slökkviliö 2222. HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. VEL MÆLT Synd er ekki eitthvað, sem vér eigum aö kynna oss. Synd er þaö, sem véreigum aö varast. A. Garborg Slysa varöstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjöröur, simi 51100. A laugardögum og helgi-. dögum eru læknastofur lokaöar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. Þaö apótek sem fyrr er néfnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjöröur Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I sim- svara nr. 51600. ÝMISLEGT Simaþjónustan Amurtel tekur til starfa. Þjónust- an er veitt i sima 23588 frá kl. 19-22 mánudaga, miö- vikudaga og fimmtudaga. Simaþjónustan er ætluö þeim sem þarfnast aö ræöa vandamái sin i trun- aöi viö utanaökomandi persónu. Þagnarheiti. Systrasamtök Ananda- Marga. Af óviðráöanlegum ástæöum hefur þurft aö fresta drætti i Happdrætti Knattspyrnudeildar Breiöabliks. Drátturinn sem fram átti aö fara 20. desember hefur veriö færö- ur aftur til 1. aprtl. Stjórnin. Dregiö var i Simahapp- drætti Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra I skrifstofu borgarfógeta 23. desember, aöalvinn- ingar Austin Allegro bilar komu á númer 91-11895 og 93- 01636. Þrjátiu aukavinningar 100.000 krónur hver komu á númer: 91-11365 91-20261, 91-22044, 91-25476, 91-27196, 91- 27480, 91-27870, 91-32067, 91-34785, 91-40257, 91- 41361, 91-42744, 91-51989, 91-74134, 91-76826, 91- 73806, 93-01462, 93-08397, 94- 02218, 94-07187, 95- 04397, 96-21979, 96-51179, 96-21379, 96-23955, 96- 62393, 97-01111, 97-07418, 98-02236, 99-50189. MINNGARSPJÖLD Minningarkort Barnaspitala Hringsins fást á eftirtöldum stööum: Bókaversl. Snæ- bjamar, Hafnarstræti, Bókabúö Glæsibæjar. Bókabúö Olivers Steins. Hafnarfiröi. Versl. Geys- ir, Aöalstræti. Þorsteins- búö, Snorrabraut. Versl. Jóhannesar Noröfj. Laugav. og Hverfisg. O. Ellingsen, Grandagaröi. Lyfjabúö Breiöholts, Háaleitisapóteki, Garös apóteki, Vesturbæjar- apóteki, Landspitalanum hjá forstööukonu, Geð- deild Barnaspitala Hringsins viö Dalbraut og Apóteki Kópavogs. Minningarkort Breið- holtskirkju fást hjá: Leikfangabúöinni, Laugavegi 72. Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2. Fatahreinsuninni Hreinn. Lóuhólum 2-6, Alaska, Breiöholti, Versl. Straumnesi, Vesturbergi 76. Séra Lárusi Halldórs- syni, Brúnastekk 9. Sveinbirni Bjarnasyni, Dvergabakka 28. Minningarkort Flug- björgunarsveitarinnar I Reykjavik eru afgreidd hjá: Bókabúö Braga, Lækjar- götu 2, Bókabúö Snerra, Þver- holti, Mosfellssveit Bókabúö Olivers Steins, Minningarkort Breiðholts- kirkju fást hjá: Leikfanga- búöinni, Laugavegi 72, Versl. Jónu Siggu, Arnar- bakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6, Alaska, Breiöholti, Versl. Straumnesi, Vesturbergi 76, séra Lárusi Halldórs- syni, Brúnastekk 9, Svein- birni Bjarnasyni Dverga- bakka 28. TIL HAMINGJU Gefin hafa veriö saman I hjónaband, Óiöf Svavars- dóttir og Garöar Flygen- ring. Heimiii þeirra er aö Melabraut 7 Hf. íris, Hafnarf. Sófi laglegur óskast til kaups. Afgr. v. á. Kálfakjöt í karrý 500 g beiniaust káifakjöt 50 g smjörliki 2 tsk. karrý 1/4 tsk. engifer 2 tsk. salt 2 laukar 1/2 1 vatn 2 dl hrisgrjón 1 dl rúsinur 4 epli Skeriö kjötiö i teninga og brúniö I smjörlikinu, ásamt karrý, engifer og salti. Saxiö laukinn og setjið saman viö ásamt vatni, þvegnum hris- grjónum og rúsinum. Hreinsiö eplin, skeriö þau I bita og setjið saman viö. Sjóöiö viö vægan hita I u.þ.b. 1 klst. ' . —^ GENGISSKRANING Gengisskráning á hádegi þann 29.12. 1978: Ferða- manna- , 1 Bahdarikjadoliitr .. Kaup Sala gjald- eyrir 317.70 318.50 350.35 1 Sterlingspund 646.50 648.60 712.91 1 KanadadoIIar 267.90 268.60 295.46 ,100 Danskar krónur . 6250.90 6266.60 6893.26 100 Norskar krónur 6333.70 6349.70 6984.67 100 Sænskar krónur ... 7398.70 7417.30 8159.03 100 Fini^sk mörk 8092.20 8112.60 8923.86 100 Franskir frankar .. 7584.60 7603.70 8364.07 100 Belg. frankar 1102.15 1104.95 1215.44 100 Svissn. frankar .... 19653.55 19703.05 21673.08 100 Gyllini 16098.30 16138.80 17752.68 100 V-þýsk mörk 17405.85 17449.65 19194.61 100 I.irur 38.28 38.38 42.21 100 Austurr. Sch 2372.70 2378.60 2616.46 100 Escudos 689.90 691.60 750.76 100 Pesetar 452.00 453.20 498.52 ,100 Yen 163.17 163.59 179.94 NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjav , lögreglan, simi 11166. Slökkviliö og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkviliö 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkviliö og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur. Lögregla, simi 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaöur. Lögregla 51166. Slökkviliö og sjúkrabfll 51100. Kefiavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og I simum sjúkrahússins. SKÁK Svartur leikur og vinnur. * S:1 ±A 1 i t 1 a f simum 1400, 1401 og 1138. Slökkviliö simi 2222. Grindavik. Sjúkrabfll og lögregla 8094, slökkviliö 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkviliö 2222, sjúkrahúsiö simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkviliö og sjúkrabfll 1220. Höfn i HornafiröiLög- ORÐIÐ Og er þeir höföu látiö þá kjósa sér öldunga I hverjum söfnuöi, fólu þeir þá meö föstum og bænahaldi Drottni, sem þeir höföu fest trú á. Post. 14,23 reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkviliö, 8222. Egilsstaöir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkviliö 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkviliö 2222. Neskaupstaöur. Lög- reglan simi 7332. Eskifjöröur. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkviliö llrúturinn 21. mars —20. aprll Málin taka aöra stefnu og þaö veldur þér og samstarfsmönnum þlnum áhyggjum. En þú hlýtur aö vita, aö án nauösynlegra breytinga veröa engar framfarir. Nautiö 21. aprll-21. mai Vertu ekki spar á ráö- leggingar sem byggö- ar eru á þinni eigin reynslu, þvl aö þær gætu komiö einhverj- um sem á viö vanda að striöa aö góöu gagni. T\ ihurarnir 22. mai—21. júni Þú brýtur mikiö heil- ann um einhverja áætlun sem þú hefur I huga. Ef til vill ertu á villigötum. Þú ættir aö afla þér fleiri staö- reynda áöur en lengra er haldiö. Krahhinn 21. juni—2:i. jull Þú sýnir framtiö þinni litinn áhuga. Vaknaöu til lifsins og notaöu hæfileika þina. Geröu einhverjar raunhæfar áætlanir sóaöu ekki gáfum þínum til ein- skis. íÍVí l.joniö 21. julI— 2:1. ánúst Ruglingur, spenna, seinkun og truflanir einkenna þennan dag. Geröu þaö sem þú ert vanur og vertu ekki of bundinn fyrirfram geröum áætlunum. © M «*y jan 21. áuúst—211. s«*pt Vertu sveigjanlegur, þvi aö i dag muntu veröa fyrir sifelldum truflunum og töfum. Þó getur þetta oröiö dagur framkvæmda og framfara ef rett er haldiö á spilum. Voj'in 24 sept —23 okl Ef þú fellst á vissa til- lögu gæti dagurinn oröiö mjög góöur. Beindu athyglinni aö þvi aö gera skynsam- legar áætlanir og láttu óviturlegar tillögur sem vind um eyru þjóta. Drekinn 24. okt.—22. nóv Þú gætir oröiö skapill- ur og dálítiö þung- lyndur fyrri hluta dagsins. MoHmaöurir.n 23, r.óv— 21. »les. Eyddu ekki kröftum þinum til einskis og foröastu eyöshjsemi. SteinKeitin f'. d.-».—2(1 jan. Láttu ekki hugiallast þótt þér finnist þú ekki fá neinu áorkað. Vatnsherinn 21.—19. febr. Ef þú býst viö miklu er liklegt aö dagurinn valdi þér vonbrigöum. Einbeittuþéraöþvl aö ná takmarki þinu. Fiskarmr 20. febr.—JO.Nwirs Vonleysi nær tökum á þér, en mundu aö erfiöleikarnir eru til þess aö yfirstiga þá. Virkur hugur þinn get- ur sagt þér hvaö þú átt aö taka þér fyrir hendur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.