Vísir - 03.01.1979, Blaðsíða 8

Vísir - 03.01.1979, Blaðsíða 8
8 Farrah Fawcett-Majors, amerlska stjarnan. Farrah í nýrri kvikmynd Ameriska stjarnan Farrah Fawcett- AAajors er um þessar mundir i Acapulco. Tíu áreru liðin frá þvi hún var þar síðast, en þá sem skólastúlka og vakti enga sérstaka at- hygli. Þar hefur aldeilis orðið breyting á. Nú er Farrah um- kringd alls kyns að- stoðarfólki, einkarit- ara, hárgreiðslu- manni, smink dömu, foreldrum sinum og helling af lífvörðum og fleiri mætti sjálfsagt telja upp. Farrah leik- ur nefnilega aðalhlut- •verk í mynd sem heitir Sunburn. Mótleikari hennar er Charles Grodin.Farrah fer með hlutverk glæsilegrar Ijósmyndafyrirsætu. Vinur Emmanuelle lan AAcShane heitir þessi karlmaður og er þrjátiu og sex ára. Vin- kona hans er engin önnur en sú fræga Emmanuelle eða Syl- via Kristel eins og hún heitir réttu nafni. Parið hittist fyrir tveimur árum, þegar þau unnu bæði að myndinni Behind The Iron AAask. Bæði segja að þar haf i verið um að ræða ást við fyrstu sin. Síðan hafa þau lan og Sylvia verið saman með nokkrum hléum þó að vísu, en ástæðurnar fyrir hléunum eru aðallega þær að þau hafa orðið að vinna að kvikmynd- um á mismunandi stöðum i heiminum. Nýjasta mynd lan, er annars Sewers Of Gold sem tekin var upp i Nizza í Frakklandi og fjallar um bankarán. Miövikudagur 3. janúar 1979 vísm Eftir aft Tarsan haffti hpvrt aft Sam heffti farift lit á evftimörkina. haft hann um útbúnaft til aft geta elt hann. Sfftan sýndi hann honum úlfalda og sagfti aft þaft væri besti og fljótasti úlfaldinn sem hann ætti. té þaft sem hann baft um.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.