Vísir - 03.03.1979, Qupperneq 19

Vísir - 03.03.1979, Qupperneq 19
19 Vtétil Laueardagur 3. mars 1979 Þelr Arnar Mlgurþörsson og Halldór B. Jónsson, formaöur starfs- mannafélagsins og nýbakaOur Rafmagnsveitumeistari I borðtennis, gefa hvergi eftir. ________ Hér tefla þeir Arni Eyvindsson og Valur Kristjánsson, formaður skák- nefndar Rafmagnsveitunnar. Sturla Pétursson fylgist vel með, en hann var fremsti skákmaður Rafmagnsveitunnar um langt árabil og var varamaður i islensku Ólympluskáksveitinni árið 1937. Gunnar Hafsteinsson spilar hér á spil við kunningja sinn og faðir hans, Hafsteinn Oddsson, situr við hliö sonar sins og gefur honum holl ráð. Borðtennismenn hafa valdið manna-mönnum nokkrum áhyggjum. Bæði er töluverður hávaði I þeim fyrrnefndu, og svo loka þeir fyrir hitann, þegar þeir byrja aö æfa. Það þýðir, að manna-menn þurfa heist að sitja kappklæddir viö spilin, en það hefur truflandi áhrif á spila- mennskuna”, sagði Halldór. Halldór var aö lokum spurð- ur, hverja þýðingu svo öflugt fé- lagslif heföi. „Það skapast nánari tengsl milli starfsfólksins. Hér hjá okkur eru svo ólfkir starfshóp- ar, sem sjá sjaldanhverjiraðra i vinnunni. Hér starfa teiknarar, verkamenn, verkfræðingar, iðnaðarmenn og tæknimenn, svo eitthvað sé nefnt. 1 félagslif- inu skapast oft kunningja- og vináttutengsl, sem ekki hefðu orðið til ella. Þá verður einnig betri andi á vinnustaðnum, sem ætti aö koma fram sem betri afköst. Gott félagslif á vinnustað sem þessum tel ég þvl vera afar ákjósanlegt. Rafmagnsveitan lét útbúa þessa aðstöðu fyrir starfsfólkið og hér fáum viö að vera utan vinnutlma. Fyrir þetta erum við þakklát”, sagði Halldór B. Jónsson, formaöur starfs- mannafélags Rafmagnsveitu Reykjavikur. -ATA Hrafnhildur Jónsdóttir og Guö- björg Stefánsdóttir, fyrstu Reykjavikurmeistarar Fram I borðtennis. Vlsismynd: ATA CJf/ m Wáh !■ , \2W í Whh

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.