Vísir - 03.01.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 03.01.1979, Blaðsíða 17
naiil Miðvikudagur 3. janúar 1979 IÍF OG LIST LÍF OG UST BOÐBERI NÝS TÍMA í LJÓÐAGERÐ Sigurður Sigurðsson frá Arnarholti: Ljóðasafn, Helgafell, 1978. A NÆSTA ARI reiknast öld frá fæðingu Siguröar skálds Sigurössonar frá Arnarholti. Sannarlega var sálma hér, aö þvi undan- teknu að skyldugt er þess aö geta aö skáldið hlaut góöa menntun, geröist lyfjafræöingur og sinnti lengstaf lyfsölu I Vest- mannaeyjum þótt hann kenndi sig viö Arnarholt á Mýrum þar sem hann var um skeið sýsluskrifari hjá Siguröi Þóröarsyni Sigurður frá Arnarholti — orti ungur svipmikil Ijóð en dapraðist flugið með aldrinum, segir Sigvaldi m.a. I um- sögn sinni. Bókmenntir kominn timi til aö setja á markaö heildariitgáfu af ljóðum hans og gera honum sómaleg skil. Hann var skinandi gott skáld og á nokkrar af hinum fegurstu ljóðmyndum sem lifa á vörum almennings, þeirra á meöal t dagog Útilegu- manninn. Siguröur fæddist I Kaup- mannahöfn 17. september 1879. Foreldrar hans voru dönsk kona, Flora C.O. Jensen aö nafni, og Sigurö- ur Sigurösson, kallaður slembir, sem lauk prófi frá Hafnarháskóla I grlsku, latinu, sögu og norrænu nokkru áöur en drengurinn fæddist. Þau voru ógift. Móöirin. hlaut siöar orö fyrir þátttöku I baráttu fyrir mannréttindum og sósialisma, ræöumaöur góöur, rithögogfékkst viö skáldskap. Hdn andaöist á geöveikrahæli án þess séö veröi aö hún hafi nokkurt erindi átt á siika stofnun. Sigurður yngri varö munaöarleysingi, móöirin gugnaöiá aö hafa hann hjá sér og sendi hann heim til tslands „i pósti” þriggja ára, en faöir hans drukknaöi riimu hálfu ööru ári siöar. En lánlaus var hann ekki þvi hann ólst siöan upp á vegum Björns M. Olsen rektors. Jóhann Gunnar Ólafsson rekur feril skáldsins I vönduöum formála, og skal eigi lengra fariö úti þá sýslumanni. Hann andaöist i Reykjavik 1939. Ljóöasafn Siguröar ber með sér sem vitaö var aö hann hleypti Pegasusi glæsilega úr hlaöi, orti ung- ur svipmikil ljóö og snilldarlega gerö. En meö aldrinum finnst mér aö honum dapraöist flugið til muna. Skáldum af hans gerö er hætt við að svo veröi. Hannes Pétursson hefur bent á aö Siguröur var timamótaskáld. Mér sýnist mega segja aö hann hafi ásamt Jóhanni Sigurjóns- syni og fleirum veriö boö- beri nýs tima i ljóðagerö. Fegurð forms og einfald- leiki máls skyldi látin sitja i fyrirrúmi. Þessi skáld fóru aö láta að sér kveöa um og uppúr aldamótum, og I hönd fór eitt glæsileg- asta ti'mabil Islenskrar ljóðagerðar. Þau sungu feguröinni lof, hún var þeirra hugsjón, ekki þurfti fyrir ööru að berjast en leiða hana til þeirrar virö- ingar sem hún átti skilið. Hún gagnsýröi efiii og gerö ljóöanna. Þessi skáld óöu ekki akur málsins uppaö hnjám, þau svifu létt eins og blærinn og dáöu heim draumaog ljúfleika — sem m.k. var ekki óverulegri i huga Siguröar frá Arnar- holtá en grámi hversdags- leikans. Mér hefur lengi þótt Siguröur frá Arnarholti liggja óbættur hjá garöi — allt frá þvi er ég læröi útilegumanninn á æskuár- um og geröi mér för niöraö Svartá á stjörnubjörtu vetrarkvöldi, þegar linhvit mjallarvoðin huldi landiö, til þess eins aö heyra hvernig „elfan stynur milli skara”. Ný þykir mér sem bætt hafi verið úr aö nokkru. —SH. LÍF OG LIST LÍF OG LIST 17 fiafnarbíó "V M-AAA Tvær af hinum frá- bæru stuttu myndum meistara Chaplins sýndar saman: AXLIÐ BYSS- URNARog PÍLA- GRIMURINN Höfundur, leikstjóri og aöalleikari: Charlie Chaplin Góöa skemmtun. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. M 3* 113 84 Nýjasta Clint East- wood-myndin: I kú'lnaregni Æsispennandi og sér- staklega viöburöarik, ný, bandarisk kvik- mynd I litum og Pana- vision. Aöalhlutverk: CLINT EASTWOOD, SONDRA LOCKE. Þetta er ein hressi- legasta Clint-myndin fram til þessa. tslenskur texti Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuö innan 16 ára. Hækkaö verö. fiÆJARBKS* Sinii 50184 Nóvember áætl- unin Hörkuspennandi sakamálamynd Sýnd kl. 9 Sfðasta sinn. Þ.Jónsson&Co SKEIFUNNM7 RE VKJAVIK SIMAH 84S1S' 84S16 7NIBOÍ Q 19 000 ,lurA- salu IGIIHICHMSTKS fflEf PnaiKIMOV-UMHBUN-UXSCHUS BtTH tUYtS • MUIJJSIW ■ X3N HHCH OUYUHUSSH • LLJOKU Wöfitt KBMHW - ANGíLA UNSfiUBY SIMOM MocCOfiKIMULi - DiYID NIYIH HAGGH SMJIH - UÍKHABWN wuuHiii DUIH ON THt NILE —.n Dauðinn á Nil Leikstjóri: JOHN GUILLERMIN Islenskur texti Sýnd kl. 3, 6 og 9. Bönnuö börnum. Hækkaö verö salur B Convoy Kris Kristoferson, Ali MacGraw — Leik- stjóri: SAM PECKIN- PAH Islens’.ur texti Sýnd ,d. 3.05, 5.40, 8.30 og 10.50 -------salur C • /■Fl Jólatréð I .tíWILLUAI HOLDENl I BUL’HVIL | Jólatréð Islenskur texti Leikstjóri: TERENCE YOUNG Sýndkl. 3,10,5,10, 7,10, 9,05 og 11 - satur Baxter Skemmtileg ný ensk fjölskyldumynd I lit- um um litinn dreng meö stór vandamál. Britt Ekland — Jean- Pierre Cassel Leikstjóri: Lionel Jeffries Sýndkl. 3,15,5,15, 7,15, 9,10 og 11,05 \VXXVWVNXXNNN *; ER ÁFENGIS- VANDAMÁL MARTY FELDMAN DOM DeLUISE Sprenghlægileg ný gamanmynd eins og þær gerðust bestar i gamla daga. Auk aðaileikaranna koma fram Burt Reynoids, James Caan, Lisa Minnelli, Anne Bancroft, Marcel Marceau og Paul Newman. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkað verð. Morð um mið- nætti (Murder by Death) Spennandi ný amerisk úrvalssakamálakvik- mynd i litum og sér- flokki, meö úrvali heimsþekktra leikara. Leikstjóri. Robert Moore. Aöalhlutverk: Peter Falk, Truman Capote, Alec Guinn- ess, David Niven, Pet- er Sellers, Eileen Brennan o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ísl. texti. Hækkaö verö. Hjá þér? í fjölskyldunni? Á vinnustaönum? „ÞAÐ ER TIL LAUSN” Þin lausn kann að liggja i aö : panta viötal viö ráögefendur ; okkar i sima 82399. b'dHi Fræöslu-og leiöbeiningarstöö \ ".ágmúla 9, simi 82399 Í'WWVN WNWWNXWNW'íí lIíí 'S' 3 20 75 ókindin — önnur Just when you thought it tvas safe to go back in the water... jaws2 Ný æsispennandi bandarisk stórmynd. Loks er fólk hélt aö i lagi væri aö fara i sjó- inn á ný birtist JAWS 2. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuö Dörnum innan 16 ára. tsl. texti, hækkaö verö. "lonabíó 'S 3 1 182 Bleiki Pardusinn leggur til atlögu (The Pink Panth- er Strikes Again) Samkvæmt upplýsing- um veöurstofunnar veröa BLEIK jól I ár. Menn eru þvl beönir að hafa augun hjá sé; þvi þaö er einmitt I sliku veöri, sem Bieiki Pardusinn leggur til atlögu. Aðalhlutverk: Peter Sellers Herbert Lom Lesley-Anne Down Omar Sharif Hækkaö verö Sýnd kl. 5/ 7.10 og 9.15 1 rsn • —® Mnmb H JÁLPAR ÞÉR AÐ HÆTTA AÐ REYKJA. TYGGIGÚMMÍ Fœst í nsstu lyfjabúð

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.